Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2014 | 10:00
Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst hefur leik á Jack Nicklaus Inv. í dag

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR og golflið ETSU hefja leik í dag á Jack Nicklaus Inv. en mótið fer fram í Columbus, Ohio. Mótið stendur dagana 28.-29. september; þátttakendur eru á 7. tug frá 12 háskólum og gestgjafi að þessu sinni The Ohio State University. Fylgjast má með gengi Guðmundar Ágústs með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2014 | 08:00
Bandaríska háskólagolfið: Stefanía hefur leik í Tennessee í dag

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, klúbbmeistari GA og golflið Pfeiffer hefja í dag leik á Kings Invitational mótinu í Bristol, Tennessee. Mótið stendur dagana 28.-30. september. Golf 1 mun verða með úrslit úr mótinu um leið og niðurstaða liggur fyrir í því.
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 22:00
Bandaríska háskólagolfið: Rúnar og Haraldur Franklín luku keppni í New Mexíkó

Rúnar Arnórsson, GK og Haraldur Franklín Magnús, GR luku leik á William H. Tucker mótinu í Albequerque í Nýju-Mexíkó. Keppendur voru 92 frá 15 háskólum og mótið stóð dagana 26.-27. september 2014. Haraldur Franklín lék aðeins 1 hring á 81 höggi og ekki ljóst af hverju svo var – óvenjuhátt skor hjá okkar manni og hann var á 5. og lakasta skori Louisana Lafayette fyrir vikið. Rúnari gekk aðeins betur – hann var á 3. besta skori Minnesota og taldi árangur hans í 14. sætis árangri skólans. Haraldur Franklín og golflið Louisiana Lafayette leika næst 4. október á David Toms Invitational á heimavelli í Lousiana meðan Rúnar og Minnesota spila Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 21:00
Ryder Cup 2014: Evrópa 10 – USA 6 eftir 2. dag – Paranir í tvímenningsleikjum sunnudagsins

Leikir laugardagsins í Rydernum eftir hádegi fóru á eftirfarandi hátt: 1. leikur Lee Westwood og Jamie Donaldson unnu þá Zach Johnson og Matt Kuchar 2&1. 2. leikur Sergio Garcia og Rory McIlroy unnu þá Hunter Mahan og Jim Furyk 3&2. 3. leikur Martin Kaymer og Justin Rose – Jordan Spieth og Patrick Reed – allt jafnt. 4. leikur Victor Dubuisson og GMac unnu þá Jimmy Walker og Rickie Fowler 5&4. Paranir í tvímenningsleikjum morgundagsins eru eftirfarandi: 1. GMac g. Jordan Spieth 2. Henrik Stenson g. Patrik Reed 3. Rory McIlroy g. Rickie Fowler. 4. Justin Rose g. Hunter Mahan. 5. Stevie Gallacher g. Phil Mickelson 6. Martin Kaymer g. Bubba Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 18:00
Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Roger Sloan – (5/50)

Kanadíski kylfingurinn Roger Sloan var sá 46. sem komst inn á PGA Tour keppnistímabilið 2014-2015. Roger Brandon Sloan er fæddur 15. maí 1987 í Calgary, Alberta í Kanada og er því 27 ára. Hann ólst upp Merritt, British Columbia. Sloan spilaði í bandaríska háskólagolfinu með golfliði University of Texas í El Paso. Hann er fremur hávaxinn 1,88 m á hæð og 79 kg. Eftir að útskrifast frá háskóla gerðist Sloan atvinnumaður í golfi og spilaði á kanadíska PGA túrnum og sigraði einu sinni, árið 2011 á Western Championship. Síðan Sloan á Web.com Tour árin 2013 og 2014 og vann fyrsta mót sitt á þeirri mótaröð nú í sumar þ.e. í júlí á Nova Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Halla Björk Ragnarsdóttir – 27. september 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Halla Björk Ragnarsdóttir. Halla Björk er fæd 27. september 1994 og á því 20 ára stórafmæli í dag!!! Halla Björk er afrekskylfingur í GR og klúbbmeistari Golfklúbbs Öndverðarness 2012. Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Halla Björk Ragnarsdóttir (Innilega til hamingju með stórafmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Kathy Whitworth, 27. september 1939 (75 ára); Armando Saavedra, 27. september 1954 (60 ára); Rachel L. Bailey, 27. september 1980 (34 ára – spilar á ALPG) ….. og ….. Ómar Sigurðsson (66 ára) Töfrahurð Fjölskyldutónleikar Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 14:00
LET Access: Ólafía Þórunn lauk leik í 13. sæti!

