Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Auðunn og Baldvina – 24. nóvember 2015

Afmæliskylfingar dagsins eru Auðunn Einarsson og Baldvina Snælaugsdóttir. Baldvina Guðrún Snælaugsdóttir er fædd 24. nóvember 1965 og á því merkisafmæli í dag.  Baldvina er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Baldvina Snælaugsdóttir (Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!) Auðunn er fæddur 24. nóvember 1975 og á því 40 ára stórafmæl í dagi. Auðunn var klúbbmeistari Golfklúbbs Ísafjarðar, GÍ, 2011 og 2012. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan: Audunn Einarsson (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Simone Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 12:00

Nýjasta golfskutlan: Elise Lobb

Golf Digest birti fyrir skemmstu myndaseríu af því heitasta í golfinu um þessar mundir. Þ.e. kvenkyns – Hún heitir Elise Lobb og er fyrrum fegurðardrottning með áhuga á golfi. Sá má myndaröð Golf Digest með því að SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 10:00

Hver er kylfingurinn: Kevin Kisner?

Bandaríski kylfingurinn Kevin Kisner sigraði nú um helgina í 1. móti sínu á PGA Tour, en hann var þar áður búinn að ná þeim glæsilega en samt vonbrigðaárangri að verða 4 sinnum í 2. sæti á mótum PGA Tour. Hver er þessi viðkunnalegi kylfingur? Kevin Kisner fæddist 15. febrúar 1984 í Aiken, Suður-Karólínu og er því 31 árs. Kisner var í South Aiken High School í Suður-Karólínu, þar sem hann var í golfliði skólans og vann m.a. 2 4A meirstaramót í ríkinu (ens. State Championships.) Kisner útskrifaðist frá University of Georgia 2006 með gráðu í viðskiptafræði og eftir að hafa spilað golf með golfliði skólans í 4 ár. Hann var Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 09:00

Eimskipsmótaröðin: Miklar breytingar fyrirhugaðar

Miklar breytingar eru fyrirhugaðar á Eimskipsmótaröðinni í golfi. Starfshópur á vegum Golfsambandsins skilaði af sér tillögu um framtíðarsýn fyrir Eimskipsmótaröðina til næstu þriggja ára og var niðurstaða nefndarinnar kynnt á þingi Golfsambandsins  (21. – 22. nóvember 2015 s.l.) Tillöguna má sjá í heild sinni með því að SMELLA HÉR:  Með það fyrir augum að stækka mótaröðina og bæta umfang hennar, leggur starfshópurinn til margar breytingar. Sumar þessara breytinga kunna að fela í sér ákveðin fráhvörf frá núverandi fyrirkomulag á meðan aðrar tillögur fela eingöngu í sér skerpingu á því sem áður hefur verið gert. Mótin á Eimskipsmótaröðinni verða alls átta en til samanburðar voru mótin sex á síðasta keppnistímabili. Á Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 08:00

GSÍ: Handhafar GSÍ korta greiði 1500 kr. fyrir hvern hring

Miklar umræður áttu sér stað á þingi Golfsambandsins, sem fram fór nú um helgina, 21.-22. nóvember s.l. um GSÍ kortin, sem gefin eru út til samstarfsaðila GSÍ, fjölmiðla og klúbba. Samþykkt var á þinginu að handhafar GSÍ korta greiði 1500 kr. gjald á þeim völlum sem þeir nota kortið. Handhafar GSÍ korta geta leikið tvívegis á öllum völlum sem eru innan raða GSÍ tvívegis á hverju ári. Tillaga þess efnis að þeir sem nýti sér GSÍ kortin greiði 1500 kr. gjald fyrir hvern kylfing var samþykkt einróma. Alls voru leiknir 4.319 hringir á árinu 2015 þar sem GSÍ kortin voru notuð en alls voru gefin út 1.172 GSÍ kort. Nánari Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 24. 2015 | 07:00

GKB: Kiðjabergið vinsælasti golfvöllurinn!

