Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2018 | 08:00

PGA: Landry sigraði á Valero Texas Open – Hápunktar 4. dags

Það var Andrew Landry sem sigraði á Valero Texas Open.

Landry er e.t.v. ekki sá þekktasti á PGA Tour og má sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Sigurskor Landry var 17 undir pari, 271 högg (69 67 67 68).

Bandarísku kylfingarnir Sean O´Hair og Trey Mullinax deildu 2. sætinu 2 höggum á eftir Landry, þ.e. á samtals 15 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Valero Texas Open SMELLIÐ HÉR: