Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 20:00
Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): Jóhannes Sturluson sigraði í fl. 14 ára og yngri

Það var Jóhannes Sturluson, úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sem sigraði í 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar í strákaflokki 14 ára og yngri. Jóhannes lék Korpuna á samtals 8 yfir pari, 152 höggum (79 73). Glæsilegt hjá Jóhannesi!!! Heildarúrslit í strákaflokki Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 eru eftirfarandi: 1 Jóhannes Sturluson GKG 5 F 36 37 73 1 79 73 152 8 2 Dagur Fannar Ólafsson GKG 2 F 40 39 79 7 74 79 153 9 3 Ísleifur Arnórsson GR 10 F 37 38 75 3 80 75 155 11 4 Bjarni Þór Lúðvíksson GR 0 F 39 39 78 6 78 78 156 12 5 Heiðar Snær Bjarnason GOS 8 F 40 41 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 19:00
Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): María Eir sigraði í fl. 14 ára og yngri stelpna

Það var María Eir Guðjónsdóttir úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem sigraði í stelpuflokki á 2. móti Íslandsbanka-mótaraðarinnar 2018. Hún lék Korpuna á 14 yfir pari, 158 höggum (80 78). Glæsilegt hjá Maríu Eir!!! Sjá má heildarúrslit í stelpuflokki á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 hér að neðan: 1 María Eir Guðjónsdóttir GM 14 F 40 38 78 6 80 78 158 14 2 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 11 F 38 44 82 10 78 82 160 16 3 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 15 F 43 45 88 16 80 88 168 24 4 Perla Sól Sigurbrandsdóttir GR 11 F 42 41 83 11 89 83 172 28 5 Brynja Valdís Ragnarsdóttir GR Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 18:00
Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): Dagbjartur sigraði í fl. 15-16 ára drengja

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram daganna, 1.-3. júní og lauk í gær á Korpunni. Í flokki 15-16 ára drengja sigraði Dagbjartur Sigurbrandsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Hann lék hringina 2 samtals á 3 undir pari, 141 höggi (71 70) og var á lægsta skori allra keppenda. Úrslit í drengjaflokki 15-16 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 voru eftirfarandi í heild: 1 Dagbjartur Sigurbrandsson GR -2 F 35 35 70 -2 71 70 141 -3 2 Lárus Ingi Antonsson GA 2 F 36 35 71 -1 77 71 148 4 3 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -2 F 35 38 73 1 77 73 150 6 4 Tómas Eiríksson Hjaltested GR 2 F Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 17:00
Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): Hulda Clara sigraði í fl. 15-16 ára telpna

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram daganna, 1.-3. júní og lauk í gær á Korpunni. Í flokki 15-16 ára telpna sigraði Hulda Clara Gestsdóttir úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Hún lék hringina 2 á samtals 11 yfir pari, 155 höggum (79 76). Úrslit í telpnaflokki 15-16 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 voru eftirfarandi í heild: 1 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 4 F 36 40 76 4 79 76 155 11 2 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 6 F 37 41 78 6 79 78 157 13 3 Kinga Korpak GS 6 F 41 40 81 9 77 81 158 14 4 Ásdís Valtýsdóttir GR 10 F 41 38 79 7 80 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 16:00
Afmæliskylfingar dagsins: Sandra Haynie og Sandra Post – 4. júní 2018

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir og þær heita báðar Sandra: Sandra Haynie, f. 4. júní 1943 í Fort Worth, Texas og Sandra Post, f. 4. júní 1948. Sandra Haynie á því 75 ára merkisafmæli í dag og Sandra Post er 70 ára í dag. Sandra Haynie er gerðist atvinnumaður í golfi, 18 ára, árið 1961 og strax sama ár komst hún á LPGA. Þar á hún að baki 43 sigra, þ.á.m. í 3 risamótum kvennagolfsins. Sandra Post er ekki síður frábær kylfingur en nafna hennar Haynie. Hún er fyrsti kvenkylfingurinn frá Kanada til þess að spila á LPGA. Ein af fyrstu greinunum, sem skrifuð var á Golf 1 var um Söndru Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 15:00
Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): Sigurður Bjarki sigraði í fl. 17-18 ára pilta

