Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 6. 2017 | 08:00
Bandaríska háskólagolfið: Egill Ragnar og Georgia State luku leik í Charleston í 11. sæti

Egill Ragnar Gunnarsson, GKG og golflið hans í bandaríska háskólagolfinu, Georgia State, tóku þátt í The Battle at Stone Ferry mótinu, sem fram fór dagana 3.-4. nóvember og lauk á laugardaginn s.l. Mótið fór fram á The Links at Stono Ferry í Hollyood, Charleston, Suður-Karólínu og var gestgjafi Charleston háskóli. Þátttakendur í mótinu voru 68 frá 11 háskólum. Egill Ragnar lék á samtals 17 yfir pari, 233 höggum (82 73 78) og náði s.s. sjá má bestum árangri á 2. hring, 73 högg! Egill lauk leik jafn Fitz Woodrow IV úr liði gestgjafanna í 61. sætinu (þ.e. þeir urðu T-61). Georgia State varð í 11. sæti í liðakeppninni. Þetta er síðasta mót Egils Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 22:00
Úrtökumót f. Evróputúrinn: Haraldur T-20 Axel T-41 og Aron T-67 e. 3. dag

Þrír íslenskir kylfingar freista þess nú á 2. stigs úrtökumótum að komast inn á bestu mótaröð í karlagolfinu, Evróputúrinn. Þetta eru þeir Aron Snær Júlíusson, GKG; Axel Bóasson, GK og Haraldur Franklín Magnús, GR. Haraldur spilar á Desert Springs vellinum á Spáni og eftir 3. keppnisdag er hann T-20 með samtals skor upp á 5 undir pari, 211 höggum (70 71 70). Haraldur Franklín á góða möguleika á því að fá að spila á lokaúrtökumótinu. Sjá má stöðuna á úrtökumótinu í Desert Springs með því að SMELLA HÉR: ***************** Aron og Axel spila á El Saler á Spáni. Eftir 3. keppnisdag er Axel T-41 með skor upp á 4 yfir pari, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 21:00
Evróputúrinn: Rose sigraði í Tyrklandi – Hápunktar 4. dags

Það var Justin Rose sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Turkish Airlines Open. Rose lék á samtals 18 undir pari, 266 höggum (69 68 64 65). Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir Rose varð belgíski Ryder Cup kylfingurinn Nicolas Colsaerts. Til þess að sjá lokastöðuna á Turkish Airlines Open SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 4. dags SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 20:00
Bandaríska háskólagolfið: Eyþór lauk keppni í 28. sæti í Georgia

Þann 30. október sl. tók Eyþór Hrafnar Ketilsson, GA ásamt Faulkner Eagles, golfliði sínu í bandaríska háskólagolfinu, þátt í Coastal Georgia Tournament. Þátttakendur voru 68 frá 11 háskólum. Mótsstaður var Retreat golfvöllurinn á St. Simmons Island, í Georgía. Eyþór varð í 28. sæti í einstaklingskeppninni, með samtals skor upp á 17 yfir pari, 233 höggum (78 80 75). Faulkner Eagles höfnuðu í 3. sæti af 11 liðum í liðakeppninni. Þetta er síðasta mót Eyþórs á haustönn, en næstu mót Faulkner verða ekki fyrr en á næsta ári, 2018.
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 19:00
LPGA: Feng sigraði á Toto Japan Classic

Það var kínverski kylfingurinn Shanshan Feng sem stóð uppi sem sigurvegari á Toto Japan Classic mótinu, sem var mót vikunnar á LPGA mótaröðinni. Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir tók ekki þátt í mótinu. Feng lék á samtals 19 undir pari, 197 höggum (66 – 63 – 68). Hún átti 2 högg á heimakonuna Ai Suzuki, sem lék á 17 undir pari (66 – 65 – 68) og 4 högg á hina sænsku Önnu Nordqvist, sem landaði 3. sætinu á samtals 15 undir pari (67 – 68 – 66). Til þess að sjá lokastöðuna a Toto Japan Classic SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 18:00
18 svölustu herbergin í golfinu (3/3)