Íslandsmeistarinn okkar í höggleik Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR lauk leik í dag í fyrsta atvinnumannsmóti sínu, þ.e. á Open Generali de Strasbourg í Strasbourg, Frakklandi, en mótið er hluti af LET Access mótaröðinni. Mótið var þriggja hringja og stóð dagana 25.-27. september. Ólafía Þórunn lék á samtals 1 undir pari 215 höggum (70 71 74) og lauk leik í 13. sæti í mótinu. Í dag fékk Ólafía Þórunn 1 fugl og 3 skolla. Glæsilegur árangur Ólafíu Þórunnar á 1. atvinnumannamóti hennar! Til þess að sjá lokastöðuna á Open Generali de Strasbourg mótinu SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 12:00
Ryder Cup 2014: Evrópa 6 1/2 – USA 5 1/2 eftir laugadagsleiki f.h.

Nú er lokið fjórleiksleikjum f.h. á laugardeginum. Staðan er eftirfarandi eftir þá leiki Evrópa 6 1/2 – Bandaríkin 5 1/2. 1. leikur Justin Rose og Henrik Stenson unnu þá Bubba Watson og Matt Kuchar 3&2. 2. leikur Jim Furyk og Hunter Mahan unnu þá Jamie Donaldson og Lee Westwood 4&3. 3. leikur Patrick Reed og Jordan Spieth unnu þá Martin Kaymer og Thomas Björn 5&3. 4. leikur Rory McIlroy og Ian Poulter – Rickie Fowler og Jimmy Walker – allt jafnt. 4. umferð er þegar hafin og má fylgjast með henni á skortöflu með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 07:00
Nýju strákarnir á PGA Tour 2015: Chad Collins – (4/50)

Chad Steven Collins fæddist 20. september 1978 í Indianapolis í Indiana og er því nýorðinn 36 ára. Collins útskrifaðist frá Methodist College árið 2001 með gráðu í viðskiptafræði. Meðan hann var í Methodist vann hann einstaklingskeppni NCAA Division III Championship þrisvar sinnum (1998, 1999, and 2001) og í liðakeppninni tvisvar (1998 and 1999). Chad Collins var 4 sinnum first-team All-American (Div III) og fjórum sinnum first-team All-USA South Athletic Conference. Hann sigraði í the USA South Athletic Conference championship árið 1999 og deildi titlinum með öðrum árið 2001. Chad Collins gerðist atvinnumaður í golfi eftir útskrift. Hann spilaði á NGA Hooters Tour á árunum 2002- 2004 og var nýliði ársins þar árið 2002. Hann Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 06:00
Bandaríska háskólagolfið: Guðmundur Ágúst og ETSU sigruðu

Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, og golflið ETSU sigruðu á Inverness Intercollegiate, sem fram fór 22.-23. september s.l. Gestgjafi mótsins var University of Ohio í Toledo og þátttakendur voru 60 frá 12 háskólum. Guðmundur Ágúst lék á samtals 10 yfir pari, 223 höggum (76 71 76) og hafnaði í 15. sæti í einstaklingskeppninni. Guðmundur Ágúst var á 3. besta skorinu í liði sínu, en liðsfélagi hans Adrian Meronk sigraði í einstaklingskeppninni. Lið ETSU sigraði í liðakeppninni og taldi skor Guðmundar Ágústs því. Þetta var 1. mót ETSU á 2014-2015 keppnistímabilinu en næsta mót ETSU er Jack Nicklaus Inv. í Colombus, Ohio, sem hefst á morgun. Til þess að sjá lokastöðuna á Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

