Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Andrew Putnam (17/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2017 | 06:00
LPGA: Ólafía á 70 – lauk keppni T-67 í Taíwan

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lauk keppni sl. nótt í Taíwan, á Swinging Skirts mótinu, jöfn 5 öðrum, þ.á.m. Michelle Wie, í 67. sæti. Hún átti glæsilegan lokahring upp á 2 undir pari, 70 höggum, þar sem hún fékk 3 fugla og 1 skólla. Samtals lék Ólafía á 12 yfir pari, 300 höggum (76 77 77 70). Sigurvegari mótsins var Eun-Hee Ji frá S-Kóreu en sigurskorið var 17 undir pari og átti Ji heil 6 högg á þá sem varð í 2. sætinu, en það er fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna, Lydia Ko. Til þess að sjá lokastöðuna á Swinging Skirts í heild SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2017 | 20:00
Golfgrín á laugardegi 2017 (11)

Hér er einn, sem því miður er bara hægt að segja á ensku: A woman arrived at a party. While scanning the guests, she spotted an attractive man standing alone. She approached him, smiled and said: „Hello. My name is Carmen.“ „That’s a beautiful name,“ he replied. „Is it a family name?“ „No,“ she replied. „As a matter of fact I gave it to myself. It represents the things that I enjoy the most – cars and men. Therefore I chose ‘Carmen.“ „What’s your name?” she asked. He answered „B. J. Titsengolf.“
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Halla Birgisdóttir – 21. október 2017

Það er Halla Birgisdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Halla er fædd 21. október 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Höllu til hamingju með merkiafmælið hér að neðan: Halla Birgisdóttir (60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Willy Anderson, f. 21. október 1879 – d. 25. október 1910 – Anderson er m.a. frægur fyrir að sigra 4 sinnum á Opna bandaríska risamótinu þ.e. árin 1901, 1903, 1904 og 1905; Jimmy Anderson, 21. október 1910 – d. janúar 1986; Margrét Karlsdóttir, 21. október 1954 (63 ára); Halla Birgisdóttir, 21. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Ben Silverman (16/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2017 | 12:00
Champions Tour: McCarron ekki ánægður m/1 höggs víti við frídropp – Myndskeið!

Það sem átti bara að vera rútínu dropp fyrir Scott McCarron í gær, föstudag á 1. hring Dominion Energy Charity Classic, sem er mót á Champions Tour, þ.e Öldungamótaröð PGA Tour, snerist í eitthvað allt annað og skrítið. McCarron var á 1 undir pari, eftir 17 holur og fékk frídropp nálægt 18. flöt. Það var þar, sem allt fór til … verri vegar. Hann fékk 1 höggs víti fyrir að missa kylfuna sína af slysni og hreyfa við það bolta sinn. Sjá má atvikið á meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR: McCarron sem þá var að vonum pirraður fékk skolla á lokaholunni og lauk hringnum á sléttu pari, þ.e. 72 höggum í The Country Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2017 | 06:00
LPGA: Ólafía á +5 á 3. degi Swinging Skirts

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék nú í nótt á 5 yfir pari, 77 höggum á 3. hring Swinging Skirts mótsins. Mótið fer fram í Taíwan, en er hluti af LPGA mótaröðinni og er þetta 23. LPGA mótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í. Samtals er Ólafía Þórunn búin að spila á 14 yfir pari í mótinu, 230 höggum (76 77 77) og er T-74. Það er Eun-Hee Ji frá S-Kóreu, sem er með afgerandi 6 högga forystu, búin að spila á 10 undir pari. Til þess að sjá stöðuna á Swinging Skirts mótinu eftir 3. dag SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2017 | 20:00
Evróputúrinn: Luiten leiðir í hálfleik á Valderrama

Það er hollenski kylfingurinn Joost Luiten, sem leiðir á Valderrama Masters, móti vikunnar á Evróputúrnum, sem fram fer á Real Club Valderrama, í Andaluciu á Spáni. Luiten er samtals búinn að spila á 6 undir pari, 136 höggum ( 66 70). Englendingurinn Robert Rock, Skotinn Scott Jamieson og gestgjafi mótsins, Sergio Garcia deila síðan 2. sætinu, höggi á eftir; þ.e. allir á 5 undir pari, 137 höggum. Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á Valderrama Masters SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Valderrama Masters SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2017 | 18:00
Birgir Leifur úr leik í Kína

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG er úr leik á Foshan Open, en mótið er mót vikunnar á Áskorendamótaröð Evrópu og fer fram í Foshan golfklúbbnum, í Shishan Nanhai, Foshan, Kína. Birgi Leif gekk mun betur á 2. hring en fyrsta lék á 1 undir pari, 71 höggum og fékk 3 fugla og 2 skolla. Birgir Leifur lék á samtals 4 yfir pari, 148 höggum (77 71). Því miður dugði það ekki til, en niðurskurður var miðaður við samtals 1 yfir pari eða betra. Til þess að sjá stöðuna á Foshan Open SMELLIÐ HÉR: Birgir Leifur keppir að því að tryggja sér sæti á Evróputúrnum á næsta ári og þarf á góðum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Kristján Þór Kristjánsson – 20. október 2017

Það er Kristján Þór Kristjánsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Kristján Þór fæddist 20. október 1967 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði og er kvæntur Helgu Loftsdóttur. Komast má á facebooksíðu Kristjáns Þórs til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan Kristján Þór Kristjánsson (50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tsuneyuki „Tommy“ Nakajima, 20. október 1954 (63 ára); David Lynn, 20. október 1973 (44 ára); Veronica Zorzi, 20. október 1980 (37 ára); Danielle Kang, 20. október 1992 (25 ára) og Þórir Jakob Olgeirsson (26 ára) …… og …….. Golf Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

