Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 20:30

GR: Rástímar á 80 ára afmælisunglingamóti GR

Á morgun fer fram glæsilegt unglingamót Golfklúbbs Reykjavíkur í tilefni af því að klúbburinn á 80 ára afmæli á árinu. Þátttakendur eru tæp 100.  Styrktaraðilar eru Eimskip og Örninn. Rástímar krakkanna eru eftirfarandi:  07:50  0910964049 Daníel Andri Karlsson GKJ 9.4 1703972749 Bragi Arnarson GKJ 8.7  08:00 2810982419 Aron Skúli Ingason GKJ 5.6 0804962149 Þorvaldur Breki Böðvarsson GR 11.2 0303972239 Elís Rúnar Elísson GKJ 10.1  08:10  1401962159 Gunnar Smári Þorsteinsson GR 4.5 2306972649 Arnór Harðarson GR 6.9 2207972019 Daði Valgeir Jakobsson GBO 9.1  08:20 0612972359 Jón Frímann Jónsson GR 9.7 0709972829 Þorsteinn Orri Eyjólfsson GKJ 14.3 2912982229 Jason Nói Arnarsson GKJ 8.9  08:30  2912992029 Róbert Þrastarson GKG 12.3 2509982799 Sindri Þór Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 20:00

Ljóska reynir að ná athygli Rory – Myndskeið

Á félagsmiðlunum hefir meðfylgjandi myndskeið farið um eins og eldur í sinu. Það er af Rory McIlroy, þar sem hann er við keppni á Bridgestone Invitational heimsmótinu og ljóska ein er sögð hafa ætlað að ná athygli hans. Ekki er alveg víst hvað hérna er á ferðinni, en dæmið sjálf…. Ekki viss um nema það hafi verið á hinn veginn þ.e. að ljóskan hafi vakið athygli myndatökumanns. SMELLIÐ HÉR til þess að sjá myndband af Rory og ljóskunni á Bridgestone Invitational.


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 19:30

Hvað er heitt og hvað afleitt?

Nú í sumar hefir verið í gangi  greinarflokkur hér á  Golf 1 sem ber heitið „Hvað er heitt og hvað afleitt?“, sem er í raun bein þýðing og stæling á sambærilegum greinaflokki hjá CBSsports.com, sem heitir þar „What´s hot and what not … on the PGA tour.“  Greinarflokkurinn verður í gangi allt þar til síðustu leikir á Íslandsbankaröðinni hafa verið leiknir fyrstu vikuna í september og hefur síðan aftur göngu sína á næsta sumri 2015, þegar mótaraðir okkar bestu hefja göngu sína, enda greinarröðinni ótrúlega vel tekið. Á CBS er alltaf getið um 5 atriði (kylfinga, atburði, eitthvað innan golfheimsins), sem þykja hafa skarað fram úr í vikunni áður en Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ólafur Björn Loftsson – 5. ágúst 2014

Í dag er mikill afmælisdagur stórkylfinga!!! Afmæliskylfingur dagsins eru atvinnumaðurinn í golfi Ólafur Björn Loftsson, NK. Ólafur Björn er fæddur 5. ágúst 1987 og er því 27 ára í dag.  Ólafur Björn varð í 1. sæti í fokeppni Einvígisins á Nesinu í gær. Það þarf annars vart að kynna Ólaf Björn, Íslandsmeistara í höggleik 2009 en lesa má eldra viðtal Golf 1 við Ólaf Björn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síður afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Olafur Loftsson (27 ára – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Katsunari Takahashi, 5. ágúst 1950 (64 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 13:00

10 heitar ástæður fyrir EKKI að vorkenna Dustin Johnson

Ein erlenda golffréttasíðan hefir tekið saman 10 heitar ástæður fyrir því að ekki þurfi að vorkenna nr. 17 á heimslistanum, Dustin Johnson, sem fékk 6 mánaða leikbann á PGA Tour fyrir að falla á eiturlyfjaprófi. Til þess að sjá þessar ástæður SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 11:00

GK: Golfmót epli.is fer fram 9. ágúst n.k.

