Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 22:00

Ryder Cup 2014: Fjórleiksleikir laugardagsins f.h.

Á morgun laugardaginn 27. september er 2. mótsdagur Rydersins. Eftirfarandi leikir fara fram fyrir hádegi:  1. leikur Bubba Watson og Matt Kuchar g. Justin Rose og Henrik Stenson (rástími kl. 7:35 að staðartíma þ.e. kl.  6:35 að íslenskum tíma). 2. leikur Jim Furyk og Hunter Mahan g. Jamie Donaldson og Lee Westwood (rástími kl.  7:50 að staðartíma þ.e. kl. 6:50 að íslenskum tíma). 3. leikur Patrick Reed og Jordan Spieth g. Thomas Björn og Martin Kaymer (rástími kl. 8:05 að staðartíma þ.e. kl.  7:05 að íslenskum tíma). 4. leikur Jimmy Walker og Rickie Fowler g. Rory McIlory og Ian Poulter (rástími kl. 8:20 að staðartíma þ.e. kl. 7:20 að íslenskum Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 21:00

Icelandair áfram aðalstyrktaraðili GSÍ

Icelandair endurnýjaði í dag samning sinn um að vera styrktaraðili Golfsambands Íslands. Icelandair er auk þess aðalstyrktaraðili Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og þriggja annara sérsambanda, þ.e. Knattspyrnusambands Íslands, Handknattleikssambands Íslands, Körfuknattleikssambands Íslands. Samningarnir sem undirritaðir voru í dag eru umfangsmiklir og fela í sér víðtækt samstarf Icelandair og þessara íþróttasambanda. Með þessum samningum styður Icelandair dyggilega við starf viðkomandi sérsambanda og landsliðsstarf þeirra sem felur í sér mikil og kostnaðarsöm ferðalög um allan heim.  Með samningi Icelandair og ÍSÍ hefur Icelandair staðfest áframhaldandi þátttöku sína sem einn af aðalstyrktaraðilum í Ólympíufjölskyldu ÍSÍ til ársins 2017. „Samstarfið við Icelandair er íþróttahreyfingunni afar mikilvægt og þeir samningar sem nú voru undirritaðir auðvelda Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 19:00

Ólafur Björn komst áfram á 2. stig úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina!!!

Ólafur Björn Loftsson, NK, lauk keppni í dag,  í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina, sem fram fór í Hardelot, Frakklandi. Ólafur Björn lék samtals á 1 undir pari, 283 högg (69 71 71 72). Ólafur Björn hafnað í 19. sæti sem hann deildi með 4 öðrum. Á facebook síðu sinni skrifaði Ólafur Björn um lokahring sinn og glæsilegt gengi í úrtökumótinu: „Markmið vikunnar hefur verið náð! Ég er kominn áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir evrópsku mótaröðina. Ég lék á 72 (+1) höggum í dag og endaði mótið jafn í 19. sæti. Ég er í skýjunum með að komast yfir þennan þröskuld í fyrsta sinn. Það var frábært að hafa pabba á Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 18:00

Ryder Cup 2014: Evrópa 5 – USA 3 e. 1. dag

Lið Evrópu stóð sig mun betur eftir hádegið og staðan er 5-3 Evrópu í vil eftir 1. keppnisdag í Ryder bikarnum. Stenson og Rose eru ósigraðir eftir 1. dag – gríðarlega sterkir og hafa saman unnið 2 stig fyrir Evrópu og eru hetjur 1. dags!!! Rory náði í 1/2 stig eftir hádegið ásamt Sergio Garcia. Hér eru niðurstöður úr fjórleikjunum eftir hádegi: 1. leikur Jamie Donaldson og Lee Westwood unnu Jim Furyk og Matt Kuchar 2&0. 2. leikur Justin Rose og Henrik Stenson unnu Hunter Mahan og Zach Johnson 2&1. 3. leikur Rory McIlroy og Sergio Garcia g. Rickie Fowler og Jimmy Walker allt jafnt. 4. leikur Victor Dubuisson & Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Tryggvi Valtýr Traustason – 26. september 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Tryggvi Valtýr Traustason. Tryggvi er fæddur 26. september 1962 og á því 52 árs afmæli í dag!!! Tryggvi er í Golfklúbbi Setbergs í Hafnarfirði.  Hann varð m.a. Íslandsmeistari 35+, árið  2011, í Kiðjaberginu og nú aftur í ár 2014 á Vestmannaeyjavelli!!! En það eru aðeins tvö af fjölmörgum afrekum Trygga á sviði golfíþróttarinnar. Sem dæmi mætti nefna að Tryggvi varð klúbbmeistari GK 1983 og 1999. Hann varð klúbbmeistari GSE 2001 og Íslandsmeistari í sveitakeppni með GK 1988, 1989, 1991 og 1995. Tryggvi er kvæntur Kristínu Þorvaldsdóttur. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:   Tryggvi Valtýr Traustason (52 Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 13:23

