Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 19:00
GV: Kristófer Tjörvi og Rúnar Gauti m/golfbrelluhögg – Myndskeið

Tveir Eyjapeyjar, þeir Kristófer Tjörvi Einarsson og Rúnar Gauti Gunnarsson settu saman hreint snilldarlegt myndskeið þar sem þeir sýna ýmis golfbrelluhögg. Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ólöf Baldursdóttir – 1. nóvember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ólöf Baldursdóttir. Ólöf er fædd 1. nóvember 1967 og á því stórafmæli í dag!!! Ólöf er í Golfklúbbnum Keili og m.a. í kvennanefnd Keilis. Ólöf er góður kylfingur og dugleg að taka þátt í mótum m.a. sigraði hún í Lancôme mótinu á Hellu 5. maí 2013. Ólöf er gift Arnari H. Ævarssyni og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með afmælið: Ólöf Baldursdóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Gary Player, 1. nóvember 1935 (82 ára); GP Galleri Art 1. nóvember 1954 (63 ára); Guðmundur Þór Magnússon Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Seamus Power (26/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað var á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hlutu þannig kortin sín í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 var byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 06:00
LET: Valdís Þóra fer út kl. 8:25 í Abu Dhabi – Fylgist m/gengi hennar HÉR!

Valdís Þóra Jónsdóttir hefur keppni í dag, miðvikudaginn 1. nóvember 2017 á Fatima meistaramótinu á sterkustu kvengolfmótaröð Evrópu – LET. Íslandsmeistarinn 2017 hefur leik kl. 12:25 að staðartíma eða kl. 8:25 að íslenskum tíma. Valdís er með enskum og skoskum kylfingum í ráshóp fyrstu tvo dagana, Emily Toy frá Englandi og Michele Thomson frá Skotlandi. Hægt að fylgjast með gangi mála með því að SMELLA HÉR: Saddyiad völlurinn þar sem mótið fer fram er hannaður af Gary Player frá Suður-Afríku. Alls eru 126 keppendur og er heildarverðlaunaféð rétt um 60 milljónir kr. Sýnt verður beint frá mótinu á Golfstöðinni. Mótið markar upphaf lokakafla mótaraðarinnar á þessu tímabili. Valdís Þóra er Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Stefánsson – 31. október 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Guðjón Stefánsson. Guðjón er fæddur 31. október 1947 og á því 70 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið Guðjón Stefánsson– 7o ára Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rives McBee, 31. október 1938 (79 ára); Guðjon Stefansson, 31. október 1947 (70 ára STÓRFMÆLI!!!); Toru Nakamura (中村 通Nakamura Tōru 31. október 1950) (67 ára); Snæbjørn Bjornsson Birnir, 31. október 1953 (64 ára); Alda Kolbrún Haraldsdóttir, 31. október 1960 (57 ára); Mardan Mamat, 31. október 1967 frá Singapore (50 ára STÓRAFMÆLI); Krisztina Batta, ungverskur meistari í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Chesson Hadley (25/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2017 | 20:00
Valdís Þóra með risastökk á heimslistanum – fer upp um 88 sæti

Valdís Þóra Jónsdóttir tekur risastökk á heimslistanum sem var uppfærður í dag. Atvinnukylfingurinn úr Leyni á Akranesi fer upp um 88 sæti á milli vikna. Hún er í sæti nr. 526 en var áður í sæti nr. 612. Þetta er besta staða Valdísar Þóru á heimslistanum frá upphafi. Á þessu ári hefur hún farið upp um 236 sæti á heimslistanum. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR er í sæti nr. 184 en besti árangur hennar á þessu ári er 181. sæti. Ólafía Þórunn hefur náð bestum árangri allra íslenskra kylfinga á þessum lista atvinnukylfinga. Staðan á heimslistanum er gríðarlega mikilvæg fyrir stöðu keppenda fyrir Ólympíuleikana 2020 í Tokýó í Japan. Alls Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2017 | 18:00
Kylfingi vikið úr HSBC en hlýtur samt $43.000!

Það eru ekki margir sem kannast við japanska kylfinginn Shugo Imahira. Hann spilar á japanska PGA og hefir sigrað þrívegis þar. Hann er nr. 102 á heimslistanum. Shugo tók þátt í HSBC heimsmótinu í Shanghaí, Kína sl. helgi. Á laugardaginn átti Shugo rástíma kl. 10:35, en mætti of seint á teig og hlaut hann frávísun úr mótinu, eftir að hafa spilað fyrstu tvo dagana á 151 höggi (72 79). Hann hlýtur hins vegar $43.000 fyrir að hafa tekið þátt í mótinu, því í heimsmótum er enginn niðurskurður og allir hljóta verðlaunafé – Eflaust ein eftirsóknarverðustu mótin að fá að taka þátt í!!!
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Sesselja Björnsdóttir – 30. október 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Sesselja Björnsdóttir. Sesselja er fædd 30. október 1957 og á því 60 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Sesselja Björnsdóttir – Innilega til hamingju með 60 ára stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sesselja Björnsdóttir (60 ára STÓRAFMÆLI!!!); Guðjón Smári Guðmundsson 30. október 1961 (56 ára) , Mayumi Hirase (jap: 平瀬真由美) 30. október 1969 (48 ára); Anton Þór, 30. október 1976 (41 árs);… og … Samskipti Ehf Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 30. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Brice Garnett (24/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað verður á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hljóta þannig kortið sitt í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 verður byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