Laugardaginn 8. ágúst fer fram á Hvaleyrarvelli glæsilegt golfmót epli.is. Fjöldi glæsilegra vinninga er í boði eins og iPad og iPod.  Enn er hægt að skrá sig í mótið en eins og áður sagði fer það fram á Hvaleyrarvelli sem er í frábæru ástandi. Verðlaun Besta skor iPad Air / 16GB Wi-Fi 1. sæti punktar  iPad Air / 16GB Wi-Fi 2. sæti punktar  iPad mini / 16GB Wi-Fi 3. sæti punktar  iPad mini / 16GB Wi-Fi 4. sæti punktar  iPod nano 8GB 5. sæti punktar  iPod nano 8GB 75. sæti punktar  DVD pakki og bíómiðar  150. sæti punktar  DVD pakki og bíómiðar    Nándarverðlaun 4. hola Sol Republic heyrnartól V8 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 07:30

GKB: Óskar og Eygló Myrra sigruðu í Hjóna-og parakeppninni

Hjóna- og parakeppni GKB fór fram á Kiðjabergsvelli sunnudaginn 20. júlí s.l. Keppnin var haldin í frábæru veðri og mjög góð þátttaka og uppselt í mótið. Völlurinn var í frábæru standi þrátt fyrir mikar rigningar undanfarið í júlí. Það voru feðginin, Eygló Myrra Óskarsdóttir GO og Óskar Svavarsson, GO, sem sigruðu – léku á 65 höggum nettó. Keppnin var jöfn og spennandi og munaði aðeins 2 höggum á fimm efstu liðunum. Úrslit voru sem hér segir: 1 Óskar og Eygló: Óskar Svavarsson Eygló Myrra Óskarsdóttir 65 (32/22/10) 2 Patti: Jóhann Friðbjörnsson Regína Sveinsdóttir 66 (32/21/11) 3 Laut 2: Skarphéðinn Ómarsson Linda Arilíusdóttir 66 (34/23/10) 4 Týr og þór: Jóhann Peter Andersen Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2014 | 20:00

Glæsileg spilamennska Kristjáns Þórs tryggði honum sigur í Einvíginu á Nesinu

Í dag fór fram í 18. sinn árlega góðgerðamótið Einvígið á Nesinu. Þátttakendur voru 10 og var keppnisformið shoot-out þannig að einn af öðrum týndi tölunni þannig að aðeins tveir kylfingar stóðu eftir uppi í lokinn Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni 2014 og Hlynur Geir Hjartarson, klúbbmeistari Golfklúbbs Selfoss, 2014 en báðir sýndu snilldartakta á hringnum. Golf 1 var á staðnum og má sjá myndaseríu frá mótinu með því að SMELLA HÉR:  Kylfingar féllu út í eftirtalinni röð: Á 1. holu Tinna Jóhannsdóttir GK Íslandsmeistari kvenna í holukeppni 2014. Á 2. holu Helga Kristín Einarsdóttir NK Klúbbmeistari NK og Íslandsmeistari unglinga. Á 3. holu Bjarki Pétursson GB Klúbbmeistari GB 2009-2013. Á 4. Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2014 | 17:30

Kristján Þór sigraði í Einvíginu á Nesinu

Kristján Þór Einarsson, GKJ, sigraði nú rétt í þessu í Einvíginu á Nesinu. Nánari umfjöllun um mótið seinna í kvöld.


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagins: Janet Coles ———- 4. ágúst 2014

Afmæliskylfingur dagsins er  Janet Coles. Janet fæddist 4. ágúst 1954 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Coles spilaði hér áður fyrr á LPGA og sigraði tvívegis; á Ladies Michelob, 8. maí 1983 og Natural Light Tara Classic, 30. aprí 1978. Þann 22. ágúst 2011 var Janet ráðin sem þjálfari hjá Dartmouth College. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Deedee Lasker, (spilaði hér áður fyrr á LPGA) 4. ágúst 1959 (55 ára). Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is