Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 18. 2015 | 10:00
LeBron James féll á Ellie Day … hún varð að fara á sjúkrahús

LeBron James gat ekki stoppað sig þegar hann stökk upp í loft … og lenti á áhorfanda körfuboltaleiksins, eiginkonu nr. 2 á heimslistanum Jason Day, Ellie. Það var ekkert sem hann gat gert til að koma í veg fyrir atvikið. Ellie Day varð að fara á sjúkrahús eftir áreksturinn við 130 kg körfuboltahetjuna í 4. leikhluta leiks milli Clevland og Oklahoma City Thunder í gær, en Cleveland vann 104-100. The Cavaliers voru ekki að upplýsa um líðan Ellie strax. Stuttu eftir atvikið beindist öll athyglin að því og leikurinn sjálfur varð aukaatriði. Ellie Day, sem fæddi þeim hjónum dóttur aðeins í síðasta mánuði var borin á börum í sjúkrabíl sem Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2015 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Hafdís Alda Jóhannsdóttir – 17. desember 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Hafdís Alda Jóhannsdóttir. Hafdís Alda er fædd 17. desember 1997 og á því 18 ára afmæli í dag! Hafdís Alda er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hafdís Alda er klúbbmeistari Golfklúbbs Hellu 2011, 2012 og 2013 í kvennaflokki. Sjá má eldra viðtal Golf1 við Hafdísi Öldu með því að SMELLA HÉR: ) Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hafdísi til hamingju hér að neðan Hafdís Alda (18 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rocco Mediate, 17. desember 1962 (53 ára ); Gunnar Þór Gunnarsson, 17. desember 1964 (51 árs); Tim Clark, 17. desember 1975 (40 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2015 | 12:00
Dottie Pepper gagnrýnir USGA – segir regluna um bann við löngu pútterunum vera eins og skattalögin

Dottie Pepper hefir gagnrýnt USGA þ.e. bandaríska golfsambandið vegna nýrrar reglu sem bannar langa púttera. Þeir sem ekki þekkja Dottie Pepper geta lesið kynningu Golf 1 á henni með því að SMELLA HÉR: Hún segir regluna vera eins og skattalögin (þ.e. löng og flókin með alls kyns undantekningum sem séu ekki auðskilin. T.a.m. er ein undantekningin varðandi notkun Matt Kuchar á pútterunum, sem henni finnst langt frá því vera skilgreind nógu vel. Hér má sjá gagnrýni Dottie á banninu við löngu pútterunum óþýdda á ensku: “The information about implementation of the rule on the USGA’s website is seven long pages when printed. The rule itself reads like the tax code Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2015 | 11:00
Brelluhögg Lefty

Phil Mickelson þykir einstakur snillingur í brelluhöggum. Vegna þess að hann er örvhentur og líklega einn besti örvhenti kylfingur er hann oft nefndur „Lefty.“ Hér má sjá myndskeið með brelluhöggum Lefty SMELLIÐ HÉR: ´
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2015 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Ágústa Rósa Laxdal – 16. desember 2015

Það er Ágústa Rósa Laxdal Þórisdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Hún er fædd 16. desember 1947. Komast má á facebook síðu Ágústu Rósu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan Ágústa Rósa (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steven Spray, 16. desember 1940 (75 ára merkisafmæli!!!); Sigurður Kristinsson (64 ára) Brian Clark, 16. desember 1963 (51 ára); Cathy Johnston-Forbes, 16. desember 1963 (52 ára); Paul McGinley, 16. desember 1966 (49 ára); Brent Franklin, 16. desember 1965 (50 ára stórafmæli!!!); Page Dunlap, 16. desember 1965 (50 ára stórafmæli!!!); Ásgeir Jón Guðbjartsson, 16. desember 1968 (47 ára); Wendy Doolan, 16. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2015 | 08:00
Golfið og íslensk þjóðtrú – Nota aldrei rauð tí á teig – Takið þátt í skoðanakönnun hér!!!!

Hún Guðrún Björg Guðjónsdóttir er að skrifa BA-ritgerð á sviði Þjóðfræði. Einn þáttur ritgerðarinnar er skoðanakönnun sem hún er að vinna um golfið og hjátrú því tengdu. Endilega aðstoðið Guðrúnu Björgu með því að taka þátt í stuttri skoðanakönnun. Þ.e. svara þarf nokkrum stuttum spurningum varðandi golfiðkun ykkar og hjátrú henni tengdri. Komast má inn á skoðanakönunnun Guðrúnar Bjargar með því að SMELLA HÉR: Kærar þakkir fyrir!!!
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 16. 2015 | 07:00
LET: Ólafía Þórunn og Valdís Þóra keppa á lokaúrtökumótinu

Keppnisréttur á LET Evrópumótaröðinni í Marokkó í boði fyrir 30 efstu kylfingana á lokaúrtökumóti sem þar fer fram – Ísland er með tvo glæsilega fulltrúa; þá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur, GR og Valdísi Þóru Jónsdóttur, GL. Þær eru á meðal keppenda á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi. Keppnin hefst eftir 2 daga, föstudaginn 18. desember og úrslitin ráðast þegar lokahringurinn fer fram þann 22. desember. Mótaröðin er sú næst sterkasta í heimi á eftir LPGA mótaröðinni í Bandaríkjunum. Þetta er í þriðja sinn sem Valdís Þóra fer í gegnum úrtökumótið sem atvinnukylfingur en Ólafía er að reyna í annað sinn á ferlinum. Íslensku kylfingarnir léku báðar á LETAS atvinnumótaröðinni á síðasta Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2015 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Don Johnson ——- 15. desember 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Don Johnson. Don er fæddur 15. desember 1949 og því 66 ára í dag. Don er leikari og mikill áhugakylfingur, einn sá besti af Hollywood-genginu, með 8,3 í forgjöf. Þekktastur er Don eflaust þekktur fyrir hlutverk sitt sem „Sonny“ Crockett í Miami Vice þáttunum og fyrir að hafa verið kvæntur Melanie Griffith áður en hún giftist og skyldi við Antonio Banderas. Don og Melanie eiga saman dótturina Dakota. Nú í seinni tíð er Don Johnson eflaust einnig þekktur fyrir leik sinn í „Django Unchained“. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jeev Milkha Singh, 15. desember 1971 (44 ára); Vignir Þór Birgisson (34 ára); Jane Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 15. 2015 | 12:00
Evróputúrinn: 18 erfiðustu holurnar

Hér má sjá yfirlit yfir 18 erfiðustu holurnar á golfvöllum sem golfmót Evrópmótaraðarinnar eru haldin á. Til þess að sjá þær SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 14. 2015 | 16:00
Afmæliskylfingar dagsins: Unnur Jónsdóttir og Oliver Horovitz – 14. desember 2015

Það er tveir afmæliskylfingar. Annar afmæliskylfingurinn er Unnur Jónsdóttir. Hún er fædd 14. desember 1940 og á því 75 ára stórafmæli. Komast má á facebook síðu Unnar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan Unnur Jónsdóttir (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Hinn er kylfusveininn í St. Andrews, Oliver Horovitz, sem heimsótti okkur íslenska kylfinga hér og hélt fyrirlestur 26. nóvember 2013 á Icelandair Hotel Reykjavík Natura, sem er afmæliskylfingur dagsins. Oliver skrifaði frábæra bók um kylfusveinsstörf sín í vöggu golfíþróttarinnar. Oliver fæddist 14. desember 1985 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!! Oliver Horovitz (Happy birthday Ollie!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

