Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Butch Harmon —– 28. ágúst 2017

Það er Butch Harmon sem er afmæliskylfingur dagsins. Butch, sem kennt hefir öllum helstu stórstjörnum golfsins er fæddur 28. ágúst 1943 og á því 74 ára afmæli í dag!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jóhann Árelíuz (65 ára); David Whelan, 28. ágúst 1961 (56 ára); Lee McLeod Janzen, 28. ágúst 1964 (53 árs); Pétur Hrafnsson, 28. ágúst 1966 (51 árs); Yugi Igarashi, 28. ágúst 1968 (49 ára); Joakim Haeggman 28. ágúst 1969 (48 ára); Kristrún Heimisdóttir, 28. ágúst 1971 (46 ára); Gísli Rafn Árnason (44 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 15:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Arna Rún sigraði í stúlknaflokki 19-21 árs

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í stúlknalokki, 19-21 árs voru aðeins tveir keppendur: Arna Rún Kristjánsdóttir og Erla Marý Sigurpálsdóttir, GFB. Það var Arna Rún sem sigraði á samtals 24 yfir pari, 166 höggum (87 79). Heildarúrslit í stúlknaflokki 19-21 árs á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: 1 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 11 F 42 37 79 8 87 79 166 24 2 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 14:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Daníel Ingi sigraði í piltaflokki 19-21 árs

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í piltaflokki, 19-21 árs sigraði Daníel Ingi Sigurjónsson, GV á samtals 20 yfir pari, 162 höggum (81 81). Heildarúrslit í piltaflokki 19-21 árs á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: 1 Daníel Ingi Sigurjónsson GV 6 F 37 44 81 10 81 81 162 20 2 Gunnar Blöndahl Guðmundsson GKG 7 F 37 40 77 6 88 77 165 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 12:30

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Amanda Guðrún sigraði í stúlknaflokki 17-18 ára

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í stúlknalokki, 17-18 ára sigraði Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GR á samtals 22 yfir pari, 164 höggum (89 75). Heildarúrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: 1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 8 F 39 36 75 4 89 75 164 22 2 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 13 F 40 38 78 7 89 78 167 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 12:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Ingvar Andri sigraði í piltaflokki 17-18 ára

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í piltaflokki, 17-18 ára sigraði Ingvar Andri Magnússon, GR á samtals 2 yfir pari, 144 höggum (73 71). Heildarúrslit í piltaflokki 17-18 ára á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: 1 Ingvar Andri Magnússon GR 1 F 35 36 71 0 73 71 144 2 2 Viktor Ingi Einarsson GR 1 F 36 35 71 0 77 71 148 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 11:30

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Sigurður Arnar sigraði í drengjaflokki 15-16 ára

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í drengjaflokki, 15-16 ára sigraði Sigurður Arnar Garðarsson, GKG – hann var jafnframt á lægsta skori allra keppenda; glæsilegum 4 undir pari, 67 höggum!!! Sá sem varð í 2. sæti var í lítið síðra skori eða 3 undir pari, 68 höggum, en það var Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Heildarúrslit í drengjaflokki 15-16 ára á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 11:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Andrea Ýr sigraði í telpuflokki 15-16 ára

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í telpuflokki, 15-16 ára sigraði Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA á 5 yfir pari, 76 höggum. Heildarúrslit í telpuflokki 15 -16 ára á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: 1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 8 F 39 37 76 5 76 76 5 2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 7 F 39 41 80 9 80 80 9 3 Jóhanna Lea Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 10:30

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Eva María sigraði í stelpuflokki

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í flokki, 14 ára og yngri stelpna, sigraði Eva María Gestsdóttir á 2 yfir pari, 73 glæsihöggum. Úrslit í stelpuflokki 14 ára og yngri á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2017 urðu eftirfarandi: 1 Eva María Gestsdóttir GKG 8 F 37 36 73 2 73 73 2 2 Kinga Korpak GS 5 F 40 40 80 9 80 80 9 3 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 10:00

Íslandsbankamótaröðin 2017 (6): Flosi Valgeir sigraði í strákaflokki

Lokamót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram á Leirdalsvelli hjá GKG dagana 25.-27. ágúst. Mótið var jafnframt sjötta mót tímabilsins. Fella þurfti niður eina umferð í heild sinni á laugardeginum vegna veðurs. Tveir elstu aldurshóparnir léku því tvær umferðir, á föstudegi og sunnudegi, en aðrir keppnishópar léku eina umferð á sunnudegi við ágætar veðuraðstæður. Í strákaflokki, 14 ára og yngri stráka, sigraði Flosi Valgeir Jakobsson, GKG. Úrslit í strákaflokki 14 ára og yngri urðu eftirfarandi: 1 Flosi Valgeir Jakobsson GKG 5 F 35 37 72 1 72 72 1 2 Björn Viktor Viktorsson GL 9 F 38 35 73 2 73 73 2 3 Böðvar Bragi Pálsson GR 1 F 36 38 74 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2017 | 08:00

Hver er kylfingurinn: Dustin Johnson? (1/3)

Hvað eiga Dustin Johnson og Hunter Mahan sameiginlegt? Jú, þeir heita báðir Hunter!!! Dustin Hunter Johnson, oft líka bara nefndur DJ fæddist í Colombía, Suður-Karólínu 22. júní 1984 og er því 33 ára. Dustin spilaði í bandaríska háskólagolfinu með golfliði Coastal Carolina University. Sem áhugamaður sigraði hann á Monroe Invitational og Northeast Amateur árið 2007 og spilaði í sigurliðum Walker Cup og Palmer Cup árið 2007. Atvinnumennskan Dustin gerðist atvinnumaður síðla árs 2007 og var þrjú ár í röð (2009-2011) meðal mestu sleggja á PGA Tour, þ.e. meðal högglengstu kylfinga nánar tiltekið með 3. mestu högglengdina. Dustin er jafnframt meðal hávaxnari kylfinga 1,93 metra á hæð Hann hlaut kortið sitt Lesa meira