Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2019 | 00:01

PGA: Diaz efstur á John Deere Classic e. 1. dag

Það er mexíkanski kylfingurinn Roberto Diaz sem er efstur eftir 1. dag á móti vikunnar á PGA Tour, John Deere Classic.

Diaz kom í hús á 9 undir pari, 62 glæsihöggum. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Diaz með því að SMELLA HÉR: 

Fast á hæta hans koma bandarísku kylfingarnir Russell Henley og Adam Long, báðir á 7 undir pari, 64 höggum.

Til þess að sjá stöðuna á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á John Deere Classic SMELLIÐ HÉR: