Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jóhannes Ármannsson – 3. nóvember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhannes Ármannsson. Jóhannes er fæddur 3. nóvember 1969 og er því 48 ára í dag. Hann er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Borgarness. Jóhannes er kvæntur og á einn son, Davíð Ólaf. Sjá má skemmtilegt eldra viðtal Golf 1 við afmæliskylfinginn með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum með daginn hér að neðan: Jóhannes Ármannsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sue Daniels, áströlsk, 3. nóvember 1958 (59 ára); Michael Paul Springer, 3. nóvember 1965 (52 ára); Hk Konfekt (42 árs!) Guðbjörg Þorsteinsd, 3. nóvember 1979 (38 ára); Laurie Canter, 3. nóvember 1989 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Tom Hoge (28/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað var á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hlutu þannig kortin sín í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 var byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2017 | 10:00
Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur T-34 í Oman e. 3. dag

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG ,er fyrsti íslenski kylfingurinn sem spilar á lokamóti Áskorendamótaraðar Evrópu. Mótið nefnist NBO Golf Classic Grand Finar og fer fram á Al Mouj Golf, í Muscat, Oman, dagana 1.-4. nóvember 2017. Í dag, 3. keppnisdag, lék Birgir Leifur fyrsta hring sinn í mótinu undir pari, þ.e. á 1 undir pari, 71 höggi; á hring þar sem hann fékk 3 fugla , 13 pör og 2 skolla. Fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun er Birgir Leifur T-34. Hér má sjá stöðuna í Al Mouj Golf SMELLIÐ HÉR: Hér má sjá stigalista Áskorendamótaraðarinnar SMELLIÐ HÉR: *************************************************************** Þetta mót er lokatækifæri fyrir kylfingana að komast í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Karítas Sigurvinsdóttir – 2. nóvember 2017

Afmæliskyfingur dagsins er Karitas Sigurvinsdóttir, Karitas er fædd 2. nóvember 1963. Hún er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Karitas hefir tekið þátt í fjölda golfmóta og staðið sig með ágætum. Hún er gift og á tvær dætur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Karitas Sigurvinsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Isette Pearson; f. 2. nóvember 1861 – d. 25. maí 1941; Dave Stockton, 2. nóvember 1941 (76 ára) ….. og …… Anna Katrín Sverrisdóttir (25 ára) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2017 | 14:00
Nýju strákarnir á PGA 2018: Joel Dahmen (27/50)

Það voru 25 efstu á peningalista Web.com Tour sem hlutu kortin sín og þar með fullan spilarétt á PGA Tour, keppnistímabilið 2017-2018. Golf 1 hefir haft þann vana á undanförnum árum að kynna alla þessa 50 nýju og ekki svo nýju, sem hins vegar hljóta spilarétt sinn að nýju á PGA Tour í gegnum 2. deildina, Web.com Tour. Byrjað var á því að kynna þá 25 sem efstir voru á peningalista Web.com Tour og hlutu þannig kortin sín í 1. deild, PGA Tour. Líkt og venja er hér á Golf 1 var byrjað að kynna þann, sem rétt slapp inn í gegnum peningalistann og síðan endað á þeim sem var Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2017 | 10:00
LET: Valdís Þóra náði ekki niðurskurði í Abu Dhabi

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, tók þátt í Fatima Bint Mubarak Ladies Open, sem fram fer á Saadiyat Beach Club í Abu Dhabi. Valdís Þóra náði ekki niðurskurði í mótinu. Hún lék á samtals 5 yfir pari, 151 höggi (75 74) en niðurskurður var miðaður við 1 undir pari eða betra. Í dag lék Valdís Þóra á 74 höggum; fékk 3 fugla, 11 pör, 3 skolla og 1 tvöfaldan skolla. Eftir 2. keppnisdag er Lee Ann Pace frá S-Afríku efst á samtals 12 undir pari 132 höggum (66 66) en Aditi Ashok frá Indlandi í 2. sæti á samtals 11 undir pari. Sjá má stöðuna á Fatima Bint Mubarak Ladies Open með því Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 2. 2017 | 08:45
Áskorendamótaröð Evrópu: Birgir Leifur bætti sig um 3 högg á 2. degi í Oman!!!