LET Access: Gott gengi Ólafíu Þórunnar heldur áfram – var með glæsiörn og er meðal efstu e. 2. dag í Strasbourg

Íslandsmeistarinn okkar í höggleik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR tekur þátt í fyrsta atvinnumannsmóti sínu, þ.e. á Open Generali de Strasbourg í Strasbourg, Frakklandi, en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Mótið er þriggja hringja og stendur dagana 25.-27. september. Skorið verður að venju niður eftir 2 hringi og þær sem ná gegnum niðurskurð fá að spila lokahringinn… Ólafía Þórunn er svo sannarlega þar á meðal og er hún búin að gera gott betur en það! Ólafía Þórunn er samtals búin að spila á samtals 3 undir pari 141 höggum (70 71) og er sem stendur í 6. sæti í mótinu, en sætistala hennar getur enn breyst vegna þess að nokkrar eiga eftir Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 13:00

Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín hefur leik í New Mexikó í dag

Haraldur Franklín Magnús, GR og The Ragin Cajuns golflið Louisiana Lafayette hefja í dag  leik  á William H. Tucker  mótinu. Mótið fer fram í Albuquerque, í New Mexikó. Keppendur eru 92 frá 15 háskólum. Haraldur Franklín á rástíma kl. 8:00 að staðartíma (þ.e. kl. 14:00) en allir keppendur eru ræstir út á sama tíma – Haraldur fer út af 9. teig. Til þess að fylgjast með gengi Haraldar Franklíns og Louisiana SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 12:45

Ryder Cup 2014: USA 2 1/2 – Evrópa1 1/2 e. fjórleiki f.h.

Staðan á Ryder Cup eftir föstudags fjórleiki fyrir hádegið eru eftirfarandi: Henrik Stenson og Justin Rose g. Bubba Watson og Webb Simpson 5&4 Patrick Reed og Jordan Spieth g. Stephen Gallacher og Ian Poulter 5&4 Martin Kaymer og Thomas Björn g. Jimmy Walker og Rickie Fowler Allt jafnt Phil Mickelson og Keegan Bradley g. Rory McIlroy og Sergio Garcia 1&0 Til þess að sjá úrslitin fyrir hádegið og fylgjast með fjórleikjum e.h. SMELLIÐ HÉR:   


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Rúnar hefur leik í dag á William H. Tucker mótinu

Rúnar Arnórsson, GK og golflið Minnesota hefja í dag  leik  á William H. Tucker  mótinu. Mótið fer fram í Albuquerque, í New Mexico. Keppendur eru 92 frá 15 háskólum. Rúnar á rástíma kl. 8:00 að staðartíma (þ.e. kl. 14:00) að okkar tíma hér á Íslandi! Til þess að fylgjast með gengi Rúnars og Minnesota SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 06:35

Ryder Cup 2014: Fjórleikir föstudagsins f.h.

Nú loks er komið á hreint hverjir mætast í fyrstu fjórleikjunum í dag á Gleneagles. 1. leikur Bubba Watson – Webb Simpson á móti Henrik Stenson og Justin Rose (rástími 7:35 að staðartíma sem er kl. 6:35 að okkar tíma. 2. leikur Jimmy Walker – Rickie Fowler á móti Martin Kaymer og Thomas Björn (rástími kl. 7:50 að staðartíma sem er kl. 6:50 á okkar tíma. 3. leikur Patrick Reed – Jordan Spieth á móti Stephen Gallacher og Ian Poulter (rástími kl. 8:05 að staðatíma sem er kl 7: 05 á okkar tíma. 4. leikur  Phil Mickelson – Keegan Bradley á móti Rory McIlroy og Sergio Garcia (rástími kl. 8:20 Lesa meira