Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: GSÍ
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 7. 2019 | 20:00

LET Access: Guðún Brá T-2 e. 2. dag í Finnlandi

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK tekur þátt í móti vikunnar á LET Access, Viaplay Ladies Finnish Open.

Eftir 2. keppnisdag er Guðrún Brá T-2 þ.e. deilir2. sætinu með Haylay Davis frá Englandi og Michaelu Finn frá Svíþjóð – en þær hafa spilað á 3 undir pari.

Rússneski kylfingurinn Nina Pegova er efst á 6 undir pari. – Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Ninu Pegovu með því að SMELLA HÉR:

Mótsstaðurinn er Messilä Golf í Lahti, Finlandi og mótið stendur 6.-8. júní 2019 og lýkur því í dag.

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á Viaplay Ladies Finnish Open SMELLIÐ HÉR: