Afmæliskylfingur dagsins: Auður Guðjónsdóttir – 2. maí 2020
Það er Auður Guðjónsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Auður er fædd 2. maí 1943 og á því 77 ára afmæli í dag!!! Auður er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebooksíðu Auðar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Auður Guðjónsdóttir · 77 ára – Innilega til hamingju með daginn!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Joyce, 2. maí 1939 (81 árs); Real Areo Club de Vigo, 2. maí 1951 (69 ára); Herdís Sveinsdóttir, 2. maí 1956 (64 ára); Zhang Lian-wei, 2. maí 1965 (55 ára); Danny Turner, 2. maí 1966 (54 ára); Paul Oosthuizen, 2. maí 1968 (52 Lesa meira
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Gregory Havret (27/28)
28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Guðmundsdóttir – 1. maí 2020
Það er Ingibjörg Guðmundsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingibjörg er fædd 1. maí 1964. Hún er eigandi golfvefverslunarinnar Hissa.is, þar sem margt skemmtilegt fyrir kylfinginn fæst m.a. hinir vinsælu SeeMore pútterar, japönsku Miura kylfurnar og SNAG golfkennsluútbúnaðurinn. Auk þess eru margir eigulegir smáhlutir sem fást s.s. tí, boltamerki, birdiepelar o.m.fl. Hægt er að smella á auglýsingu Hissa.is hér á síðunni til þess að sjá úrvalið. Ingibjörg er gift Magnúsi Birgissyni (Magga Birgis) golfkennara og eiga þau tvo stráka Pétur og Birgi Björn. Komast má á facebooksíðu Ingibjargar til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Ingibjörg Guðmundsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem Lesa meira
Gleðilegt golfsumar! – Leiðbeiningar fyrir kylfinga vegna Covid-19
Nú er sumarið gengið í garð- Í dag er þegar kominn 8. dagur sumars og tíminn geysist áfram. Hjá mörgum hefst golfvertíðin með frá og með deginum í dag, 1. maí. Þó Covid-19 faraldurinn virðist í rénun og allt grænt og gleðilegt, golflega séð, framundan, þá er samt ýmislegt sem þarf enn að varast. GSÍ birti myndskeið með leiðbeiningum fyrir kylfinga vegna Covid-19 ástandsins. Sjá má þessi myndskeið með því að SMELLA HÉR: Í aðalmyndaglugga: 3. brautin á Gufudalsvelli hjá GHG. Mynd: Golf 1
Afmæliskylfingur dagsins: Daði Laxdal Gautason – 30. apríl 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Daði Laxdal Gautason. Daði, sem er í NK er fæddur 30. apríl 1994 og á því 26 ára afmæli í dag! Komast má á facebook síðu Daða til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Daði Laxdal Gautason – Innilega til hamingju með 26 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ingvar Hólm Traustason 30. apríl 1954 (66 ára); Elín Guðmundsdóttir , 30. apríl 1958 (62 árs); Voga Handverk (59 ára); Lopapeysur Og Ullarvörur (40 ára); Sophia Sheridan, 30. apríl 1984 (35 ára) Sjá eldri afmælisgrein um Sheridan með því að SMELLA HÉR: ; Ólöf Agnes Arnardóttir, GO, 30 Lesa meira
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Alejandro Cañizares (26/28)
28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Gauti Geirsson – 29. apríl 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Gauti Geirsson. Hann er fæddur 29. apríl 1993 og á því 27 ára afmæli í dag!!! Gauti er í Golfklúbbi Ísafjarðar (GÍ). Komast má á facebook síðu Gauta hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið Gauti Geirsson – 26 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Meg Farquhar (skosk) f. 29. april 1910 – d. 9. nóvember 1988; Allan George Balding f. 29. apríl 1924 – d 30. júlí 2006; Johnny Lawrence Miller, 29. apríl 1947 (73 ára); Niclas Fasth, 29. apríl 1972 (48 ára); Jóhannes Óli Ragnarsson, 29. apríl 1982 (38 Lesa meira
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: S.S.P. Chawrasia (25/28)
28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Þorsteinn R. Þórsson – 28. apríl 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Þorsteinn R. Þórsson, en hann er fæddur 28. apríl 1960 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið, hér fyrir neðan: Þorsteinn R. Þórsson 28. apríl 1960 (60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið) Aðrir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a. Sven Tumba Johannsson, f, 28. ágúst 1931 – d. 1. október 2011); Stephen Michael Ames 28. apríl 1964 (56 ára); John Daly 28. apríl 1966 (54 ára); Elliði Vignisson, 28. apríl 1969 (51 árs); Jiyai Shin 28. apríl 1988 (32 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Anna Magnusson (32/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira










