Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Old Tom Morris – 16. júní 2021

Það er Old Tom Morris, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hann var fæddur 16. júní 1821 og eru því 200 ár frá fæðingardegi hans í ár. Sjá má eldri grein Golf 1 um þennan snilling SMELLIÐ HÉR:  

og SMELLIÐ HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Dagrún, 16. júní 1964 (57 ára); Harpa Ævarrsdóttir, 16. júní 1967 (54 ára); Phil Mickelson, 16. júní 1970 (51 árs); Sigurþór Ingólfsson, 16. júní 1970 (51 árs);  Michael Kahn, 16. júní 1972 (49 ára); Lily Muni He, 16. júní 1999 (22 ára); Hraunsnef Sveitahotel ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is