Kiðjabergsvöllur var lang mest sótti völlur ársins ef miðað er við þá sem framvísuðu GSÍ leikkorti. Alls framvísuðu 418 kylfingar GSÍ kortinu í Kiðjaberginu. Korpan og Grafarholt í sameiningu fengu 428 slíkar heimsóknir á golfárinu og Brautarholtsvöllur var þriðji vinsælasti völlurinn með 247 heimsóknir. Miklar umræður urðu á ársþingi GSÍ um síðustu helgi um GSÍ kortið, en samtals var því framvísað 4.319 sinnum á árinu. Fleiri komu á vellina á landsbyggðinni eða 2.521 sinnum gegn 1.798 sinnum á höfuðborgarsvæðinu. Ákveðið var á ársþinginu að GSÍ korthafar greiði 1.500 krónur fyrir hverja heimsókn á næsta ári, eða 3.000 krónur fyrir hjón. Ef við leikum okkur aðeins með tölur í þessu sambandi Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Gauti Arnarsson – 23. nóvember 2015

Afmæliskylfingur dagsins Arnar Gauti Arnarsson . Arnar Gauti er fæddur 23. nóvember 1998 og á því 17 ára afmæli í dag. Arnar Gauti er bæði Haukamaður og í Golfklúbbnum Keili Komast má á vefsíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju hér að neðan Arnar Gauti Arnarsson (17 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Ísafjarðar Bíó (80 ára); Vefspá Ragnhildar (59 ára); Kristín Þorvaldsdóttir, 23. nóvember 1958  (57 ára); Gary Rusnak, f. 23. nóvember 1962 (53 ára); Jerry Kelly, f. 23. nóvember 1966 (49 ára); Jerri Kotts-Barriga, 23. nóvember 1968 (47 ára); Paul Penny, f. 23. nóvember 1972 (43 ára);  Katrín Júlíusdóttir, 23. nóvember 1974 (41 árs); Alison Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2015 | 14:00

Hvað var í sigurpoka Rory í Dubaí?

Eftirfarandi var í sigurpoka Rory á DP World Tour Championship í Dubaí í gær, (sunnudaginn 22. nóvember 2015):  Dræver: Nike Vapor Fly (8.5°, Mitsubishi Rayon Diamana S+ 70 X skaft) 3-tré: Nike Vapor Speed (15°, Fujikura Rombax Pro 95 X skaft) 5-tré: Nike Vapor Speed (19°, Fujikura Rombax Pro 95 X skaft) 4-9 járn: Nike VR Pro Blades (Royal Precision Project X 7.0 sköft) 46° fleygjárn: Nike VR Forged (Royal Precision Project X 6.5 skaft) 52° fleygjárn: Nike VR Forged (Royal Precision Project X 6.5 skaft) 56° fleygjárn: Nike VR Forged (Royal Precision Project X 6.5 skaft) 59° fleygjárn: Nike Engage (Royal Precision Project X 6.5 skaft) Pútter: Nike Method Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2015 | 14:00

Rory elskar golfið ekki eins mikið og áður

Nr. 1 á heimslistanum Rory McIlroy viðurkenndi í viðtali  fyrir Masters-mótið s.l. vor að hann elskaði golfleikinn ekki eins mikið eins og hann gerði þegar hann lék með „bara tærri gleði“ sem barn. Rory, 25 ára, stefndi að því að ná Career Grand Slam þ.e. sigri í öllum 4 risamótunum með sigri á Masters, en eins og allir vita gekk það ekki upp; það var annar ungur, stórkylfingur Jordan Spieth sem sigraði á Masters í ár. Fyrir þetta risamót allra risamóta að margra mati sagði Rory og er gaman að rifja það upp núna: „Ég væri óheiðarlegur ef ég segði að ást mín á golfleiknum væri jafnmikil og þá. Ég elska leikinn Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 23. 2015 | 12:00

Evróputúrinn: 7 bestu höggin á lokadeginum í Dubaí – Molinari með ás!!!

Það sáust frábær tilþrif á lokamóti Evrópumótaraðarinnar, sem fram fór venju samkvæmt í Dubaí. Hér má sjá 7 bestu högg lokahringsins á DP World Tour Championship SMELLIÐ HÉR: