Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón D Gunnarsson – 5. júlí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón D Gunnarsson. Guðjón er fæddur 5. júlí 1943 og á því 75 ára afmæli. Komast má á facebook síðu Guðjóns til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Guðjón D Gunnarsson (75 ára– Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Sigurður Hafsteinsson, 5. júlí 1956 (62 ára); Jeff Hall, 5. júlí 1957 (61 árs); Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir/Mensý, 5. júlí 1964 (54 ára); Valdís Guðbjörnsdóttir 5. júlí 1967 (51 árs ); Markus Brier, 5. júlí 1968 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!), Íris Björg Þorvarðardóttir, 5. júlí 1974 (44 ára); Snorri Páll Ólafsson, 5. júlí 1989 (29 ára); Agnar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2018 | 14:00

Evróputúrinn: Fox í forystu á Írlandi

Mót vikunnar á Evróputúrnum er Opna írska. Í forystu eftir 1. dag er ný-sjálenski kylfingurinn Ryan Fox, en hann lék 1. hring á 5 undir pari, 67 höggum. Sjö deila 2. sætinu, aðeins 1 höggi á eftir, þ.e. á 68 höggum en þeirra á meðal eru Lee Westwood og Robert Rock. Til þess að sjá stöðuna á Opna írska eftir 1. dag SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Opna írska SMELLIÐ HÉR: 

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2018 | 12:00

LET Access: Munaði 2 höggum að Guðrún Brá kæmist g. niðurskurð á Spáni

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK tók þátt í mótinu vikunnar á LET Access, Ribeira Sacra Patrimonio de la Humanidad International Ladies Open 2018. Mótið fer fram á Augas Santas Balneario & Golf Resort, í Lugo á Spáni, dagana 4.-6. júlí 2018 og lýkur því í dag. Guðrún Brá lék á samtals 5 yfir pari, 145 höggum (74 71) og komst því miður ekki í gegnum niðurskurð að þessu sinni. Niðurskurður var miðaður við samtals 3 yfir pari eða betra og munaði því aðeins 2 höggum að Guðrún Brá næði í gegn. Efst í mótinu er sænska stúlkan Johanna Gustavsson en hún hefir spilað báða hringina á glæsilegum 6 undir pari, 64 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2018 | 10:00

GÞ: Ásta Júlía og Óskar klúbbmeistarar 2018

Meistaramót Golfklúbbs Þorlákshafnar fór fram dagana 27.-30. júní sl. Þátttakendur að þessu sinni voru 14, 12 karl- og 2 kvenkylfingar. Klúbbmeistarar GÞ 2018 eru Ásta Júlía Jónsdóttir og Óskar Gíslason. Heildarúrslit voru eftirfarandi: Kvennaflokkur GÞ: 1 Ásta Júlía Jónsdóttir GÞ 22 F 47 48 95 24 97 95 95 287 74 2 Dagbjört HannesdóttirMætti ekki á rástíma GÞ 0 Meistaraflokkur karla: 1 Óskar Gíslason GÞ 7 F 38 41 79 8 79 74 83 79 315 31 2 Svanur Jónsson GÞ 6 F 40 43 83 12 78 78 81 83 320 36 3 Ingvar Jónsson GÞ 3 F 36 43 79 8 82 85 87 79 333 49 4 Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2018 | 18:00

LET Access: Guðrún Brá á +4 á Spáni e. 1. dag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK tekur þátt í mótinu vikunnar á LET Access, Ribeira Sacra Patrimonio de la Humanidad International Ladies Open 2018. Mótið fer fram  á Augas Santas Balneario & Golf Resort, í Lugo á Spáni, dagana 4.-6. júlí 2018 og lýkur því á föstudaginn. Guðrún Brá lék 1. hring á 4 yfir pari, 74 höggum. Efstu kylfingar í mótinu eftir 1. dag eru þær Eun Jung Ji Kim frá Spáni og Johanna Gustavson frá Svíþjóð en þær léku 1. hring á -6, þ.e. 64 höggum! Niðurskurðarlína var áætluð eftir 1. dag að vera í kringum 2 yfir pari. Til þess að sjá stöðuna á Ribeira Sacra Patrimonio de la Humanidad Int. Ladies Open Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Olsen Richardsson – 4. júlí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Arnar Olsen Richardsson. Arnar er fæddur 4. júlí 1968 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að Arnari til hamingju með stórafmælið hér að neðan Arnar Olsen Richardsson – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stefán Garðarsson, 4. júlí 1964 (54 ára); Örn Stefánsson er fæddur 4. júlí 1966 (52 ára); Þórunn Sif Friðriksdóttir, 4. júlí 1971 (47 ára); Jón Ævarr Erlíngsson, 4. júlí 1973 (45 ára); Mix DeTrix, 4. júlí 1975 (43 ára), …. og Yesmine Olsson Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2018 | 18:00

Haraldur Franklín fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að taka þátt í Opna breska!!!

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, skrifaði nýjan kafla í golfsögu Íslands í dag á The Princes vellinum á Englandi. Haraldur endaði í öðru sæti á úrtökumóti fyrir Opna breska meistaramótið eða The Open – og tryggði sér þar með keppnisrétt á þessu sögufræga risamóti sem fram fer á Carnoustie 19.-22. júlí. Haraldur Franklín verður þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn til að komast inn á eitt af risamótunum fjórum. Haraldur lék 36 holur þriðjudaginn 3. júlí 2018, á -2 samtals, sem tryggði honum annað sætið. Tom Lewis frá Englandi varð efstur á -4, Haraldur á -2 og Retief Goosen frá Suður-Afríku varð þriðji á -1 samtals. Goosen er einn þekktasti Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Eggert Kristján Kristmundsson – 3. júlí 2018

Það er Eggert Kristján Kristmundsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Eggert Kristján er fæddur 3. júlí 1988 og á því 30 ára stórafmæli í dag! Eggert Kristján Kristmundsson– Innilega til hamingju með 30 ára stórafmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Johnny C. Palmer, f. 3. júlí 1918 – d. 14. september 2006;  Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir, 3. júlí 1956 (62 ára); Postulín Svövu (59 ára);  Baldvin Örn Berndsen, 3. júlí 1962 (56 ára); Halldór Örn Sudsawat Oddsson, 3. júlí 1964 (54 ára); Marsibil Sæmundardóttir, 3. júlí 1974 (44 ára); Anna Jóna Jósepsdóttir, 3. júlí 1987 (31 árs); Ji-Young Oh, 3. júlí 1988 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Guillaume Cambis, 3. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 2. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Þór Sigurjónsson. Gunnar Þór fæddist 2. júlí 1994 og á því 24 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Gunnar Þór hefir spilað á Eimskipsmótaröðinni með góðum árangri og hefir m.a. unnið hjá Golfspjall.is. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Gunnar Þór Sigurjónsson (24 ára – Innilega til hamingju með daginn!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Alfred Harry Padgham, f. 2. júlí 1906 – d. 4. mars 1966 ; Brianne Jade Arthur, 2. júlí 1988 (30 ára stjórafmæli!!! – áströlsk – á LET) … og …. Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 1. 2018 | 23:59

PGA: Molinari m/sinn 1. sigur á PGA Tour

Það var Francesco Molinari sem stóð uppi sem sigurvegari á Quicken Loans National mótinu, en sigurinn var jafnframt 1. sigur hans á PGA Tour. Og þetta var enginn smásigur! Molinari átti heil 8 högg á þann sem varð í 2. sæti Ryan Armour. Molinari lék á samtals 21 undir pari, 259 höggum (67 65 65 62). Til þess að sjá lokastöðuna á Quicken Loans National SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta lokahrings Quicken Loans National SMELLIÐ HÉR: