Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 20:00
GG: Þorsteinn og Þuríður sigruðu á Sjóaranum Síkáta!!!

Sjóarinn Síkáti Þorbjörn HF, hið vinsæla golfmót Golfklúbbs Grindavíkur var haldið laugardaginn 2.júní, en mótið hefir á undanförnum árum verið haldið í tengslum við Sjóarann Síkáta, bæjarhátíð Grindvíkinga. Keppnisfyrirkomulag var hefðbundið og veitt verðlaun fyrir besta skor og 3 efstu sætin í punktakeppni. Það voru 52 þátttakendur sem luku keppni þar af 4 kvenkylfingar. Úrslit urðu þau að Þorsteinn Geirharðsson úr Golfklúbbi Suðurnesja (GS) var á besta skorinu 71 höggi. Hann hlaut í verðlaun 27 kg sjófrystan fisk og húðvörur frá Bláa Lóninu, verðmæti vinninga um 50.000 kr. Best í punktakeppninni stóð sig heimakonan Þuríður Halldórsdóttir, GG, en hún fékk 37 glæispunkta á Húsatóftavelli og hlaut sömu verðlaun og Þorsteinn hér að Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 19:00
Evróputúrinn: Olesen sigraði á Ítalíu

Það var danski kylfingurinn Thorbjörn Olesen, sem bar sigur úr býtum á Opna ítalska. Olesen spilaði á samtals 22 undir pari, 262 höggum (65 68 65 64). Í 2. sæti varð heimamaðurinn Francesco Molinari á 21 undir pari, en Francesco er í dúndurstuði þessa dagana og vermir efstu sæti hvers mótsins á fætur öðru. Einn í 3. sæti varð síðan enski kylfingurinn Lee Slattery, á samtals 20 undir pari. Til þess að sjá lokastöðuna á Opna ítalska að öðru leyti SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta á lokahring Opna ítalska SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 18:30
Áskorendamótaröðin 2018 (2): Pamela Ósk sigraði í fl. 10 ára og yngri hnáta

Annað mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 2. júní s.l. á Korpunni. Í flokki 10 ára hnáta voru spilaðar 9 holur og sigraði Pamela Ósk Hjaltadóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Glæsilegt hjá Pamelu Ósk, sem spilaði 9 holurnar á heimavelli sínum, Korpunni á glæsilegum 53 höggum!!! Önnur úrslit í flokki 10 ára og yngri hnáta urðu eftirfarandi: 1 Pamela Ósk Hjaltadóttir GR 53 F 0 45 45 9 45 45 9 2 Ágústa María Valtýsdóttir GR 64 F 0 51 51 15 51 51 15 3 Vala María Sturludóttir GL 64 F 0 52 52 16 52 52 16 4 Lilja Dís Hjörleifsdóttir GK 64 F 0 52 52 16 52 52 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 18:00
Áskorendamótaröðin 2018 (2): Kári Sigur- ingason sigraði í fl. 10 ára og yngri hnokka

Annað mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 2. júní s.l. á Korpunni. Í flokki 10 ára hnokka voru spilaðar 9 holur og sigraði Kári Siguringason, úr Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Kári lék Korpuna á 54 höggum – Glæsilegt hjá Kára!!! Önnur úrslit í flokki 10 ára og yngri hnokka urðu eftirfarandi: 1 Kári Siguringason GS 54 F 0 44 44 8 44 44 8 2 Hjalti Kristján Hjaltason GR 55 F 0 44 44 8 44 44 8 3 Skarphéðinn Óli Önnu Ingason GS 61 F 0 50 50 14 50 50 14 4 Hákon Bragi Heiðarsson GHD 61 F 0 57 57 21 57 57 21 5 Ingimar Jónasson GR 61 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 17:30
Áskorendamótaröðin 2018 (2): Elísabet sigraði í fl. 12 ára og yngri hnáta

Annað mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 2. júní s.l. á Korpunni. Í flokki 12 ára hnáta voru spilaðar 9 holur og sigraði Elísabet Ólafsdóttir, úr Golfklúbbi Reykjavíkur (GR). Glæsilegt hjá Elísabetu, sem spilaði 9 holurnar á heimavelli sínum, Korpunni á glæsilegum 56 höggum!!! Önnur úrslit í flokki 12 ára og yngri hnáta urðu eftirfarandi: 1 Elísabet Ólafsdóttir GR 64 F 0 56 56 20 56 56 20 2 Karen Lind Stefánsdóttir GKG 64 F 0 57 57 21 57 57 21 3 María Rut Gunnlaugsdóttir GM 64 F 0 58 58 22 58 58 22 4 Lára Dís Hjörleifsdóttir GK 64 F 0 58 58 22 58 58 22 5 Þóra Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 17:00
Áskorendamótaröðin 2018 (2): Jón Gunnar sigraði í fl. 12 ára og yngri hnokka

Annað mót Áskorendamótaraðarinnar fór fram laugardaginn 2. júní s.l. á Korpunni. Í flokki 12 ára hnokka voru spilaðar 9 holur og sigraði Jón Gunnar Kanishka Shiransson, úr Golfklúbbi Ísafjarðar (GÍ). Glæsilegt hjá Jóni Gunnari!!! Önnur úrslit í flokki 12 ára og yngri hnokka urðu eftirfarandi: 1 Jón Gunnar Kanishka Shiransson GÍ 51 F 0 44 44 8 44 44 8 2 Kári Siguringason GS 54 F 0 44 44 8 44 44 8 3 Hjalti Kristján Hjaltason GR 55 F 0 44 44 8 44 44 8 4 Eyþór Sturla Jóhannsson GKG 58 F 0 47 47 11 47 47 11 5 Leó Róbertsson GM 60 F 0 48 48 12 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Axel Bóasson ——– 3. júní 2018

Afmæliskylfingur dagsins er Axel Bóasson. Axel er fæddur 3. júní 1990 og á því 28 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Axel var við nám og spilaði golf með golfliði Mississippi háskóla, í Bandaríkjunum, en hann útskrifaðist vorið 2015. Hann er Íslandsmeistari í höggleik 2011. Axel sigraði m.a. á 1. stigamóti Eimskipsmótaraðarinnar upp á Skaga 2011, 2013 og endurtók leikinn nú í ár í mikið styttu móti vegna veðurs. Hann varð stigameistari á Nordic Golf League í fyrra, 2017 og öðlaðist þar með keppnisrétt á Áskorendamótaröð Evrópu, sem hann hefir verið að fóta sig á nú í ár. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2018 | 20:00
Golfgrín á laugardegi 2018 (8)

Nokkrir gamlir og góðir, á ensku, um samskipti kylfubera og kylfings: Heaven & Earth „I’d move heaven and earth to be able to break 100 on this course,“ sighed Mac, the golfer. „Try heaven,“ advised the caddie. „You’ve already moved most of the earth.“ Eventually A pretty terrible golfer was playing a round of golf for which he had hired a caddie. The round proved to be somewhat tortuous for the caddie to watch and he was getting a bit exasperated by the poor play of his employer. At one point the ball lay about 180 yards from the green and the as the golfer sized up his situation, he Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Alda Jóhanna Gunnlaugsdóttir – 2. júní 2018

Það er Alda Jóhanna Gunnlaugsdóttir sem er afmæliskylfingur dagsins. Alda Jóhanna er fædd 2. júní 1963 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Öldu Jóhönnu til hamingju með afmælið hér að neðan Alda Jóhanna Gunnlaugsdóttir 55 ára – Innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Frúin Í Hamborg, 2. júní 1904 (114 ára); Charles Sifford; 2. júní John H. Schlee, f. 2. júní 1939 – d. 2. júní 2000; Craig Robert Stadler, 2. júní 1953 (65 ára); Will Wilcox, 2. júní 1986 (32 ára) ..… og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 2. 2018 | 07:00
PGA: Niemann og Stanley efstir e. 2. dag The Memorial – Hápunktar

Hinn 19 ára nýorðni atvinnumaður í golfi Joaquin Niemann frá Chile og Kyle Stanley frá Bandaríkjunum eru efstir og jafnir á The Memorial. Báðir hafa spilað á samtals 11 undir pari, 133 höggum; Niemann (65 68) og Stanley (67 66). Einn í 3. sæti tveimur höggum á eftir, á 9 undir pari er Byeong Hun An frá S-Kóreu. Tiger Woods er að spila ágætlega er sem stendur T-24 á 5 undir pari, 139 höggum (72 67). Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag The Memorial SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta 2. dags The Memorial SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

