
Úrtökumót f. Evróputúrinn: 6 íslenskir kylfingar reyna f. sér í dag
Það eru 6 íslenskir kylfingar sem hefja keppni á úrtökumóti fyrir Evróputúrinn í Fleesensee í Þýskalandi í dag.
Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Fleesensee golfvellinum með því að SMELLA HÉR:
Þetta eru þeir: Andri Þór Björnsson, GR; Aron Snær Júlíusson, GKG; Axel Bóasson, GK; Bjarki Pétursson GB; Ragnar Már Garðarsson, GKG og Rúnar Arnórsson, GK.
Þeir eiga rástíma (að íslenskum tíma) sem hér segir:
Andri Þór Björnsson og Ragnar Már Garðarsson kl. 6:50.
Axel Bóasson kl. 7:00.
Rúnar Arnórsson kl. 7:10.
Aron Snær Júlíusson kl. 7:50.
Bjarki Pétursson kl. 8:00.
Fylgjast má með gengi íslensku strákanna á skortöflu með því að SMELLA HÉR:
Um 20% keppenda má þessu 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evróputúrinn komast upp á næsta stig. Þátttakendur í Fleesensee eru 84, en annað úrtökumót er haldið í Svíþjóð og þátttakendur þar 57. Þannig má búast við að efstu 17 komist upp úr úrtökumótinu í Þýskalandi en 11 úr úrtökumótinu í Svíþjóð.
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!