Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Austin Cook (15/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 18:00
LPGA: Ólafía T-56 e. 1. dag Swinging Skirts – fer út kl. 1:21 í nótt á 2. hring – Fylgist með!!!

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hóf s.l. nótt keppni á Swinging Skirts LPGA Taiwan Championship presented by CTBC, eins og mótið heitir fullu nafni en það er mót vikunnar á LPGA. Mótið fer fram á golfvelli Miramar Golf Country Club í Taipei, Taíwan. Þetta er í 23. LPGA-mótið, sem Ólafía Þórunn spilar í. Þátttakendur eru 81. Ólafía lék 1. hring á 4 yfir pari, 76 höggum; 2 fugla, 4 skolla og einn tvöfaldan skolla og er sem stendur T-56, þ.e. deilir 56. sætinu með 10 öðrum kylfingum, þ.á.m. Michelle Wie, Lizette Salas og Minjee Lee. Efst eftir 1. dag Swinging Skirts er Eun-Hee Ji, frá S-Kóreu, en hún lék Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Louis Oosthuizen – 19. október 2017

Það er Louis Oosthuizen, sem er afmæliskylfingr dagsins. Hann er fæddur 19. október 1982 og á því 35 ára afmæli í dag. Oosthuizen sigraði m.a., s.s. allir muna á Opna breska risamótinu 2010. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Stefán Már Stefánsson, prófessor, 19. október 1938 (79 ára); Hjörtur Sigurðsson, GA, 19. október 1956 (61 árs) ; Dawn Coe-Jones, 19. október 1960 (57 ára); Rúna Baldvinsdóttir, 19. október 1960 (57 ára); Brian H Henninger, 19. október 1963 (54 ára); Gaukur Kormáks, 19. október 1970 (47 ára); Kristvin Bjarnason, GB, 19. október 1971 (46 ára); Jamie Donaldson, 19. október 1975 (42 árs), Sara Margrét Hinriksdóttir, 19. október 1996 (21 árs); Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Nate Lashley (14/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 12:00
Bandaríska háskólagolfið: Sigurlaug Rún og Drake luku keppni í 9. sæti í Kansas

Sigurlaug Rún Jónsdóttir og golflið hennar í bandaríska háskólagolfinu, Drake, tóku þátt í MVC Fall Preview mótinu, sem fram fór á Sand Creek Station Medal golfvellinum, í Newton, Kansas, dagana 16.-17. október. Mótinu lauk í fyrradag. Þátttakendur voru 69 frá 11 háskólum. Sigurlaug Rún lék á 17 yfir pari, 233 höggum (81 76 76 ) og lauk keppni T-20. þ.e. deildi 20. sætinu með 4 öðrum keppendum. Drake lauk keppni í 9. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á MVC Fall Preview með því að SMELLA HÉR: Þetta er síðasta mót Sigurlaugar Rún og Drake á haustönn, en næstu mót eru ekki fyrr en eftir áramót, á árinu 2018.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 10:00
Bandaríska háskólagolfið: Hafdís Alda og IUPUI luku keppni T-4 í Ohio

Hafdís Alda Jóhannsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GK 2017 og golflið hennar í bandaríska háskólagolfinu, IUPUI, luku keppni í gær á Dayton Fall Invitational mótinu. Mótið fer fram í NCR Country Club, í Kettering, Ohio. Spilað var á Norðurvellinum (ens.: North Course) NCR, sem er par-70 og 5.826 yarda langur (5326 metra langur). Það voru 90 keppendur frá 17 háskólaliðum, sem þátt tóku. Hafdís Alda samtals á 13 yfir pari, 153 höggum (73 80) og varð T-25 í einstaklingskeppninni. IUPUI, golflið Hafdísar Öldu í bandaríska háskólagolfinu varð T-4 í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á Dayton Fall Inv. mótinu með því að SMELLA HÉR: Næsta mót Hafdísar Öldu og IUPUI er í Indiana 23.-24. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 08:00
Evróputúrinn: Fylgist með Valderrama Masters HÉR!

Í dag hefst í Sotogrande á Spáni, Valderrama Masters, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum. Mótið er styrkt af Sergio Garcia stofuninni og fer fram dagana 19.-22. október 2017, þ.e. mótinu lýkur nk. sunnudag. Þátttakendur eru allir helstu kylfingar Evrópumótaraðarinnar auk nokkurra sem að staðaldri spila á PGA Tour s.s. gestgjafann Sergo Garcia. Leikið er á golfvelli Real Club Valderrama, golfvelli sem kjörinn hefir verið golfvöllur nr. 1 í Evrópu ár eftir ár. Sjá má eldri kynningu Golf 1 á vellinum með því að SMELLA HÉR Til þess að fylgjast með stöðunni á Valderrama Masters SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 19. 2017 | 05:00
Birgir Leifur á +5 e. 1. dag í Kína

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG lék nú í nótt 1. hring á Foshan Open, sem er mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu og fer fram í Foshan golfklúbbnum, í Shishan Nanhai, Foshan, Kína. Birgir Leifur lék 1. hring á 5 yfir pari, 77 höggum. Á hringnum fékk Birgir Leifur 13 pör og 5 skolla og er sem stendur T-112 þ.e. deilir 112. sætinu með 3 öðrum kylfingum. Efstur eftir 1. hring er Englendingurinn Paul Howard á 5 undir pari, 67 höggum. Til þess að sjá stöðuna á Foshan Open SMELLIÐ HÉR: Birgir Leifur keppir að því að tryggja sér sæti á Evróputúrnum á næsta ári og þarf á góðum árangri að halda Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ársæll Steinmóðsson – 18. október 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ársæll Steinmóðsson. Hann er fæddur 18. október 1961 og á því 56 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Ársæll Steinmóðsson (56 ára – Innilega til hamingju með afmælið!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Aðalsteinn Aðalsteinsson, 18. október 1964 (53 ára); Hanna Fanney Proppé, 18. október 1965 (52 ára); Nick O´Hern, 18. október 1971 (46 ára); Stephen Douglas Allan, 18. október 1973 (44 ára); Riko Higashio (東尾 理子 Higashio Riko), 18. nóvember 1975 (42 ára); Rafa Echenique, 18. október 1980 (37 ára); Arnór Þorri Sigurðsson, 18. október 1994 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Kyle Thompson (13/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

