Afmæliskylfingur dagsins: Ingveldur Ingvarsdóttir – 6. maí 2020
Það er Ingveldur Ingvarsdóttir, GK, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ingveldur er fædd 6. maí 1959 og á því 61 árs afmæli í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Af mörgum afrekum Ingveldar í golfíþróttinni er e.t.v. vert að geta þess að hún varð í 1. sæti í 4. flokk á Íslandsmóti 35+ í Öndverðarnesinu 2011. Ingveldur er gift Benedikt Jónassyni. Komast má á Facebooksíðu Ingveldar hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn: Ingveldur Ingvarsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Grier Jones, 6. maí 1946 (74 ára); Timothy Jay Simpson, 6. maí 1956 (64 Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Emma Grechi (36/66)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Rex Allen Caldwell – 5. maí 2020
Það er Rex Allen Caldwell, sem er afmæliskylfingur dagsins. Caldwell er fæddur 5. maí 1950 og á því 70 ára merkisafmæli í dag. Hann fæddist í Everett, Washington, en býr í dag í San Antonio, Texas. Caldwell gerðist atvinnumaður í golfi 1972. Besti árangur á risamóti var 3. sætið á PGA Championship 1979. Á ferli sínum sigraði hann 4 sinnum, þ.á.m. 1 sinni á PGA Tour, þ.e. á LaJet Coors Classic 25. september 1983. Rex Allen Caldwell – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: William C. Campbell 5. maí 1923 (97 ára); John Greg Adams, 5. maí 1954 (66 ára); Arnar Már Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Natasha Fear (35/66)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Bryndís María Ragnarsdóttir – 4. maí 2020
Afmæliskylfingur dagsins er Bryndís María Ragnarsdóttir. Hún er fædd 4. maí 1995 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Bryndís er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Komast má á facebook síðu Bryndísar Maríu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Bryndís María Ragnarsdóttir, GK – 25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Charles Ross „Sandy“ Somerville, f. 4. maí 1903 – d. 17. maí 1991; Betsy Rawls, 4. maí 1928 (92 ára); Guðrún Ösp Þórgnýsdóttir, GK, 4. maí 1959 (61 árs); Jyoti Randhawa, 4. maí 1972 (48 ára – Indverskur); Rory McIlroy, 4. maí Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Dulcie Sverdloff (34/66)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og hefir íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Jóhann Friðbjörnsson – 3. maí 2019
Afmæliskylfingur dagsins er Jóhann Friðbjörnsson, fv. formaður Golfklúbbsins Kiðjabergs (GKB). Jóhann er fæddur 3. maí 1959 og á því 61 árs afmæli í dag. Jóhann er kvæntur Regínu Sveinsdóttur. Til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju má komast á Facebook síðu hans hér Jóhann Friðbjörnsson (Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: (Robert) Bob McCallister, 3. maí 1934 (86 ára); Peter Oosterhuis, 3 maí 1948 (72 ára); Jóhanna Leópoldsdóttir, 3. maí 1956 (64 ára); CrossFit Hafnarfjordur (46 ára); Leikfélag Hólmavíkur (39 ára); Freydís Eiríksdóttir, GKG (Innilega til hamingju með 22 ára afmælið!!!) og Steina List Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem Lesa meira
Nýju stúlkurnar á LET 2020: Marta Martin (33/65)
Á lokahring lokaúrtökumótsins fyrir LET spila 60 efstu og þær sem jafnar eru í 60. sætinu. Í ár voru 7 stúlkur jafnar í 59. sætinu eftir 4. hring úrtökumótsins og spiluðu því alls 65 stúlkur lokahringinn og verða allar 65 kynntar, en lokastaðan í úrtökumótinu var eftirfarandi SMELLIÐ HÉR: Dansað var úr röðinni og íslenski keppandinn, sem komst í flokk 8a, Guðrún Brá Björgvinsdóttir þegar verið kynnt, sem og enska stúlkan Rachel Drummond, sem var meðal þeirra 7 sem rétt sluppu inn á lokahringinn. Nú verða stúlkurnar kynntar eftirleiðis eftir þeirri sætisröð sem þær lentu í á lokaúrtökumótinu. Sú sem varð í 65. sætinu, sænski kylfingurinn Isabelle Johansson hefir þegar Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (18/2020)
Golfboltar eru svolítið eins og egg. Þeir líkjast eggjum…. Golfboltar eru seldir 12 saman eins og 12 eggja eggjabakkar…. Og eftir viku verður að kaupa nýja!
Nýju strákarnir á Evróputúrnum 2020: Benjamin Poke (28/28)
28 kylfingar tryggðu sér fullan spilarétt á Evrópumótaröðinni og mun Golf 1, líkt og á undanförnum vera með kynningu á þeim. Meirihluti þeirra sem komst á Evróputúrinn, með þátttöku sinni í lokaúrtökumótinu eru reynsluboltar, sem margir hafa spilað á Evróputúrnum og í nokkrum tilvikum einnig bestu mótaröð í heimi PGA TOUR og voru þáttakendur í lokaúrtökumótinu því sérlega sterkir í ár. Lokaúrtökumótið fór fram á Lumine golfstaðnum á Spáni, dagana 15.-20. nóvember 2019 að þessu sinni. Í fyrsta sinn í golfsögunni voru 3 íslenskir keppendur á lokaúrtökumótinu: Andri Þór Björnsson, GR; Bjarki Pétursson, GB og Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR. Því miður komst enginn þeirra á Evróputúrinn að þessu sinni. Golf Lesa meira










