Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 25. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Robert A Shearer – 25. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Robert A Shearer, OAM. Hann fæddist 25. maí 1948 í Melbourne, Ástralíu og hefði því orðið 75 ára í dag, en hann lést 9. janúar 2022 úr hjartaslagi. Shearer var atvinnukylfingur (frá 1971) og golfvallararkítekt. Hann sigraði m.a. 1 sinni á PGA Tour (Tallahassee Open 1982) , 3 sinnum á Evróputúrnum og 18 sinnum á Ástralasíutúrnum, sem hann spilaði mestmegnis á. Alls sigraði hann 27 sinnum á atvinnumannsferli sínum. Besti árangur hans í risamótum var T-7 árangur á Opna breska 1978. Shearer var kvæntur Kathie og eiga þau 2 uppkomin börn. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Donald Albert Weibring Jr., 25. maí 1953 (70 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 24. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Frosti Eiðsson – 24. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Frosti B. Eiðsson. Frosti er fæddur 24. maí 1963 og fagnar því 60 ára afmæli í dag. Eftir hann liggur m.a. „Íslenska golfbókin“ og eflaust eitt besta golfljósmyndasafn á Íslandi. Frosti er kvæntur Sólveigu Haraldsdóttur. Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Frosta til hamingju með afmælisdaginn hér: Frosti Eiðsson – 60 ára – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Walter Zembriski, 24. maí 1935 (88 ára); Frosti Eiðsson, 24. maí 1963 (60 ára MERKISAFMÆLI); Gaui KRistins, 24. maí 1970 (53 ára); Aslaug Fjola Magnusdottir 24. maí 1971 (52 ára); Bill Haas, 24. maí 1982 (41 árs); Nick Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2023 | 18:00

Hvaða ungu kylfingum (u. 23 ára) ætti að veita athygli 2023? Cole Hammer (9/10)

Cole Hammer er fæddur 28. ágúst 1999 og því 23 ára. Hann gerðist atvinnumaður í golfi 2022 og er mikils vænst af honum. Cole Hammer endaði fyrsta árið sitt sem atvinnumaður stórt – varð T5 á The RSM Classic. Þessi árangur kom honum inn á fyrsta mótið á PGA TOUR árið 2023, Sony Open á Hawaii. Þetta var annar topp-30 sem hann komst í röð á TOUR, viku eftir að hann varð T27 í heimabæ sínum, í Houston, á Cadence Bank Houston Open mótinu. „Þetta er stórt fyrir mig að mega halda áfram þegar kemur að sjálfstraustinu,“ sagði Hammer. „Það er búið að taka smá tíma að komast þangað og Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Olga Gunnarsdóttir og Hulda Birna Baldursdóttir – 23. maí 2023

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Olga Gunnarsdóttir og Hulda Birna Baldursdóttir. Olga er fædd 23. maí 1968 og á því 55 ára afmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu Olgu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Olga Gunnarsdóttir – 55 ára – Innilega til hamingju með afmælið! Hulda Birna er golfkennari og hefir m.a. staðið fyrir Stelpu Golf viðburðunum – þar sem áhersla er lögð á konur og golf. Hulda Birna er fædd 23. maí 1973 og fagnar því 50 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Huldu Birnu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Hulda Birna Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2023 | 18:00

