Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2022 | 23:59

Bandaríska háskólagolfið: Gerður Hrönn & félagar í 9. sæti á The Rattler

Gerður Hrönn Ragnarsdóttir, GR og félagar í The Aggies, háskólalið Cameron University, tóku þátt í The Rattler. Mótið fór fram dagana 28. febrúar – 1. mars 2022 í The Dominion CC í San Antonio, Texas. Þátttakendur voru 67 frá 12 háskólum. Gerður Hrönn varð T-52 í einstaklingkeppninni en lið hennar, Cameron, hafnaði í 9. sæti. Sjá má lokastöðuna í The Rattler með því að SMELLA HÉR:  Sjá má umfjöllun um mótið á vefsíðu Cameron með því að SMELLA HÉR:  Næsta mót Gerðar og The Aggies er 14. mars n.k. í Texas.

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2022 | 23:59

Bandaríska háskólagolfið: Jóhanna Lea & félagar urðu í 10. sæti Gold Rush í Kaliforníu

Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR og félagar í Northern Illinois tóku þátt í Gold Rush mótinu, sem fram fór 28. febrúar – 1. mars 2022. Mótið fór fram í Old Ranch CC á Seal Beach í Kaliforníu. Þátttakendur voru 73 frá 12 háskólum. Jóhanna Lea varð T-60 í mótinu lék á samtals 248 höggum (79 86 83). Sjá má lokastöðuna á Gold Rush með því að SMELLA HÉR:  Næsta mót Northern Illinois er 7.-8. mars n.k.  

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2022 | 22:00

NGL: Aron náði bestum árangri íslensku keppendana á GolfStar Winter Series

Sebastian Friedrichsen sigraði á Nordic League mótinu sem lauk í dag á Spáni. Mótið er var það þriðja í röðinni á GolfStar Winter Series og það fjórða hefst þann 3. mars í þessari viku á sama keppnisvelli. Friedrichsen hafði betur í bráðabana um sigurinn en þrír kylfingar voru efstir og jafnir eftir 54 holur á -11 samtals. Fjórir íslenskir kylfingar tóku þátt á þessu móti. Aron Snær Júlíusson (GKG), Axel Bóasson (GK), Ragnar Már Garðarsson (GKG) og Sigurður Arnar Garðarsson (GKG). Mótin á Spáni eru hluti af GolfStar Winter Series – sem markar upphaf keppnistímabilsins á þessari atvinnumótaröð sem er í þriðja efsta styrkleikaflokki atvinnumótaraða í Evrópu. Mótaröðin hefur reynst Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Alice Ritzman og David Allen Barr – 1. mars 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru Alice Ritzman og David Allen Barr. Þau eru bæði fædd 1. mars 1952 og eiga því bæði 70 ára merkisafmæli í dag. Ritzman lék á LPGA á árunum 1978-1998. Meðal mestu afreka hennar er að hafa fengið þrívegis örn á sama keppnishring í móti á LPGA, þ.e. í Colgate European Open 1979, en það hefir engri annarri tekist. Þegar Ritzman hætti á LPGA var hún með hæsta vinningsfé sigurlauss kylfings á mótaröðinni eða $1,490,016,- David Allen Barr gerðist atvinnumaður í golfi 1974 og spilaði á Canadian Tour, PGA Tour og Champions Tour. Á ferli sínum sigraði hann 19 sinnum, m.a. tvívegis á PGA Tour. Aðrir frægir kylfingar Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Petrína Konráðsdóttir – 28. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er þær Petrína Konráðsdóttir. Hún er fædd 29. febrúar 1964. Petrína er í Golfklúbbi GÞH – þ.e. Golfklúbbi Þverá Hellishólum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan Petrína Konráðsdóttir – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Peter Aliss, 28. febrúar 1931 (91 árs); Rex Bernice Baxter Jr., 28. febrúar 1936 (86 ára); Sigurlína Jóna Baldursdóttir, 28. febrúar 1964 (58 ára); Ellert Ásbjörnsson, GK, 28. febrúar 1967 (55 ára); Jose Luis Adarraga Gomez, 28. febrúar 1983 (39 ára); Sverrir Einar Eiríksson ….. og ….. Golf 1 óskar öllum kylfingum sem Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2022 | 09:00

Áskorendamótaröð Evrópu: Haraldur Franklín varð í 3. sæti á Jonsson Workwear Open

Haraldur Franklín Magnús, GR, tók þátt í móti vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu: Jonsson Workwear Open. Mótið fór fram í Durban Country Club, í Durban, Suður-Afríku dagana 24-27. febrúar sl. Haraldur lék á samtals 19 undir pari, 267 höggum (68 66 67 66) og skilaði s.s. hér sést 4 stórglæsilegum hringjum undir 70. Þremur höggum munaði á Haraldi og þeim sem varð í 4. sæti. Reyndar voru 3 efstu sætin í svolitlum sérflokki – aðeins 1 höggi munaði á Haraldi Franklín og þeim sem varð í 2. sæti, Christopher Mivis frá Belgíu Sigurvegarinn og heimamaður JC Ritchie stakk alla af og lék á 26 undir pari og munaði þar mest um Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 28. 2022 | 08:00

PGA: Straka fyrsti Austurríkismaðurinn til að sigra á PGA Tour

Sepp Straka skrifaði sig í sögubækurnar 27. febrúar 2022, fyrir að vera fyrsti Austurríkissmaðurinn, sem sigrar á PGA Tour. Það gerði Straka á Honda Classic, sem fram fór 24.-27. febrúar 2022 í Palm Beach Gardens, Flórída. Sigurskor Straka var 10 undir pari (71 64 69 66). Í 2. sæti varð Írinn Shane Lowry, 1 höggi á eftir Straka. Sjá má lokastöðuna á Honda Classic með því að SMELLA HÉR:   

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Hallberg – 27. febrúar 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Gunnar Hallberg. Gunnar er fæddur 27. febrúar 1972 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Gunnar hér að neðan til þess að óska honumi til hamingju með stórafmælið Gunnar Hallberg – 50 ára – Innilega itl hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Daðey Einarsdottir (62 ára); Sigmundur Guðmundsson (58 ára); Gunnar Hallberg, 27. febrúar 1972 (50 ára); Jóhann Björn Elíasson, 27. febrúar 1971 (51 árs); Dóra Birgis Art (44 ára); Húfur Sem Hjálpa (48 ára); DóraBirgis Myndlistakona Og Áhugaljósmyndari (44 ára); Föt Til Sölu (41 árs); Auður Björt Skúladóttir, 27. febrúar 1991 (31 árs) Jessica Lesa meira

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2022 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (9/2022)

Einn stuttur á ensku: What does the Russian president scream when he manages to hole out? Put in

Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 26. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sigurður Arnar Garðarsson – 26. febrúar 2022

Það er Sigurður Arnar Garðarsson, GKG sem er afmæliskylfingur dagsins. Sigurður Arnar er fæddur 26. febrúar 2002 og á því 20 ára stórafmæli í dag! Sigurður Arnar byrjaði að spila golf 2 ára gamall og má sjá skemmtilegt viðtal, sem blaðamaður Mbl. tók við afmæliskylfinginn fyrir 13 árum SMELLIÐ HÉR Sigurður Arnar kom sér niður í 13,5 í forgjöf aðeins 10 ára!!! Sumarið 2012 (10 ára) varð hann m.a. klúbbmeistari GKG í aldursflokknum 12 ára og yngri. Sumarið 2012 tók Sigurður Arnar þátt í Unglingamótaröð Arion banka og spilaði þar í strákaflokki (14 ára og yngri) gegn strákum sem voru oft á tíðum 4 árum eldri en hann. Engu að Lesa meira