Íslenskir kylfingar eru þekktir fyrir að ferðast mikið, sérstaklega þegar kólna tekur í veðri hér á Íslandinu góða og betra er að leita til heitari landa til að stunda uppáhaldsiðjuna, golfið. Framboð ferðaskrifstofa á golfferðum hefir aukist og kylfingar hafa kynnst dásemdargolfstöðum, sem hver eru öðrum fegri og veglegri í hlaðborðum og viðgjörningi við svanga kylfinga, þegar þeir koma inn eftir að hafa varið deginum í golfi. Vistarverurnar, herbergin sem dvalist er í erlendis eru afar mismunandi og mismunandi, auðvitað, hvað kylfingar leggja mikið upp úr þeim. Fyrir suma er dvalarstaðurinn aukaatriði, golfiðkunin nr. 1. Allir vilja hafa herbergin sem þægilegust, að sjálfsögðu, hrein og fín og laus við skorkvikyndi, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Bubba Watson —– 5. nóvember 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Bubba Watson. Bubba er fæddur 5. nóvember 1978 og á því 39 ára afmæli í dag!!! Hér má sjá eldri kynningu Golf 1 á bandaríska kylfingnum Bubba Watson SMELLIÐ HÉR: Aðrir frægir kylfingar eru: Jón Vilberg Guðjónsson, 5. nóvember 1962 (55 ára); Marco Crespi, 5. nóvember 1978 (39 ára); Valþór Andreasson, 5. nóvember 1980 (37 ára); Einar Haukur Óskarsson, 5. nóvember 1982 (35 ára) … og … Helga Braga Jonsdottir Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 5. 2017 | 08:00
PGA: Hossler og Spaun efstir f. lokahring Shriners Open – Hápunktar 3. dags

Nýliðarnir Beau Hossler og J.J. Spaun eru efstir og jafnir eftir 3. hring Shriners Open. Sjá má kynningu Golf 1 á Hossler með því að SMELLA HÉR: Báðir hafa þeir Hossler og Spaun leikið á 9 undir pari, 204 höggum; Hossler (69 69 66) og Spaun (66 65 73). Til þess að sjá stöðuna á Shriners Open að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: Sjá má hápunkta 3. dags á Shriners Open með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2017 | 20:00
Golfgrín á laugardegi 2017 (13)

Enn einn gamall golfbrandari birtist hér sem eiginlega verður að segja á ensku. Loforð til lesenda; golfbrandari næstu helgi verður á okkar ylhýra! Hér kemur brandarinn: This man goes to confession and says, „Forgive me father for I have sinned.“ The priest asks if he would like to confess his sins and the man replies that he used the „F-word“ over the weekend. The priest says, „Oh okay, just say three Hail Marys and try to watch your language.“ The man replies that he would like to confess as to why he said the „F-word“. The priest sighs and tells him to continue. Well father I played golf on Sunday Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2017 | 18:00
18 svölustu herbergin í golfinu (2/3)

Íslenskir kylfingar eru þekktir fyrir að ferðast mikið, sérstaklega þegar kólna tekur í veðri hér á Íslandinu góða og betra er að leita til heitari landa til að stunda uppáhaldsiðjuna, golfið. Framboð ferðaskrifstofa á golfferðum hefir aukist og kylfingar hafa kynnst dásemdargolfstöðum, sem hver eru öðrum fegri og veglegri í hlaðborðum og viðgjörningi við svanga kylfinga, þegar þeir koma inn eftir að hafa varið deginum í golfi. Vistarverurnar, herbergin sem dvalist er í erlendis eru afar mismunandi og mismunandi, auðvitað, hvað kylfingar leggja mikið upp úr þeim. Fyrir suma er dvalarstaðurinn aukaatriði, golfiðkunin nr. 1. Allir vilja hafa herbergin sem þægilegust, að sjálfsögðu, hrein og fín og laus við skorkvikyndi, Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

