Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 18:00

Áskorendamótaröð Íslandsbanka (3): Pamela Ósk sigraði í flokki 12 ára og yngri hnáta sem spiluðu 9 holur

Þriðja mót tímabilsins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslands á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Keppendur voru allir ræstir út á sama tíma. Jussi Pitkänen afreksstjóri GSÍ afhenti verðlaunin og í mótslok var boðið upp á létta grillveisli. Aðstæður í Hveragerði voru nokkuð krefjandi en mikil úrkoma gerði keppendum erfitt um vik – en rúmlega 50 keppendur tóku þátt. Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Úrslit í flokki 12 ára og yngri hnáta, sem spiluðu 9 holur, voru eftirfarandi: 1. Pamela Ósk Hjaltadóttir, GR 59 högg 2. Lára Dís Hjörleifsdóttir, GK 61 högg 3. María Rut Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 17:40

Áskorendamótaröð Íslandsbanka (3): Kári Siguringason sigraði í flokki 10 ára og yngri hnokka

Þriðja mót tímabilsins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslands á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Keppendur voru allir ræstir út á sama tíma. Jussi Pitkänen afreksstjóri GSÍ afhenti verðlaunin og í mótslok var boðið upp á létta grillveisli. Aðstæður í Hveragerði voru nokkuð krefjandi en mikil úrkoma gerði keppendum erfitt um vik – en rúmlega 50 keppendur tóku þátt. Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Úrslit í flokki 10 ára og yngri hnokka, sem spiluðu 9 holur, voru eftirfarandi: 1. Kári Siguringason, GS 48 högg 2. Snorri Rafn William Davíðsson, GS 56 högg 3. Hjalti Kristján Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 17:20

Áskorendamótaröð Íslandsbanka (3): Fjóla Margrét sigraði í flokki 10 ára og yngri hnáta

Þriðja mót tímabilsins á Áskorendamótaröð Íslandsbanka fór fram á sjálfum þjóðhátíðardegi Íslands á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Keppendur voru allir ræstir út á sama tíma. Jussi Pitkänen afreksstjóri GSÍ afhenti verðlaunin og í mótslok var boðið upp á létta grillveisli. Aðstæður í Hveragerði voru nokkuð krefjandi en mikil úrkoma gerði keppendum erfitt um vik – en rúmlega 50 keppendur tóku þátt. Áskorendamótaröðin er ætluð þeim kylfingum sem vilja öðlast meiri keppnisreynslu áður en haldið er inn á sjálfa Íslandsbankamótaröðina. Úrslit í flokki 10 ára og yngri  hnáta, sem spiluðu 9 holur,  voru eftirfarandi:  1. Fjóla Margrét Viðarsdóttir, GS 49 högg 2. Lilja Dís Hjörleifsdóttir, GK 52 högg 3. Halla Stella Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 17:00

Opna bandaríska 2017: Áhorfandinn sem lést dó 3 dögum eftir að kona hans dó

Chick Jacobs lifði lífi sem hægt er að dást að. Hann var afi, hermaður í seinni heimsstyrjöldinni og Kóreustríðinu, hann hafði hlotið æðstu medalíur, sem bandarískum hermönnum hlotnast: silfurstjörnuna og purpurahjartað, (ens. Silver Star og Purple Heart); hann var verkfræðingur, sem átti þátt í að koma fyrsta manninum á tunglið og góður kylfingur alla tíð. Hann dó, sem áhorfandi að Opna bandaríska, aðeins 3 dögum eftir að eiginkona hans til 68 ára dó og fréttin um áhorfandann, sem dó á Opna bandaríska 2017 fór um alla golfmiðla. Í Milwaukee Journal-Sentinel var frásögn í smáatriðum um líf Jacobs, aðeins nokkrum dögum eftir að hann dó á Opna bandaríska, og líf hans var Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 16:15

