Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2014 | 08:00

Opna breska 2014: Lokahringurinn hafinn – Fylgist með á skortöflu hér! – Hápunktar 3. dags

Eftir 2. keppnisdag Opna breska er það enn norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy, sem leiðir nú á 16 undir pari, 200 höggum (66 66 68). Sex höggum á eftir honum í 2. sæti er bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler, á samtals 10 undir pari, 206 höggum. Í þriðja sæti eru Dustin Johnson og Sergio Garcia, báðir á samtals 9 undir pari, hvor og í 5. sæti er síðan Frakkinn Victor Dubuisson. Til þess að sjá hápunkta 3. dags á Opna breska SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá rástíma keppenda og skipan þeirra í ráshópa á Opna breska 4. keppnisdag SMELLIÐ HÉR: Til þess að fylgjast með Opna breska á skortöflu SMELLIÐ HÉR:


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2014 | 04:00

GKM: Guðbjörg Ásdís og Hinrik Árni klúbbmeistarar 2014 – Úrslit

Meistaramót Golfklúbbs Mývatnssveitar (GKM) fór fram á Krossdalsvelli 8.-9. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 6 talsins. Klúbbmeistarar GKM eru hjónin Guðbjörg Ásdís Ingólfsdóttir og Hinrik Árni Bóasson. Úrslit í meistaramóti GKM 2014 voru eftirfarandi: Kvennaflokkur 1 Guðbjörg Ásdís Ingólfsdóttir GKG 24 F 64 59 123 57 111 123 234 102   Karlaflokkur 1 Hinrik Árni Bóasson GKG 12 F 43 45 88 22 89 88 177 45 2 Kristján Stefánsson GKM 15 F 45 52 97 31 90 97 187 55 3 Ellert Rúnar Finnbogason GKM 34 F 48 56 104 38 105 104 209 77 4 Sigurður Baldursson GKM 27 F 56 58 114 48 118 114 232 100 5 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 22:30

Íslandsmót eldri kylfinga 2014: Úrslit

Íslandsmóti eldri kylfinga lauk í kvöld á Korpúlfsstaðavelli hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Leikið var í fjórum flokkum í mótinu, tveimur karla- og tveimur kvennaflokkum með og án forgjafar. Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR:  Úrslit voru eftirfarandi og eins er hægt að skoða lokastöðuna með því að SMELLA HÉR:  Höggleikur án forgjafar Karlar 55+ 1.sæti    Sigurður H Hafsteinsson GR – 151 högg 2.sæti    Jón Haukur Guðlaugsson GR – 155 högg 3.sæti    Óskar Sæmundsson GR – 156 högg Karlar 70+ 1.sæti    Haukur Örn Björnsson GR – 159 högg 2.sæti    Guðlaugur Gíslason GK – 169 högg 3.sæti    Sigurjón Rafn Gíslason GK – 170 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 21:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2014 (4): Úrslit eftir fyrri dag

Fjórða mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka hófst á Þverárvelli í dag. Aðeins var keppt í 4 aldursflokkum en engir keppendur voru í telpna- og stúlknaflokki. Eftir fyrri dag er Kristófer Tjörvi Einarsson, GV, sem leikur í yngsta aldursflokknum 14 ára og yngri, í efsta sæti, á 79 höggum. Úrslit eftir fyrri dag 4. móts Áskorendamótaraðar Íslandsbanka er eftirfarandi: Strákaflokkur 14 ára og yngri (19): 1 Kristófer Tjörvi Einarsson GV 5 F 41 38 79 8 79 79 8 2 Aron Emil Gunnarsson GOS 14 F 43 39 82 11 82 82 11 3 Ísak Örn Elvarsson GL 13 F 43 46 89 18 89 89 18 4 Steingrímur Daði Kristjánsson GK 18 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 20:00

Íslandsbankamótaröðin (4): Úrslit eftir fyrri dag

Í dag, 19. júlí 2014,  hófst á Strandarvelli á Hellu 4. mótið á Íslandsbankamótaröðinni. Á besta skori yfir allt mótið eftir fyrsta dag er Fannar Ingi Steingrímsson, GHR, en hann lék á 65 glæsihöggum af hvítum teigum og var aðeins 2 höggum frá vallarmeti! Úrslit eftir 1. dag á 4. móti Íslandsbanakamótaraðarinnar er eftirfarandi:  Stelpuflokkur 14 ára og yngri (8):  1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 14 F 45 40 85 15 85 85 15 2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 17 F 43 44 87 17 87 87 17 3 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 23 F 46 41 87 17 87 87 17 4 Kinga Korpak GS 10 F 44 45 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 19:00

Tryggvi Valtýr Íslandsmeistari 35+ í karlaflokki

Íslandsmeistaramóti 35 ára og eldri lauk á Vestmannaeyjavelli í dag. Íslandsmeistari 35+ í karlaflokki er Tryggvi Valtýr Traustason, úr Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði. Sigurskor Tryggva Valtýs var 8 yfir pari, 215 högg (70 69 76) og munaði aðeins 1 höggi og þeim sem varð í 2.  sæti; klúbbfélaga hans Helga Anton Eiríkssyni, GSE. Í 3. sæti varð síðan Þórður Emil Ólafsson, GL. Alls luku 88 keppni þar af 64 í karlaflokki. Úrslit í karlaflokkum á Íslandsmóti 35+, árið 2014, eru eftirfarandi:  1. flokkur karla 1 Tryggvi Valtýr Traustason GSE 1 F 37 39 76 7 70 69 76 215 8 2 Helgi Anton Eiríksson GSE 3 F 38 33 71 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 18:00

Ragnhildur Íslandsmeistari 35+ í kvennaflokki – Úrslit

Í dag lauk Íslandsmóti 35+ úti í Vestmannaeyjum. Nýkrýndur Íslandsmeistari 35+ er Ragnhildur Sigurðardóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Ragnhildur lék hringina 2 á samtals 220 höggum (67 77 76).   Það munaði 3 höggum á Íslandmeistaranum og þeirri, sem varð í 2. sæti Þórdísi Geirsdóttur, GK.  Í 3. sæti varð síðan Hansína Þorkelsdóttir, sem er nýorðin 35 og því að keppa á sínu fyrsta 35+ móti. Glæsilegur árangur kvenkylfinga við erfiðar ástæður úti í Eyjum, þar sem keppendur lentu m.a. í bið til þess að geta lokið hringjum. Úrslit í kvennaflokkum Íslandsmóts 35+, árið 2014,  er eftirfarandi: 1. flokkur kvenna: 1 Ragnhildur Sigurðardóttir GR 4 F 38 38 76 7 67 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 17:00

Opna breska 2014: Rory sigurstranglegastur

Telja verður norður-írska kylfinginn Rory McIlroy sigurstranglegastan fyrir lokahring Opna breska, sem leikinn verður á morgun. Dagurinn í dag var m.a. merkilegur fyrir þær sakir að ræst var út bæði af 1. og 10. teig þ.e. 2 teigum í einu vegna slæmrar veðurspár og er þetta í fyrsta sinn af þeim 143 Opna bresku risamótum, sem haldin hafa verið,  sem það hefir verið gert. Rory átti alveg hreint ótrúlegan hring á 3. deginum í Hoylake,  þar sem hann átti enn einn glæsihringinn undir 70; lék á 68 höggum,  fékk 2 erni (á 16. og 18. braut), 3 fugla og 3 skolla. Samtals er Rory búinn að spila á 16 undir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sighvatur Blöndahl Frank Cassata – 19. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Sighvatur Blöndahl Frank Cassata. Sighvatur er fæddur 19. júlí 1954 og á því 60 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á heimasíðu Sighvats til þess að óska honum  til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Sighvatur Blöndahl Frank Cassata (60 ára stórafmæli – Til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Arnfinna Björnsdóttir (72 ára) Signhild Birna Borgþórsdóttir (51 árs) Einhleypir Síða Fyrir Ykkur Golf 1 óskar  kylfingum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is


Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2014 | 14:00

GBB: Ólafía og Anton Halldór klúbbmeistarar 2014

Dagana 10.-12. júlí fór fram á Litlu-Eyrarvelli á Bíldudal meistaramót GBB. Þátttakendur í ár voru 14. Klúbbmeistarar GBB 2014 eru Ólafía Björnsdóttir og Anton Halldór Jónsson. Spilað var í tveimur flokkum og voru úrslit eftirfarandi: Kvennaflokkur 1 Ólafía Björnsdóttir GBB 15 F 44 63 107 37 92 107 199 59 2 Margrét G. Einarsdóttir GBB 25 F 55 62 117 47 94 117 211 71 3 Guðbjörg Sigr Friðriksdóttir GBB 29 F 59 56 115 45 108 115 223 83 4 Kristjana Andrésdóttir GBB 23 F 57 59 116 46 111 116 227 87 5 Freyja Sigurmundsdóttir GBB 28 F 59 59 118 48 123 118 241 101 6 Elísabet Lesa meira