Afmæliskylfingur dagsins: Snædís Þorleifsdóttir – 23. júní 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Snædís Þorleifsdóttir (Snaya). Hún er fædd 23. júní 1967 og á því 54 ára afmæli í dag. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska Snayu til hamingju með afmælið Snædís Þorleifsdóttir – 54 ára – Innilega til hamingju!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Ben Sayers, 23. júní 1856; Samuel McLaughlin Parks, Jr., 23. júní 1909; Lawson Little, 23. júní 1910; Flory Van Donck, 23. júní 1912 (hefði átt 108 ára afmæli);Colin Montgomerie, 23. júní 1963 (57 ára);Snaya. Snædis Thorleifsdottir, GM, 23. júní 1967 (53 ára); Kári Sölmundarson, 23. júní 1970 (51 árs); David Howell, 23. júní 1975 (45 ára); Roberto Castro, 23. júní Lesa meira
Opna bandaríska 2021: Jon Rahm sigraði!
Það var spænski kylfingurinn Jon Rahm, sem tryggði sér sigurinn á Opna bandaríska riamótinu. Opna bandaríska fór fram dagana 17.-20. júní á Torrey Pines, í San Diego, Kaliforníu. Sigurskor Rahm var 6 undir pari 274 högg ( 69 70 72 67). Rahm er fyrsti Spánverjinn til þess að sigrað á Opna bandaríska. Rahm er fæddur 10. nóvember 1994 og því 26 ára. Þetta var 13 atvinnumannssigur Rahm; sá 6. á PGA Tour, en fyrsti og eini risatitill Rahm til dagsins í dag. Sigurinn var dramatískur því Rahm þurfti fugla á síðustu holur vallarins og fuglana fékk hann! Í 2. sæti varð Louis Oosthuizen, 1 höggi á eftir Rahm og í Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Hilmar Hólm Guðjónsson – 22. júní 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Hilmar Hólm Guðjónsson. Hilmar er fæddur 22. júní 1996 og á því 25 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Hilmar Hólm Guðjónsson, GKG – 25 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Kristinn J. Gíslason, GR, 22. júní 1952 (69 ára); Símon Sigurbjörnsson, 22. júní 1958 (63 ára); Gauti Grétarsson, NK, 22. júní 1960 (61 árs); Axel Rudolfsson, GR, 22. júní 1963 (58 ára); Daníel Helgason, 22. júní 1964 (57 ára); Julio Cesar Zapata, 22. júlí 1976 (45 ára); Notað Ekki Lesa meira
Allir 6 úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
Sex íslenskir karlkylfingar, þeir Aron Snær Júlíusson, GKG; Dagbjartur Sigurbrandsson, GR; Hákon Örn Magnússon; GR; Hlynur Bergsson, GKG; Kristófer Karl Karlsson, GM og Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, tóku þátt í Opna breska áhugamannamótinu, sem fram fór í Nairn, Skotlandi, dagana 14.-19. júní sl. Þetta er í 126. sinn sem Opna breska áhugamannamótið fer fram. Fyrstu tvo keppnisdagana af alls sex var keppt í höggleik þar sem að 144 keppendur kepptu um 64 efstu sætin sem tryggðu sæti í holukeppninni sem tók við af höggleiknum. Eftir 1. dag komust allir nema Hákon Örn áfram í 64 manna holukeppnishluta mótsins. Herslumun, 2 höggum munaði að Hákon Örn hefði tryggt sér sæti í bráðabana til Lesa meira
Afmæliskylfingur dagsins: Ragnhildur Sigurðardóttir – 21. júní 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Ragnhildur Sigurðardóttir, GR. Ragnhildur er fædd 21. júní 1970 og á því 51 árs afmæli í dag. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í golfi og jafnframt margfaldur klúbbmeistari GR og hin síðari ár þekkt sem einn besti golfkennari Íslands. Afrek Ragnhildar eru kunnari en frá þurfi að segja en meðal síðari tíma afreka er að hún varð sigurvegari Einvígsins á Nesinu 2018. Ragnhildur er í sambandi með Jóni Andra Finnssyni og á þrjár dætur Hildi Kristínu, Lilju og Söru Líf (dóttir Jóns Andra). Hér má sjá eldra viðtal Golf1 við Ragnhildi með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til Lesa meira
