Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2014 | 12:00
GV: Sara og Örlygur Helgi klúbbmeistarar

Dagana 9.-12. júlí s.l. fór fram meistaramót Golfklúbbs Vestmannaeyja. Þátttakendur í ár voru 51. Klúbbmeistarar GV 2014 eru Örlygur Helgi Grímsson og Sara Jóhannsdóttir. Úrslit í meistaramóti Golfklúbbs Vestmannaeyja 2014 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla 1 Örlygur Helgi Grímsson GV 0 F 37 38 75 6 72 69 72 75 288 12 2 Rúnar Þór Karlsson GV 3 F 34 36 70 1 72 75 77 70 294 18 3 Gunnar Geir Gústafsson GV 3 F 38 35 73 4 80 72 72 73 297 21 4 Einar Gunnarsson GV 5 F 37 38 75 6 77 72 79 75 303 27 5 Hallgrímur Júlíusson GV 5 F 35 37 72 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2014 | 10:45
Barkley slær með 1 hendi

Sveifla körfuboltasnillingsins Charles Barkley hefir verið milli tannanna á golffréttariturum og geysivinsælt fréttaefni, því enginn þykir öruggur á golfvelli þar sem Barkley-inn er nærri! Vert er að rifja upp eitt dæmi um skelfilega sveiflu Barkley með því að SMELLA HÉR: Sveifla Barkley hefir verið talin meðal þeirra skrítnustu í allri sögu golfsins, sjá m.a. eftirfarandi myndseið SMELLIÐ HÉR: Nú um daginn frumsýndi Barkley hins vegar nýja og „bætta“ sveiflu sem sjá má með því að SMELLA HÉR: Þar slær Barkley með 1 hendi!
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2014 | 09:15
Rory með nýja kærustu?

Sigurvegari Opna breska, Rory McIlroy, var með nýja dömu upp á arminn í gær, en hann og írska módelið Sasha Gale eru í breskum slúðurblöðum sögð hafa verið að deita sl. 5 vikur. Vangaveltur voru uppi um hvort nýja konan í lífi Rory væri undirfatamódelið Nadia Forde, en bæði hafa borið það tilbaka. Rory og Sasha Gale sáust á innkaupaferð í Belfast í gær, þar sem þau borðuðu m.a. saman líka. Sasha, sem er módel og fyrrum flugfreyja hjá British Airways var í hvítri blússu og kremlituðu pilsi með £200 Armani handtösku, þegar ljósmyndarar tóku mynd af parinu þar sem þau gengu að bíl Rory. Sasha er þekkt fyrir að Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2014 | 09:00
Sergio Garcia: „Ég gerði allt sem ég gat til að ná Rory“

Sergio Garcia var í heimspekilegu stuði á sunnudag eftir að hafa orðið í 2. sæti á Opna breska ásamt Rickie Fowler. Þetta er í 4. skiptið sem hann landar 2. sætinu í risamóti á ferlinum, en Garcia á enn eftir að sigra í risamóti. Garcia lék á glæsilegum 6 undir pari 66 höggum og var samtals á 15 undir pari, 273 höggum, en þeir báðir, Rickie og hann voru engu að síður 2 höggum á eftir Rory. „Mér fannst ég spila vel. Mér fannst ég gera allt sem ég gat og það var samt betri leikmaður hér (í mótinu). Svo einfalt er það.“ „Ég reyni að líta á það jákvæða Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 19:00
LPGA: Lydia Ko sigraði á Marathon Classic mótinu

Það var ný-sjálenski unglingurinn Lydia Ko, sem stóð uppi sem sigurvegari á Marathon Classic mótinu, sem er mót á bandarísku LPGA mótaröðinni. Sigurskor Lydiu var 15 undir pari, 269 högg (67 67 70 65). Þetta er 4. sigur hinnar 17 ára Ko á LPGA. Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir var So Yeon Ryu og í 3. sæti varð Christie Kerr. Til þess að sjá lokastöðuna á Marathon Classic SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 18:00
GKS: SNAG námskeið fimmtudaginn 24. júlí á Siglufirði

