Ragnheiður Jónsdóttir | september. 20. 2016 | 14:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2016: Nontaya Srisawang (38/49)

Lokaúrtökumót LPGA, m.ö.o Q-school LPGA fór fram 30. nóvember – 6. desember 2015. Mótið fór venju skv. fram á LPGA International á Daytona Beach í Flórída. Tuttugu stúlkur hlutu kortið sitt á LPGA í gegnum Q-school og þær sem urðu í 21. – 45 + þ.e., þær sem urðu í 21.-45. sæti eða jafnar í síðarnefnda sætinu hlutu takmarkaðan þátttökurétt í mótum LPGA. Alls hlutu 49 stúlkur þátttökurétt á LPGA; 20 fullan þátttökurétt og 29 takmarkaðan. Alls hafa 37 stúlkur verið kynntar og í dag verður byrjað á að kynna þær 3, sem deildu 10. sætinu: Nontaya Srisawang frá Thaílandi, Gaby Lopez frá Mexíkó og Julie Yang frá Suður-Kóreu. Byrjað Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingar dagsins: Ryan Palmer og Garðar Kári Garðarsson – 19. september 2016

Afmæliskylfingar dagsins eru bandaríski kylfingurinn Ryan Palmer og Garðar Kári Garðarsson. Ryan Palmer er fæddur 19. september 1976 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Garðar Kári er fæddur 19. september 1986 og er 30 ára í dag. Komast má inn á facebook síðu Garðars Kára til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Garðar Kári Garðarsson – Innilega til hamingju með afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jane Blalock, 19. september 1945 (71 árs); Árni Björn Ómarsson, 19. september 1965 (51 árs); Svanhildur Svavarsdóttir, 19. september 1968 (48 ára) ; Brittany Lincicome, 19. september 1985 (31 árs); Melissa Reid, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 19. 2016 | 10:00
11 „staðreyndir“ og „ráð“ í golfi

Hér á eftir fara 11 „staðreyndir“ og „ráð“ í golfi: 1 Golfleikur fer 90% fram í huganum, hin 10 % fer líka fram í huganum. 2 Ef þú vilt bæta golfleik þinn, farðu aftur í tímann og byrjaðu að spila sem barn. 3 Þar sem slæm högg koma alltaf þrjú í röð, þá er 4. höggið í raun byrjun á næstu röð af 3 höggum. 4 Ef þú lítur upp og slærð slæmt högg, þá muntu alltaf líta niður aftur á það augnablik, sem þú ættir að hafa litið á boltann, ef þú vilt sjá hann aftur. 5 Allar breytingar á golfleik duga í hæsta lagi á fyrstu 3. holunum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 18:00
Af hverju greiðir Nike Jason Day $ 10 milljónir?

Endalok golfsins eru komin. Sjónvarpsáhorf á golf er á niðurleið. Margar golfstjarnanna tóku ekki einu sinni þátt í Ólympíuleikunum 2016. Tiger yfirburðirnir eru á enda og Nike var að draga sig úr golfútbúnaðarbusinessnum. Þannig að …. af hverju greiddi framleiðandi SWOOSH merkisins, frá Beaverton, Oregon (Nike) þá Jason Day 10 milljónir Bandaríkjadala fyrir golfauglýsingasamning? „Við erum ekki í því að gefa komment á sögusagnir eða spekúlasjónir“ sagði Greg Rossiter, alþjóðlegur talsmaður Nike, í ESPN viðtali. „Við erum bara ákveðnir í að vera óumdeildir leiðtogar í golfskóbúnaði og klæðnaði.“ NB. Nike dró sig bara úr golfkylfu- golfkúlu- og poka businessnum … ekki golfskóbúnaði og golffatnaði. Matt Powell íþróttagreinandi hjá NPD Group Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 17:15
Eimskipsmótaröðin 2016-2017 (2): Kristján með vallarmet og Ragnhildur sigraði m/yfirburðum!!!