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram daganna, 1.-3. júní og lauk í gær á Korpunni. Eldri flokkarnir (fl. 19-21 árs og fl. 17-18 ára) léku 3 hringi. Í flokki 17-18 ára pilta sigraði Sigurður Bjarki Blumenstein úr Golfklúbbi Reykjavíkur. Hann lék hringina 3 á samtals glæsilegum 2 undir pari, 214 höggium(73 72 69). Úrslit í piltaflokki 17-18 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 voru eftirfarandi í heild: 1 Sigurður Bjarki Blumenstein GR 2 F 32 37 69 -3 73 72 69 214 -2 2 Sverrir Haraldsson GM 2 F 40 38 78 6 68 69 78 215 -1 3 Kristófer Karl Karlsson GM 2 F 37 34 71 -1 75 72 71 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 4. 2018 | 14:00
Íslandsbankamótaröðin 2018 (2): Heiðrún Anna sigurvegari í fl. 17-18 ára stúlkna

Annað mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram daganna, 1.-3. júní og lauk í gær á Korpunni. Eldri flokkarnir (fl. 19-21 árs og fl. 17-18 ára) léku 3 hringi. Í flokki 17-18 ára stúlkna sigraði Heiðrún Anna Hlynsdóttir úr Golfklúbbi Selfoss. Hún lék hringina 3 á samtals 15 yfir pari, 231 höggi (74 83 74) og átti 9 högg á næsta keppanda. Úrslit í stúlknaflokki 17-18 ára á 2. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2018 voru eftirfarandi í heild: 1 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 7 F 38 36 74 2 74 83 74 231 15 2 Zuzanna Korpak GS 6 F 40 39 79 7 83 78 79 240 24 3 Árný Eik Dagsdóttir GKG 8 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 23:30
Íslandabankamótaröðin 2018 (2): Birgir Björn sigraði í fl. 19-21 árs pilta

Það var Birgir Björn Magnússon, klúbbmeistari GK 2017, sem stóð uppi sem sigurvegari á 2. móti Íslandsbanka-mótaraðarinnar, í flokki 19-21 árs pilta, sem fram fór á Korpunni við ágætis aðstæður. Birgir Björn og Björn Óskar Guðjónsson úr GM voru efstir og jafnir á 1 yfir pari, 217 höggum eftir 3 hringi; Birgir Björn (76 70 71 ) og Björn Óskar (72 72 73). Það varð því að koma til bráðabana milli Birgis Björns og Björns Óskars, þar sem Birgir Björn hafði betur. Birgir Björn spilar með Bethany Swedes í Kansas, í bandaríska háskólagolfinu og er þegar á 1. ári sínu þar búinn að sigra í 1. móti sínu í Bandaríkjunum, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 23:00
PGA: DeChambeau sigurvegari Memorial

Það var Bryce DeChambeau, sem sigraði á The Memorial. Eftir hefðbundnar 72 holur voru 3 kylfingar efstir og jafnir og varð því að koma til bráðabana þar sem DeChambeau sigraði! Kylfingarnir voru auk DeChambeau, Kyle Stanley frá Bandaríkjunum og Byeong Hun An frá S-Kóreu. Til þess að sjá lokastöðuna á The Memorial SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta lokahrings The Memorial SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 22:00
GV: Glæsilegt Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja!

Ísfélag Vestmannaeyja stóð fyrir stórglæsilegu sjómannamóti föstudaginn 1. júní sl. Keppnin var flokkaskipt – keppt bæði í karla- og kvennaflokki í tveimur forgjafarflokkum og sérstökum sjómannaflokki. Í sjómannaflokkinn máttu skrá sig núverandi og fyrverandi sjómenn, útgerðarmenn og starfsfólk sjávarútvegsfyrirtækja. Þeir sem höfðu sjómennsku sem aðalstarf voru sjálfkrafa skráðir í Sjómannaflokkinn. Þátttakendur í mótinu voru 100 þar af 14 kvenkylfingar. Úrslit urðu þau að í forgjafarflokki 0-12,4 hjá konunum sigraði Þórunn Anna Haraldsdóttir úr GA en hjá körlunum Sigurjón Pálsson, GV. Þórunn Anna var með 21 punkt en Sigurjón 39 punkta. Í forgjafarflokki 12,5-25 hjá konunum sigraði heimakonan Hrönn Harðardóttir, GV – var með 34 punkta, en hjá körlunum í forgjafarflokki 12,5-24,4 Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