LET: Ciganda sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Flórída

Það var Solheim Cup kylfingurinn Carlota Ciganda sem sigraði í móti vikunnar (einstaklingskeppni) á Evrópumótaröð kvenna: Aramco Team Series Flórída. Mótið sem bæði er einstaklingskeppni og liðakeppni. Það fór fram dagana 19.-21. maí 2023 á Trump International golfvellinum á West Palm Beach. Sigurskor Carlotu var 2 undir pari, 214 högg (72 69 73) – Sjá má lokastöðuna í einstaklingskeppninni með því að SMELLA HÉR:  Í liðakeppninni sigraði lið Pauline Roussin og má sjá lokastöðu liðakeppninnar með því að SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 22. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Brittany Lang —— 22. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Brittany Lang. Brittany fæddist í Richmond, Virginia, 22. ágúst 1985 og á því 38 ára afmæli í dag!!! Brittany var í Solheim Cup liði Evrópu 2013 og m.a. aðeins önnur af 2 til þess að vinna leik sinn í tvímenningsleikum sunnudagins f.h. liðs Bandaríkjanna, en Brittany vann leik sinn gegn Azahara Muñoz 2&1. Brittany var 2 ár í háskóla, Duke University og spilaði golf með háskólaliðinu. Hún hætti samt í háskóla og gerðist atvinnumaður í golfi 2005 eftir gott gengi á US Women´s Open þar sem hún náði 2. sætinu (T-2) (sem er næstbesti árangur hennar til dagsins í dag í risamóti; besti árangurinn er að verða Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2023 | 23:59

PGA Championship 2023: Brooks Koepka sigraði!

Það var Brooks Koepka, sem sigraði á 2. risamóti ársins í karlagolfinu: PGA Championship. Mótið fór fram 18.-21. maí 2023 á Austuvellinum í Oak Hill CC, í Rochester, New York. Sigurskor Koepka var 9 undir pari, 271 högg (72 66 66 67). Öðru sætinu, 2 höggum á eftir á samtals 7 undir pari, deildu þeir Scottie Scheffler og Victor Hovland. Brooks Koepka er fyrsti LIV kylfingurinn, sem tekst að sigra á risamóti. Brooks er fæddur 3. maí 1990 og því nýorðinn 33 ára.  Á afmælisdegi sínum tilkynnti hann á félagsmiðlum að hann og eiginkona hans ættu von á þeirra fyrsta barni. Hann hefir sópað til sín fjármunum með veru sinni Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sveinn Snorrason – 21. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Sveinn Snorrason. Sveinn var í Golfklúbbnum Keili. Sveinn var fæddur 21. maí 1925 og hefði því átt 98 ára afmæli í dag, en hann lést 3. september 2018. Sjá má minningargrein Golf 1 um Svein, með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Bonnie Andersen, 21. maí 1964 (59 ára); Manuel Lara, 21. maí 1977 (46 ára); Fabrizio Zanotti (Paraguay), 21. maí 1983 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Gary Woodland, 21. maí 1984 (39 ára); John Huh, 21. maí 1990 (33 ára); Anaelle Carnet, 21. maí 1994 (29 ára) …. og ….. Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2023 | 20:00

Golfgrín á laugardegi (20/2023)

Tveir lögfræðingar voru að klára sjöttu holuna. Fyrir framan þá hafa tvær konur spilað  mjög hægt í langan tíma og þeir við að missa þolinmæðina. Annar lögfræðinganna býðst þá til að fara að tala við þær: „Ég skal fara og spyrja þig hvort þú leyfa okkur að fara fram úr!“ Hann fer af stað en snýr við eftir hálfa leið og segir: „Það er vandamál. Önnur er konan mín og hin er kærastan mín.“ Hinn býðst til að tala við konurnar en snýr líka við og byrjar: „Þetta er lítill heimur …  “


Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bylgja Dís Erlingsdóttir – 20. maí 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Bylgja Dís Erlingsdóttir, GSG. Bylgja Dís er fædd 20. maí 1978 og á því 45 ára afmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið Bylgja Dís Erlingsdóttir (45 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Dave Hill, 20. maí 1937- d. 27. september 2011 (bróðir Mike Hill, f. 27. janúar 1939) Vann Harry Vardon skjöldinn ´69; Geir Jónsson, 20. maí 1964 (59 ára); Liselotte Neumann, 20. maí 1966 (57 árs); David Smail, 20. maí 1970 (53 ára); Hilmar Ingi, 20. maí 1975 (48 ára); Þórunn Ósk Haraldsdóttir, 20. Lesa meira