María McBride útnefnd 3. varafyrirliðinn í Solheim Cup

Fyrirliði liðs Evrópu í Solheim Cup, Annika Sörenstam,  hefir útnefnt Maríu McBride, sem fyrir giftingu hér María Hjorth, sem 3. varafyrirliða sinn í Solheim Cup, sem fram fer að Des Moines Country Club í Iowa, 18.-20. ágúst n.k. María var í 5 Solheim Cup liðum á árunum 2002-2011. Sem leikmaður var hún m.a. í sigurliði Evrópu í Killeen Castle á Írlandi, áður en hún varð fyrst varafyrirliði árið 2015 í Golf Club St-Leon-Rot í Þýskalandi. María McBride (alias Hjorth) gerðist atvinnumaður í golfi 1996 og hefir unnið 7 atvinnumót þ.á.m. 5 á LPGA á árunum 1999-2011 sem og tvívegis á Opna enska á LET, á árunum 2004 og 2005. Annika sagði við útnefninguna: Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sjöfn Björnsdóttir – 19. júní 2017

Það er Sjöfn Björnsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sjöfn er fædd 19. júní 1957 og á því 60 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn Sjöfn Björnsdóttir – 19. júní 1957 Innilega til hamingju með 60 ára merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sjofn Bjornsdottir (60 ára STÓRAFMÆLI!!!); Daniel Silva, 19. júní 1966 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Haukur Ingi Jónsson (48 ára); Bílnet Gunnar Ásgeirsson (47 ára); Matthías P. Einarsson (43 ára); Sturlaugur H Böðvarsson (36 ára); Seema Saadekar 19. júní 1985 (32 ára); Ai Miyazato, 19. júní 1985 (32 ára); Einar Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 11:00

Myndir af konu Paul Casey – Pollyönnu

Enski kylfingurinn Paul Casey á alveg gullfallega konu, sem heitir Pollyanna Woodward. Sjá má myndir af konu Paul Casey með því að  SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 09:00

LPGA: Brooke Henderson sigurvegari á Meijer LPGA Classic – Hápunktar 4. dags

Það var kanadíska golfdísin Brooke Henderson, sem sigraði á Meijer LPGA Classic. Þetta er fyrsti sigur Henderson á LPGA árið 2017, en 4. sigur hennar alls á mótaröðinni. Henderson er fædd sama dag og golfgoðsögnin Arnold Palmer þ.e. 10. september (en að vísu árið 1997) og er 19 ára. Alls hefir Henderson sigrað í 9 atvinnumótum. Öðru sætinu á Meijer LPGA Classic deildu bandarísku kylfingarnir Michelle Wie og Lexi Thompson. Til þess að sjá lokastöðuna á Meijer LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta lokahrings Mejier LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2017 | 07:00

Opna bandaríska 2017: Brooks Koepka sigraði!

Það var Brooks Koepka, sem stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska 2017. Koepka lék á samtals 16 undir pari, 272 höggum (67 70 68 67). Hann átti 4 högg á þá sem urðu í 2. sæti, Hideki Matsuyama frá Japan og bandaríska kylfinginn Brian Harman, sem búinn var að vera í forystu mestallt mótið. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna bandaríska 2017 í heild SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Opna bandaríska 2017 SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2017 | 23:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (3): Dagbjartur Íslandsmeistari í holukeppni í drengjaflokki (15-16 ára)

Íslandsmótið í holukeppni á Íslandsbankamótaröðinni fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík, dagana 16.-18. júní 2017. Alls tóku um 130 keppendur þátt og fóru úrslitaleikirnir fram í dag. Aðstæður voru nokkuð krefjandi í Grindavík á góðum keppnisvelli. Í drengjaflokki (15-16 ára) varð Dagbjartur Sigurbrandsson, GR, Íslandsmeistari í holukeppni.   Úrslit:  15-16 ára drengir: 1. Dagbjartur Sigurbrandsson, GR 2. Andri Már Guðmundsson, GM Dagbjartur sigraði 4/3. 3. Tómas Eíríksson Hjalteted, GR 4. Kristófer Tjörvi Einarsson, GV. Tómas sigraði 1/0.