Kristján Þór Einarsson úr GM og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR sigruðu á Honda-Classic mótinu á Eimskipsmótaröðinni. Mótið er 2. mót keppnistímabilsins 2016-2017 á Eimskipsmótaröðinni og fór það fram á Garðavelli á Akranesi. Kristján Þór lék á -7 samtals og setti hann nýtt vallarmet í dag með því að leika á 65 höggum eða -7. Hann bætti vallarmetið um eitt högg en það var í eigu Magnúsar Lárussonar úr GJÓ og Þórðar Rafns Gissurarsonar úr GR. Heiðar Davíð Bragason úr GHD varð annar á +3 eða 10 höggum á eftir Kristjáni. Þrír kylfingar voru jafnir í 3.-5. sæti. „Þetta var sirkushringur og ég er eiginlega undrandi á því að hafa sett Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 16:15
Eimskipsmótaröðin 2016-2017 (2): Kristján Þór sigraði á Honda Classic – með lokahring upp á 65!!!

Kristján Þór Einarsson, GM, sigraði nú rétt í þessu á Honda Classic, 2. mótinu á Eimskipsmótaröðinni, keppnistímabilið 2016. Leikið var á Garðavelli á Akranesi. Sigurskor Kristjáns Þórs var 7 undir pari, 209 högg (73 71 65). Hann átti stórglæsilegan lokahring upp á 65 högg – fékk 7 fugla og 11 pör. Kristján Þór átti heil 10 högg á þann sem næstur kom, Heiðar Davíð Bragason, GHD, sem lék á samtals 3 yfir pari. Frábær spilamennska hjá Kristjáni Þór!!! Lokastaðan í karlaflokki á Honda Classic var eftirfarandi: 1 Kristján Þór Einarsson GM -2 F 33 32 65 -7 73 71 65 209 -7 2 Heiðar Davíð Bragason GHD 0 F 38 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Steinunn Björk Eggertsdóttir – 18. september 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Steinunn Björk Eggertsdóttir. Steinunn er fædd 18. september 1960. Hún er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar og hefir m.a. átt sæti í sveit GKG í sveitakeppni GSÍ. Eins hefir Steinunn verið liðsstjóri í mörgum ferðum íslenska kvennalandsliða erlendis. Steinunn er skemmtileg og góður félagi eins og flestir geta borið vott um sem kynnst hafa Steinunni í fjölmörgum golfferðum erlendis sem hún hefir tekið þátt í, t.a.m. á Costa Ballena og Novo St. Petri. Steinunn á 3 dætur: Gunnhildi, Kolbrúnu Eddu og Elísabetu. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan: Steinunn Björk Eggertsdóttir (Innilega til hamingju með Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 15:45
Evróputúrinn: Molinari sigraði á Opna italska

Það var Francesco Molinari sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna ítalska í Monza á Ítalíu í dag. Molinari lék heimavöllinn á samtals 22 undir pari, 262 höggum (65 68 64 65). Í 2. sæti 1 höggi á eftir Molinari varð Masters sigurvegarinn í ár, Danny Willett. Chris Paisley frá Englandi og Nacho Elvira frá Spáni deildu síðan 3. sætinu á 18 undir pari, hvor. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 15:30
Eimskipsmótaröðin 2016-2017 (2): Ragnhildur sigraði í kvennaflokki á Honda Classic

Ragnhildur Kristinsdóttir, afrekskylfingur úr GR sigraði á 2. móti Eimskipsmótaraðarinnar, keppnistímabilið 2016-2017, Honda Classic, sem fram hefir farið á Garðavelli á Akranesi 16.-18. september 2016. Ragnhildur lék hringina 3 á 13 yfir pari, 229 höggum (77 71 81). Hún átti 8 högg á næsta keppanda, þannig að sigurinn hjá Ragnhildi var nokkuð öruggur. Hafdís Alda Jóhannsdóttir, GK, varð í 2. sæti og Eva Karen Björnsdóttir, GR í 3. sæti. Lokastaðan í kvennaflokki á Honda Classic var eftirfarandi: 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 1 F 43 38 81 9 77 71 81 229 13 2 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 5 F 44 39 83 11 80 74 83 237 21 3 Eva Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2016 | 15:00
LET: Chun sigraði á Evían

Það er In Gee Chun frá Suður-Kóreu sem sigraði á Evian Masters risamótinu Chun lék á samtals 21 undir pari, 263 höggum (63 66 65 69). Í 2. sæti urðu löndur Chun, Sung Hyun Park og So Yeon Ryo, báðar heilum 4 höggum á eftir Chun, á samtals 17 undir pari. Kóreanskar stúlkur í efstu 3 sætum og í 4. sæti varð Shanshan Feng frá Kína á samtals 15 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á Evían Masters SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