Guðrún Brá og Sverrir Íslandsmeistarar í holukeppni 2021
Sverrir Haraldsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru Íslandsmeistarar í holukeppni 2021. Þetta er í fyrsta sinn sem Sverrir fagnar sigri á þessu Íslandsmóti. Guðrún Brá hefur einu sinni áður sigrað á Íslandsmótinu í holukeppni – árið 2017. Smelltu hér fyrir úrslit mótsins og ýmsar aðrar upplýsingar eru í þessari frétt: Helstu úrslit í karlaflokki: 1. Sverrir Haraldsson, GM 2. Lárus Ingi Antonsson, GA 3. Andri Þór Björnsson, GR 4. Andri Már Óskarsson, GOS Helstu úrslit í kvennaflokki: 1. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 2. Eva Karen Björnsdóttir, GR 3. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG 4. Helga Signý Pálsdóttir, GR Mynd og texti: GSÍ
Afmæliskylfingur dagsins: Björgvin Sigmundsson – 20. júní 2021
Afmæliskylfingur dagsins er Björgvin Sigmundsson. Björgvin fæddist 20. júní 1985 og á því 36 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS) og hefir unnið mörg opin mót. Komast má á heimasíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Björgvin Sigmundsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Glenna Collett Vare, 20. júní 1903; Robert Trent Jones, 20. júní 1906; Helena Mjöll Jóhannsdóttir, 20. júní 1960 (61 árs); Berglind Þórhallsdóttir, 20. júní 1960 (61 árs); Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, 20. júní 1969 (52 ára); Hafþór Bardi Birgisson, 20. júní 1973 (48 ára); Crystal Fanning 20. Lesa meira
Golfgrín á laugardegi (25/2021)
Kona kylfings er að barma sér við nágrannakonuna: „Um daginn fór ég í golf með manninum mínum og gerði strax allt vitlaust: ég talaði of hátt, valdi rangar kylfur, sveiflan hjá mér var ómöguleg; of brött og það versta … ég var á betra skori en hann!“
Afmæliskylfingur dagsins: Sturlaugur H Böðvarsson – 19. júní 2021
Það er Sturlaugur H Böðvarsson sem er afmæliskylfingur dagsins. Sturlaugur er fæddur 19. júní 1981 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Golf 1 óskar Sturlaugi innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sjofn Bjornsdottir (64 ára); Daniel Silva , 19. júní 1966 (54 ára); Haukur Ingi Jónsson (54 ára); Bílnet Gunnar Ásgeirsson (51 árs); Matthías P. Einarsson(47 ára); Ai Miyazato, 19. júní 1985 (36 ára) Seema Saadekar 19. júní 1985 (36 ára); Einar Marteinn Bergþórsson (35 ára); Mallory Elizabeth Blackwelder,19. júní 1987 (34 ára); Lisa Graf (34 ára)Tabitha Williams Steele ….. og …… Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í Lesa meira
Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur úr leik
Haraldur Franklín Magnús tók þátt í Challenge de España Iberostar mótinu, sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Mótið fór fram í Real Club de Golf Novo Sancti Petri, Cadiz, á Spáni, 15.-18. júní. Haraldur lék á samtals sléttu pari, 144 höggum (75 69). Niðurskurður miðaðist hins vegar við 2 undir pari eða betra. Sigurvegari mótsins var heimamaðurinn Tarrio Santiago, en hann lék á samtals 20 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á Challenge de España mótinu SMELLIÐ HÉR:










