Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 26. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Guðjónsson – 26. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Birgir Guðjónsson. Birgir er fæddur 26. apríl 1983 og á því 40 ára afmæli í dag Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Birgir Guðjónsson – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mac O’Grady, 26. apríl 1951 (72 ára); Nancy Scranton, 26. apríl 1961 (62 ára); Edda Björk Magnúsdóttir, 26. apríl 1965 (58 ára); Laufey Sigurðardóttir, GO, 26. apríl 1967 (56 ára); Clodomiro Carranza, 26. apríl 1982 (Argentínumaðurinn á 41 árs afmæli!); J.B. Holmes, 26. apríl 1982 (41 árs); Adriana Zwanck, 26. apríl 1986 (37 ára)….. og ….. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Friðrik Sverrisson og Christa Johnson – 25. apríl 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir. Það eru þau Friðrik Sverrisson og Christa Johnson. Christa fæddist 25. apríl 1958 og á því 65 ára afmæli í dag! Hún lék á LPGA og sigraði í 9 mótum á árunum 1980-2008, þ.á.m. einu risamóti kvennagolfsins Women´s PGA Championship. Christa býr með eiginmanni sínum Duane A. Bernard, Forstjóra Phoenix Health Services, í Arizona. Hinn afmæliskylfingurinn er Friðrik Sverrisson. Friðrik fæddist 25. apríl 1968 og á því 55 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Friðriks til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Friðrik Sverrisson Friðrik Sverrisson – 55 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2023 | 23:59
PGA: Nick Hardy og Davis Riley sigruðu á Zurich Classic

Það voru þeir Nick Hardy og Davis Riley, sem sigruðu á Zurich Classic of New Orleans. Mótið fór að venju fram í Avondale í Louisiana, nú dagana 20.-23. apríl 2023. Mótið var ekki höggleiksmót s.s. venjulegt er heldur var spilaður fjórmenningur. Þeir Hardy og Riley unnu ser inn $1,242,700, sem eru u.þ.b. 175 milljónir íslenskra króna. Sjá má lokastöðuna á Zurich Classic of New Orleans með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Óli Viðar Thorstensen – 24. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Óli Viðar Thorstensen. Óli Viðar er fæddur 24. apríl 1948 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Óli Viðar er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu Óla Viðars til þess að óska honum til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Óli Viðar Thorstensen – 75 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Robert J. „Bob” Lunn 24. apríl 1945 (78 ára); Ásdís Rafnar, GR, 24. apríl 1953 (70 ára MERKISAFMÆLI!!!); Bjarki Sigurðsson, GO, 24. apríl 1965 (58 ára); Lee Westwood, 24. apríl 1973 (50 ára MERKISAFMÆLI!!!); Jason Bohn, 24. apríl 1973 (50 ára MERKISAFMÆLI!!!); Jonas Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Ögmundsson – 23. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Ágúst Ögmundsson, GR. Ágúst er fæddur 23. apríl 1946 og á því 77 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ágústi til hamingju með afmælið hér að neðan Ágúst Ögmundsson – Innilega til hamingju með 77 ára afmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Don Ray Massengale, 23. apríl 1937 – d. 2. janúar 2007; Ramón Sota Ocejo 23. apríl 1938 (85 ára); Peter Teravainen, 23. apríl 1956 (67 ára); Terri Luckhurst, 23. apríl 1959 (64 ára); Joseph (Jodie) Martin Mudd, 23. apríl 1960 (63 ára); Richard Greenwood, 23. apríl 1966 (57 ára); Anna Birgis, 23. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2023 | 20:00
Golfgrín á laugardegi (16/2023)

Einn stuttur á ensku: Golfer: I would move both heaven and earth to get a birdie today. Caddie: Try heaven. You have moved most of the earth already today.
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 22. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Anna Lárusdóttir – 22. apríl 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Anna Lárusdóttir. Hún er fædd 22. apríl 1958 og er því 65 ára afmæli í dag. Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Önnu til hamingju hér fyrir neðan: Anna Lárusdóttir – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Deane R. Beman 22. apríl 1938 (85 ára STÓRAFMÆLI!!!); Jóna Bjarnadóttir, GSG, 22. apríl 1951 (72 ára); Eric Allen Axley, 22. apríl 1974 (49 ára) …. og ….. Valmar Väljaots Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 21. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Hólmar Freyr Christiansson og Hafliði Már Brynjarsson – 21. apríl 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Hólmar Freyr Christiansson og Hafliði Már Brynjarsson. Hólmar Freyr er fæddur 21. apríl 1983 og á því 40 ára stórafmæli. Komast má á Facebooksíðu afmæliskylfingsins Hólmars Freys hér að neðan til þess að óska honum til hamingju: Hólmar Freyr (40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) ________________________________- Hafliði Már er fæddur 21. apríl 1993 og á því 30 ára stórafmæli!!! Hafliði Már er í Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Hann er í sambúð með Örnu Hlín Daníelsdóttur og þau eina eitt barn. Komast má á Facebooksíðu afmæliskylfingsins Hafliða hér að neðan til þess að óska honum til hamingju: Hafliði Már (30 ára – Innilega til hamingju með Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Árni Sævar Jónsson golfkennari – 20. apríl 2023

Það er Árni Sævar Jónsson, golfkennari, sem er afmæliskylfingur dagsins. Árni er fæddur 20. apríl 1943 og á því 80 ára merkisafmæli í dag!!! Árni er einn af okkar albestu golfkennurum en hann hefir kennt mörgum kylfingnum í gegnum tíðina, einkum á Akureyri en líka hjá GKJ (nú GM) þegar hann var í Mosfellsbæ um tíma. Á síðustu árum hefir Árni einkum kennt á Dalvík og eftir að hann kom þangað lét árangurinn ekki á sér standa en telpnasveit GHD hafnaði í 1. sæti í sveitakeppni GSÍ 2011, sem hafði aldrei áður gerst. Telpnasveit GHD 2011, með Árna Jónsson sem þjálfara, eru fyrstu (og sem stendur einu) Íslandsmeistarar sem GHD Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 19. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Matteo Manassero – 19. apríl 2023

Það er ítalski kylfingurinn Matteo Manassero sem er afmæliskylfingur dagins. Manasero er fæddur 19. apríl 1993 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!! Manassero spilar á Evrópumótaröðinni. Golf 1 hefir kynnt afmæliskylfing dagsins í 5 greinum, sem rifja má upp með því að smella á eftirfarandi: MANASSERO 1; MANASSERO 2; MANASSERO 3; MANASSERO 4; MANSSERO 5. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Elías Magnússon, GK, 19. apríl 1939, (84 ára); Páll Sævar Guðjónsson, 19. apríl 1970 (53 ára); Valtýr Auðbergsson, 19. apríl 1976 (47 árs); Kirsuberjatréð Íslensk Hönnun, 19. apríl 1994 (29 ára) …. og …. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