SNAG golfnámskeið verður haldið á sparkvellinum við grunnskólann á Siglufirði fimmtudaginn 24. júlí frá kl. 16:30 – 18:30 SNAG hentar báðum kynjum, börnum frá 4ra ára, fullorðnum og öldruðum. Á námskeiðinu eru grunnhreyfingarnar í golfi kenndar í gegnum æfingar og leik sem ungir og aldnir hafa gaman af. Þátttaka er ókeypis. Skráning hjá vefstjoriGKS@gmail.com eða í síma 660 1028 Kennari verður Arnar Freyr Þrastarson SNAG leiðbeinandi
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 18:00
GG: Gerða Kristín og Helgi Dan klúbbmeistarar

Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur (GG) fór fram 9.- Þátttakendur í ár voru 44. Klúbbmeistarar GG 2014 eru þau Gerða Kristín Hammer og Helgi Dan Steinsson. Úrslit í meistaramóti GG 2014 voru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1 Helgi Dan Steinsson GG -3 F 38 34 72 2 69 67 73 72 281 1 2 Kristinn Sörensen GG -1 F 38 38 76 6 71 72 65 76 284 4 3 Hávarður Gunnarsson GG 0 F 36 36 72 2 75 76 72 223 13 4 Ingvar Guðjónsson GG 1 F 37 40 77 7 80 76 75 77 308 28 5 Sigurður Sverrir Guðmundsson GG 4 F 46 41 87 17 75 72 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Þór Einarsson ——- 22. júlí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Þór Einarsson. Þór er fæddur 22. júlí 2000 og er því 14 ára í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér að neðan: Þór Einarsson (14 ára) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Susie Berning, 22. júlí 1941 (73 ára); Carl Suneson, 22. júlí 1967 (47 ára); Brendon Todd, 22. júlí 1985 (29 ára)…… og …… Valur Valdimarsson (64 ára) Kristofer Helgason (44 ára) Rassar Í Sveit (47 ára) Kríla-peysur Fríðudóttir (41 árs) Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið! Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 14:00
GK: Axel og Davíð sigruðu á Opna Subway mótinu

Á laugardaginn 19. júlí s.l. var haldið opið mót í samstarfi við Subway. 125 kylfingar skráðu sig til leiks og spiluðu í ágætis veðri. Subway bauð kylfingum uppá glæsilega teigjöf sem í voru Taylor Made boltar, frímiði á Subway og gosdrykk til að hafa meðferðis á hringnum. Verðlaun mótsins voru glæsileg og var jöfn og spennandi keppni í punktakeppninni þar sem var veitt verðlaun fyrir 5 efstu sætin. Einnig voru veitt verðlaun fyrir besta skor í höggleik. Axel Bóasson spilaði best allra og kom inná 66 höggum, glæsilegur hringur hjá honum. Nándarverðlaun voru svo á öllum par 3. brautum og einnig voru veitt aukaverðlaun fyrir lengsta drive á 13. braut og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2014 | 12:00
GOB: Halldóra Björk og Eyþór Ágúst klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbs Oddfellowa í Bakkakoti (GOB) í Mosfellsbænum fór fram nú um helgina þ.e. 16.-19. júlí 2014. Þátttakendur í ár voru 54. Klúbbmeistarar GOB 2014 eru Eyþór Ágúst Kristjánsson, en honum tókst að verja titil sinn frá því í fyrra og Halldóra Björk Sigurðardóttir. Úrslit allra flokka: Meistaraflokkur karla 1. Eyþór Ágúst Kristjánsson, klúbbmeistari 2014 2. Gunnar Ingi Björnsson 3. Einar Gestur Jónasson ( eftir umspil ) 1. flokkur kvenna 1. Halldóra Björk Sigurðardóttir. klúbbmeistari kvenna 2014 2. Kolbrún Edda C. Sigurhansdóttir 3. Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir 1. flokkur karla 1. Davíð Hlíðdal Svansson 2. Þórarinn Egill Þórarinsson 3. Einar Bjarni Sigurðsson 2. flokkur karla 1. Auðunn Örn Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

