Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2018 | 08:00

PGA: 3 leiða í hálfleik á Quicken Loans

Það eru bandarísku kylfingarnir Beau Hossler, Ryan Armour og Brian Gay sem leiða eftir 2 hringi á Quicken Loans National mótinu, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Þremenningarnir eru búnir að spila á samtals 9 undir pari, hver.

Francesco Molinari og Billy Horschel deila 4. sætinu einu höggi á eftir þ.e. á 8 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Quicken Loans SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Quicken Loans að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má kynningu Golf 1 á nýliðanum Hossler með því að SMELLA HÉR:  og kynningu á Ryan Armour með því að SMELLA HÉR:  

Á mynd: Nýliðinn Beau Hossler