Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 07:00
Evróputúrinn: BMW SA Open hefst á morgun!

Evrópumótaröðin stendur fyrir 200. samstarfsverkefni sínu í þessari viku þegar hún ásamt Sólskinstúrnum suður-afríska standa að The BMW SA Open sem fram fer í bænum Ekurhuleni í Suður-Afríku. Fyrsta samstarfverkefni mótaraðanna beggja var fyrir 21 ári þegar Ernie Els sigraði í South African PGA Championship árið 1995. Átta fyrrum sigurvegarar SA Open þ.á.m. Ernie Els og sá sem á titil að verja í ár, þ.e. Andy Sullivan munu tía upp á morgun í Glendower Golf Club, í Johannesarborg. Sullivan sigraði þann sem mest var spáð sigri, Charl Schwartzwl, fyrir 42 mánuðum þegar hann vann upp 4 högg á 5 lokaholunum og fór í bráðabana sem hann síðan vann á 1. holu. Þetta var byrjunin Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 19:00
GHD: Ólöf Maria Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015!

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2015 er Ólöf María Einarsdóttir. Í tilefni lýsingar á kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar þriðjudaginn 5. janúar í Bergi menningarhúsi. Auk þess að lýsa kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar veitti íþrótta- og æskulýðsráð styrki úr Afreks- og styrktarsjóði og undirritaði styrktarsamninga við íþróttafélög í Dalvíkurbyggð sem gilda næstu fjögur árin. Styrki úr Afreks- og Styrktarsjóði hlutu eftirfarandi; Bríet Brá Bjarnadóttir, Guðfinna Eir Þorleifsdóttir, Helgi Halldórsson, Arnór Snær Guðmundsson, Ólöf María Einarsdóttir, Hjörleifur H. Sveinbjarnarson, Viktor Hugi Júlíusson, Amanda Guðrún Bjarnadóttir og Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir. Að auki fengu Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar UMFS, Golklúbburinn Hamar, Skíðafélag Dalvíkur og Hestamannafélagið Hringur styrk til að halda úti Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 17:00
Afmæliskylfingur dagsins: Miguel Ángel Jiménez – 5. janúar 2016

Afmæliskylfingur dagsins er enginn annar en „vélvirkinn“, spænski kylfingurinn Miguel Ángel Jiménez. Jiménez er fæddur 5. janúar 1964 í Malaga á Spáni og á því 52 ára afmæli í dag!!! Hann var kvæntur Monserrat Ramirez (frá árinu 1991) en þau skildu. Jiménez og Ramirez eiga tvo stráka, Miguel Ángel fæddan 1995 og Victor fæddan 1999. Í maí 2014 kvæntist Jiménez Susönnu Styblo (Sjá mynd hér að neðan): Jimenéz hefur verið uppnefndur “vélvirkinn” (The Mechanic), vegna ástríðu hans að gera við fremur en keyra rándýra bíla, sérstaklega rauða Ferrari bílinn, sem hann á. Jimenéz gerðist atvinnumaður 1983 en spilaði fyrst á Evróputúrnum árið 1988 og tók stöðugum framförum næstu keppnistímabil. Hans Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 11:30
GKG: Keppnum lokið hjá ungu afrekskylfingunum í Flórída

Ungir afrekskylfingar í GKG hafa ekki slegið slöku við um jólin og hafa æft og keppt á fullu um jólin. Þann 30. desember s.l. luku þau keppni í þremur mótum víðsvegar í Flórída og stóðu þau sig með prýði. Ljóst að þau eru reynslunni ríkari og mun það hjálpa þeim í framhaldinu þegar þau keppa næst á erlendri grundu. Hlynur Bergsson, 17 ára, keppti á Junior Orange Bowl mótinu á Biltmore vellinum í Miami og lék á 74-79-74-75 og hafnaði í 31. sæti af 55 keppendum. Lokastaðan – Sjá með því að SMELLA HÉR: Sigurður Arnar Garðarsson, 13 ára, keppti á American Junior mótinu á Slammer and Squire vellinum í St. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 10:45
Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (6/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum. Hér fara 10 vinsælustu erlendu fréttirnar á Golf 2015 (þ.á.m. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 10:00
Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (5/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum. Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 09:15
Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (4/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum. Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 08:30
Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (3/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlend og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum. Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 08:00
PXG gerir auglýsingasamninga við 8 þekkta kylfinga m.a. Cristie Kerr

Billjónamæringurinn Bob Parsons, stofnandi GoDaddy, hefur hafið framleiðslu á golfkylfum, sem nefnast PXG. Þær selur hann fyrir u.þ.b. $5000 settið eða á um litlar 650.000 íslenskar krónur settið. „Að græða er ekki það sem ég hef í huga,“ sagði Parsons. „Markmið mitt er að hanna ótrúlegar kylfur án tillits til kostnaðar eða ferilsins. Ég hef verið að segja fólki frá því sem ég er að gera og hef oft heyrt viðkvæðið „Þú ert bilaður“. Það er mjög gott merki.“ PXG hefir gert auglýsingasamninga við 8 stórkylfinga þ.á.m. risamótsmeistarann Zach Johnson, Billy Horschel, Chris Kirk, James Hahn og Charles Howell III , en þeir eru allir á PGA Tour, og eins Cristie Kerr, Alison Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 5. 2016 | 07:45
Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (2/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlend og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í dag verður gerð grein fyrir þessum 150 greinum og verður fyrst kynnt sextíuogein erlend frétt, sem var vinsælust á Golf 1, árið 2015. Síðan verða 19 vinsælustu greinarnar um golf almennt kynntar og endað á 70 vinsælustu íslensku golfgreinunum. Haldið verður áfram að kynna vinsælustu 61 útlendu golfgreinarnar og Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

