Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2019 | 00:01

LPGA: 3 leiða í hálfleik á Volunteers

Það eru 3 kylfingar, sem eru efstar og jafnar á móti vikunnar á LPGA, Volunteers of America Classic í hálfleik: Brittany Altomare og Cheyenne Knight frá Bandaríkjunum og hin kanadíska Alena Sharp.

Þær stöllur hafa allar spilað á samtals 9 undir pari hver; Altomare (67 66); Knight (66 67) og Sharp (68 65).

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Brittany Altomare með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Cheyenne Knight með því að SMELLA HÉR: 

Ein í 4. sæti er forystukona 1. dags; hin enska Stephanie Meadow, 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna eftir 2. dag á Volunteers of America Classic með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 2. dags Volunteers of America Classic með því að SMELLA HÉR: 

Í aðalmyndaglugga: Cheyenne Knight ein af forystukonunum í hálfleik á Volunteers