Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2023 | 19:00
GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf

Á dögunum var undirritaður samningur milli Golfklúbbs Akureyrar og Siglo Golf um rekstur golfvallarins á Siglufirði. Golfklúbbur Akureyrar mun reka golfvöllinn eins og hér segir og mun hann vera einn af völlum félagsins. Samið hefur verið við Barðsmenn ehf um daglega umhirðu vallarins svo sem slátt og þess háttar. Barðsmenn munu einnig sjá um rekstur golfskálans og taka þar vel á móti gestum vallarins. Róbert Guðfinnsson eigandi Siglo Golf segir að með þessu sé verið að tryggja gæði vallarins til frambúðar og auk þess með samningi GA og GKS verði aðgengi GKS tryggt eins og samið var um milli Siglo Golf og Leyningsás. Í dag var svo samningur undirritaður milli Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 19. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Ingjaldur Valdimarsson. Ingjaldur er fæddur 19. maí 1961 og því 62 ára afmæli í dag. Ingjaldur er í Golfklúbbi Reykjavíkur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér: Ingjaldur Gjalli Valdimarsson (62 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Vilborg Ingvaldsdottir, 19. maí 1952 (72 árs); Michael Dean Standly 19. maí 1964 (59 árs); KJ Choi 19. maí 1970 (53 ára); Brynja Þórhallsdóttir, GK, 19. maí 1970 (53 ára); Kærleikskrásir Og Kruðerí Flúðum, 19. maí 1993 (30 ára STÓRAFMÆLI!!!); Áslaug Birna Bergsveinsdóttir, 19. maí 1994 (29 árs); Fatasíða Á Akureyri ….. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 18. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Sigurrós Allansdóttir – 18. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Sigurrós Allansdóttir. Sigurrós er fædd 18. maí 1963 og á því 60 ára merkisafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér fyrir neðan: Sigurrós Allansdóttir (60 ára merkisafmæli!!! – Innilega til hamingju!!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Roger Davis 18. maí 1951 (72 ára); Joe Naomichi Ozaki 18. maí 1956 (67 ára); Ágústa Dúa Jónsdóttir, NK, 18. maí 1956 (67 ára); Tom Jackson 18. maí 1960 (63 ára); Jaime Gomez 18. maí 1967 (56 ára); Þorkell Þór Gunnarsson, 18. maí 1980 (43 ára) ….. og ……. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2023 | 18:00
LPGA: Jin Young Ko sigraði á Cognizant Founders Cup

Cognizant Founders Cup mótið fór fram dagana 11.-14. maí 2023 í Clifton, New Jersey. Sigurvegari var Jin Young Ko frá Suður-Kóreu. Eftir hefðbundnar 72 holur var allt jafnt milli Ko og Minjee Lee frá Ástralíu; báðar búnar að spila á samtals 13 undir pari. Það varð því að koma til bráðabana og þar hafði Ko betur. Í 3. sæti varð Ashleigh Buhai frá S-Afríku á samtals 10 undir pari. Sjá má lokastöðuna á Cognizant Founders Cup með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 17. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Tinna Jóhannsdóttir – 17. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er atvinnukylfingurinn Tinna Jóhannsdóttir. Tinna er fædd 17. maí 1986 og er því 37 ára í dag. Hún er í Golfklúbbnum Keili. Sjá má viðtal Golf 1 við Tinnu með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ólöf Ásta Farestveit , GK, 17. maí 1969 (54 ára); Tim Sluiter 17. maí 1979 (44 ára); Hunter Mahan 17. maí 1982, heimsmeistari í holukeppni 2012 (41 árs) …. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is Aðalmyndagluggi: Tinna Jóhannsdóttir. Mynd: Golf Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2023 | 18:00
PGA: Jason Day sigraði á AT&T Byron Nelson

Það var ástralski kylfingurinn Jason Day, sem stóð uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu. Mótið fór fram dagana 11.-14. maí 2023. Mótsstaður var TPC Craig Ranch McKinney í Texas. Sigurskor Day var samtals 23 undir pari og átti hann 1 högg á Si Woo Kim, sem deildi 2. sætinu ásamt bandaríska kylfingnum Austin Eckroat. Sjá má lokastöðuna á AT&T Byron Nelson mótinu með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 16. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Gíslason – 16. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Ingi Rúnar Gíslason. Ingi Rúnar er fæddur 16. maí 1973 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan Ingi Rúnar Gíslason – Innilega til hamingju með 50 ára afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:, 16. maí 1958 (65 ára); Ty Armstrong, 16. maí 1959 (64 ára); Valgeir Vilhjálmsson, 16. maí 1969 (54 ára); Enn Þrír Plötusnúðar, 16. maí 1971 (52 ára); Ingi Rúnar Gíslason, 16. maí 1973 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!); Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, 16. maí 1976 (47 ára); Andres Gonzales, 16. maí 1983 (40 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2023 | 18:00
GHR: Ninna Þórey, Guðrún Birna og Sara Ágústa sigruðu á Opna Lancôme kvennamótinu

Sunnudaginn 14. maí 2023 fór fram hið árlega Opna Lancôme kvennamót. Þátttakendur í ár voru 31 og kepptu í 3 flokkum: (1) fgj-0-14; (2)14,1-25 og (3) 25,1-36. Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni. Í 1. flokki sigraði Ninna Þórey Björnsdóttir, Golfklúbbi Reykjavíkur (GR) á 26 punktum, en hún háði baráttu við Önnu Kristínu Hilmarsdóttur úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, sem lauk keppni á 23 punktum. Þær Ninna Þórey og Anna Kristín voru einu keppendurnir í 1. flokki. Í 2. flokki sigraði Guðrún Birna Snæþórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili (GK) – var á 39 punktum og sú eina sem spilaði á forgjöf í sínum flokki. Keppendur voru fjölmennastir í 2. flokki, eða 16 talsins. Í 3. flokki Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 15. 2023 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Magnús Gunnlaugsson – 15. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Magnús Gunnlaugsson. Magnús er fæddur 15. maí 1968 og á því 55 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu Magnúsar til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan Magnús Gunnlaugsson – 50 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ken Venturi (15. maí 1931 – 17. maí 2013); Henry Dudley Wysong, Jr., (15. maí 1939 – 29. mars 1998); James Bradley Simons (15. maí 1950 – 8. desember 2005); Indverski kylfingurinn SSP Chowrasia, 15. maí 1978 (45 ára); Álvaro Velasco Roca, 15. maí 1981 (42 ára); Pablo Larrazabal, 15. maí 1983 (40 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 14. 2023 | 18:00
LET: Guðrún Brá náði ekki niðurskurði á Jabra Open

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, tók þátt í Jabra Open, móti vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (ens: Ladies European Tour, skammst.: LET). Mótið fór fram dagana 11.-13. maí 2023 á Evían golfstaðnum í Frakklandi, þar sem Evían risamótið er haldið. Guðrún Brá lék fyrstu tvo hringi mótsins á samtals 8 yfir pari, 150 höggum (76 74) og var aðeins 2 höggum frá því að komast gegnum niðurskurð, sem miðaðist við 6 yfir pari eða betra. Það var hin gríðarsterka, sænska Linn Grant, sem sigraði í mótinu á samtals 9 undir pari, 204 höggum (68 67 69). Sjá má lokastöðuna á Jabra Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