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG ,er fyrsti íslenski kylfingurinn sem spilar á lokamóti Áskorendamótaraðar Evrópu. Mótið nefnist NBO Golf Classic Grand Finar og fer fram á Al Mouj Golf, í Muscat, Oman, dagana 1.-4. nóvember 2017. Í gær lék Birgir Leifur á 4 yfir pari 76 höggum þ.e. á fæðingarári sínu, fékk 3 fugla, 5 skolla og því miður líka einn tvöfaldan skolla. Í dag var skorkort Birgis Leifs ekki eins skrautlegt meiri ró yfir öllu; en hann lék á 1 yfir apri, 73 höggum, bætti sig um 3 högg frá gærdeginum og fékk 2 fugla og 3 skolla. Þegar þetta er ritað deilir Birgir Leifur 38. sætinu, en Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 23:00
Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur lauk keppni í 12. sæti í Georgía – Gunnhildur T-51

Tveir íslenskir kvenkylfingar luku í dag keppni á móti í bandaríska háskólagolfinu. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR og golflið hennar Eastern Kentucky University (EKU) og Gunnhildur Kristjánsdóttir, GK og Elon, tóku þátt í Idle Hour Collegiate Presented by Craniofacial Pain & Dental Sleep Center of Georgia mótinu, sem fram fór 30.október – 1. nóvember 2017. Þátttakendur voru 70 frá 11 háskólum og var gestgjafi mótsins Mercer háskóli í Macon, Georgía. Ragnhildur lék á samtals 14 yfir pari, 230 höggum (74 75 81) og varð í 12. sæti í einstaklingskeppninni – en lið EKU varð 3. sæti í liðakeppninni. Gunnhildur lék á samtals 28 yfir pari, 244 höggum (81 79 84) og varð T-51 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 20:00
GSÍ fær viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ

Golfsamband Íslands (GSÍ) hefur hlotið viðbótarstyrkveitingu úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna landsliðsverkefna ársins 2017. Um er að ræða styrk að upphæð 6 milljónir. kr. sem bætist við fyrri úthlutun til sambandsins, en sambandið hlaut styrk að upphæð 8.850.000 kr. í fyrri úthlutun ársins úr Afrekssjóði ÍSÍ. Afreksstarf sambandsins hefur verið umfangsmikið á árinu og hefur velgengni afrekskylfinga á erlendri grundu verið einstök. Slíkt hefur haft aukinn kostnað í för með sér umfram áætlanir fyrir sambandið en þess ber að geta að auk þátttöku einstaklinga í mótaröðum og stórmótum þá hefur sambandið einnig sent fjölmarga einstaklinga og lið til keppni á Evrópumótum áhugamanna með góðum árangri. Þá hefur umgjörð afreksstarfsins fengið aukið Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 1. 2017 | 20:00
Bandaríska háskólagolfið: Björn Óskar og Louisiana luku keppni í 17. sæti á Hawaii

Björn Óskar Guðjónsson, GM og golflið hans í bandaríska háskólagolfinu, Louisiana Lafayette, tóku þátt í Warrior Princeville Makai Invitational mótinu, sem fram fór dagana 29.-31. október sl. á Hawaii. Þátttakendur voru 113 frá 20 háskólum. Björn Óskar lék á samtals 9 yfir pari, 225 höggum (76-72-77) og varð T-93 í mótinu. Lið Louisiana Lafayette varð í 17. sæti í liðakeppninni. Sjá má lokastöðuna á Warrior Princeville Makai Invitational mótinu með því að SMELLA HÉR: Þetta er síðasta mót Björns Óskars á haustönn – næsta mót Louisiana Lafayette verður ekki fyrr en á nýju ári 2018 þ.e. 12.-13. febrúar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

