Paulina og DJ (Dustin Johnson)
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2014 | 13:00

10 heitar ástæður fyrir EKKI að vorkenna Dustin Johnson

Ein erlenda golffréttasíðan hefir tekið saman 10 heitar ástæður fyrir því að ekki þurfi að vorkenna nr. 17 á heimslistanum, Dustin Johnson, sem fékk 6 mánaða leikbann á PGA Tour fyrir að falla á eiturlyfjaprófi.

Til þess að sjá þessar ástæður SMELLIÐ HÉR: