
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2023 | 18:00
PGA: Nico Echevarria sigraði á Puerto Rico Open
Það var Nico Echevarria, frá Kólombíu, sem sigraði á Puerto Rico Open.
Mótið fór fram í Grande Reserve golfklúbbnum á Puerto Rico, dagana 2.-5. mars samhliða Arnold Palmer Inv.
Sigurskor Echevarria var 21 undir pari, 267 högg (67 67 65 68).
Hann er fæddur 4. ágúst 1994 í Medelín, Kólombíu og því 28 ára. Þetta er fyrsti sigur Echevarria á PGA Tour, en fyrir á hann í beltinu tvo sigra á PGA Latinoamérica mótaröðinni.
Í 2. sæti, 2 höggum á eftir var Akshay Bhatia, en sjá má nýlega kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR:
Sjá má lokastöðuna á Puerto Rico Open með því að SMELLA HÉR:
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023
- mars. 14. 2023 | 23:59 Bandaríska háskólagolfið: Gott gengi Sverris á vorönn ´23 m/ Appalachian!!!!
- mars. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Anna Toher ——–– 14. mars 2023