Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 22:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Andrea Ýr Íslandsmeistari í holukeppni í telpuflokki (15-16 ára)

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í telpuflokki (15-16 ára) varð Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA, Íslandsmeistari í holukeppni. Úrslit: 15-16 ára telpur: 1. Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA 2. Hulda Clara Gestsdóttir, GKG Andrea sigraði 1/0. 3. Ásdís Valtýsdóttir, GR 4. Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR Ásdís sigraði 1/0.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 21:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Sigurður Már Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki (17-18 ára)

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í piltaflokki (17-18 ára) varð Sigurður Már Þórhallssson, GR, Íslandsmeistari í holukeppni. Úrslit urðu eftirfarandi: 17-18 ára piltar: 1. Sigurður Már Þórhallsson, GR. 2. Ragnar Már Ríkharðsson, GM Sigurður Már sigraði 1/0. 3. Arnór Snær Guðmundsson, GHD. 4. Ingvar Andri Magnússon, GR. Arnór sigraði 2/0.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 20:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Amanda Íslandsmeistari í holukeppni í stúlknaflokki (17-18 ára)

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í stúlknaflokki (17-18 ára) varð Amanda G. Bjarnadóttir, GHD, Íslandsmeistari í holukeppni. Úrslit stúlkur (17-18 ára): 1. Amanda G. Bjarnadóttir, GHD. 2. Zuzanna Korpak, GS Amanda sigraði 7/5. 3. Heiðrún Hlynsdóttir, GOS 4. Anna Júlía Ólafsdóttir, GKG. Heiðrún sigraði 2/1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 19:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Flosi Valgeir Íslandsmeistari í holukeppni í strákaflokki

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í strákaflokki 14 ára og yngri varð Flosi Valgeir Jakobsson, GKG, Íslandsmeistari í holukeppni. Úrslit urðu eftirfarandi: 14 ára og yngri strákar: 1. Flosi Valgeir Jakobsson, GKG 2. Bjarni Þór Lúðvíksson, GR Flosi sigraði 6/5. 3. Sveinn Andri Sigurpálsson, GM 4. Böðvar Bragi Pálsson, GR. Sveinn Andri sigraði 3/1
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 18:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Kinga Íslandsmeistari í holukeppni í stelpuflokki

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í stelpuflokki 14 ára og yngri varð Kinga Korpak, GS Íslandsmeistari í holukeppni. Úrslit 14 ára og yngri stelpur: 1. Kinga Korpak, GS 2. Eva María Gestsdóttir, GKG Kinga sigraði 1/0 3. Perla Sól Sigurbrandsdóttir, GR 4. Brynja Valdís Ragnarsdóttir, GR. Perla sigraði 5/4.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 17:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Egill Ragnar Íslandsmeistari í holukeppni í piltaflokki (19-21 árs)

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í piltaflokki 19-21 árs varð Egill Ragnar Gunnarsson, GKG Íslandsmeistari í holukeppni. Úrslit urðu eftirfarandi: 19-21 árs piltar: 1. Egill Ragnar Gunnarsson, GKG 2. Björn Óskar Guðjónsson, GM Egill sigraði 3/2 í úrslitaleiknum 3. Axel Fannar Elvarsson, GL 4. Birgir Björn Magnússon, GK. Axel sigraði á 20. Holur í bráðabana.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Valgerður Kristín Olgeirsdóttir – 18. júní 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Valgerður Kristín Olgeirsdóttir. Valgerður Kristín er er fædd 18. júní 1955 og á því 62 ára afmæli í dag! Valgerður Kristín hefir m.a. farið holu í höggi, en það afrekaði hún 10. júlí 2012 þ.e. fyrir u.þ.b. 3 árum. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með stórafmælið hér að neðan Valgerður Kristín Olgeirsdóttir (62 ára – Innilega til hamingju!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jim Albus, 18. júní 1940 (77 ára); Auðun Helgason (43 ára); Árni Sæberg, 18. júní 1998 (19 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 08:00
Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Helga Kristín Íslandsmeistari í holukeppni stúlkna (19-21 árs)

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni hófst föstudaginn, 16. júní 2017, á Húsatóftavelli hjá Golfklúbbi Grindavíkur. Gríðarlega góð þátttaka var í mótinu og voru þátttakendur um 130. Á föstudaginn fór fram höggleikur og efstu keppendurnir í hverjum flokki komust áfram í sjálfa holukeppnina sem hófst snemma á laugardag. Í stúlknaflokki 19-21 árs voru keppendurnir aðeins 2: Helga Kristín Einarsdóttir, GK og Laufey Jóna Jónsdóttir, GS. Lauk viðureignum þeirra þannig að Helga Kristín stóð uppi sem Íslandsmeistari í holukeppni stúlkna 19-21 árs, 2017.
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 17. 2017 | 23:59
Opna bandaríska 2017: Justin Thomas með frábæran 3. hring upp á 63 högg!!!

Eftir 3 hringi á Opna bandaríska eru 42 kylfingar sem eru með heildarskor undir pari. Lægsta skorið yfir alla keppnina hingað til á Justin Thomas en honum tókst að ná ótrúlegu skori á Erin Hills á 3. hring, 9 undir pari, 63 höggum!!!! „Ég er ekki viss um hvenær þetta fer að mjatla inn í undirvitundina eða hvenær ég næ því sem ég gerði,“ sagði Thomas. Thomas fékk 9 fugla og 1 örn á 18. holu Erin Hill, en var jafnframt með 2 skolla. Þrátt fyrir allt þetta deilir hann 2. sætinu með Brooks Koepka og Tommy Fleetwood, en allir hafa þeir samtals spilað á 11 undir pari. Á toppnum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 17. 2017 | 19:00
Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur á 71 höggi 3. dag Hauts de France Golf Open!

Birgir Leifur Hafþórsson tekur þátt í Hauts de France Golf Open mótinu, sem er hluti Áskorendamótaraðar Evrópu. Mótið fer fram í Saint Omer golfklúbbnum í Lumbres, Frakklandi og stendur dagana 15.-18. júlí 2017. Birgir Leifur hefir samtals leikið á 1 yfir pari, 214 höggum (72 71 71) og er T-32 eftir 3. keppnisdag. Á 3. hring, sem BirgirLeifur spilaði á sléttu pari, fékk hann 2 fugla, 14 pör og 2 skolla. Til þess að sjá stöðuna á Hauts de France Golf Open SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

