Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 3. 2019 | 17:00

LET Access: Guðrún Brá lauk keppni T-30

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK lauk keppni á Amundi Czech Ladies Challenge T-30.

Hún lék lokahringinn á glæsilegum 1 undir pari, 71 höggi.

Samtals lék Guðrún Brá á 1 yfir pari (73 73 71).

Sigurvegari í mótinu varð hin finnska Sanna Nuutinen en hún lék á samtals 7 undir pari (72 69 68). Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Nuutinen með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á Amundi Czech Ladies Challenge með því að SMELLA HÉR: