Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2016 | 10:15

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (13/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Hér fara Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2016 | 09:45

Evróputúrinn: Fylgist með BMW SA Open hér!

Í dag hófst í Ekurhuleni í Suður-Afríku BMW Opna suður-afríska (The BMW SA Open), en mótið er s.s. áður hefir komið fram hér á Golf 1 samstarfsverkefni Evrópumótaraðarinnar og Sólskinstúrsins. Mótið er eitt af elstu golfmótum heims – en sjá má kynningu um það með því að SMELLA HÉR:  Snemma dags hefir heimamaðurinn Jaco Van Zyl tekið forystuna – hann er búinn að spila á 7 undir pari og er á par-4 18. holunni. Margir eiga þó eftir að ljúka keppni. Til þess að fylgjast gangi mála á The BMW SA Open SMELLIÐ HÉR:   


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2016 | 09:30

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (12/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Hér fara Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 18:30

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (11/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Hér fara Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 17:30

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (10/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Hér fara Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 16:44

Golfútbúnaður: Nýi bolti Rory – Nike RZN Tour

Í gær setti Nike á markað nýja tegund golfbolta Nike RZN Tour og RZN Speed bolta. „Það eru enn svo mörg tækifæri varðandi nýjungar í golfboltum“ sagði Rock Ishii, við það tækifæri en hann er yfirmaður tækninýjunga varðandi golfbolta hjá Nike. „Þetta er nýjung. Þetta er þar sem við erum stödd nú og við erum á leið inn í framtíðina.“ RZN Tour boltinn (fæst líka í svötu og platínum, en sá svarti er með minna spinn þeir kosta $48 þ.e. 12 stk) á að fara lengra, hraðar og snertingin er um /5 mýkri. Kjarnin er með x-lagað yfirborðsmynstur sem skapar 26% meira yfirborðssvæði en fyrri kynslóð bolta sem aftur á móti Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Herdís Björg Rafnsdóttir – 6. janúar 2016

Það er Herdís Björg Rafnsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Herdís Björg er fædd 6. janúar 1962 og á því 54 ára afmæli í dag. Herdís Björg er í Golfklúbbi Reykjavíkur og hefir tekið þátt í nokkrum opnum golfmótum með góðum árangri m.a. Styrktarmóti Soroptimista á Nesvelli þ. 25. ágúst 2011, þar sem hún varð í verðlaunasæti (4. sæti) af fjölmörgum konum sem þátt tóku. Herdís Björg er verkfræðingur að mennt frá University of Washington. Hún er gift Þorsteini G. Gunnarssyni og eiga þau 2 syni. Golf 1 óskar afmæliskylfingnum innilega til hamingju með afmælið! Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Cary Middlecoff, 6. janúar 1921; Nancy Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 12:00

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (9/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Hér fara Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 10:45

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (8/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 vinsælustu íslensku golffréttirnar. Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Hér fara Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 6. 2016 | 07:45

Vinsælustu erlendu, almennu og íslensku golf- fréttir á Golf 1 árið 2015 (7/15)

Ef teknar eru 150 vinsælustu greinarnar, þ.e. 5,5% af þeim sem mest voru lesnar af þeim 2700, sem skrifaðar voru á Golf 1, árið 2015 þá kemur í ljós að skiptingin er að um 70 íslenskar greinar er að ræða, 61 útlenda og 19 greinar um hlutlaus efni, þ.e. bæði íslenskt eða erlent, þar sem fjallað er um golf almennt. Í gær voru 61 vinsælustu erlendu fréttirnar af þessum 150 mest lesnu golffréttum á Golf 1 árið 2015 kynntar og í dag verður fram haldið með vinsælustu almennu og 70 íslensku fréttirnar.  Fagnaðarefni er að nánast helmingurinn af 150 vinsælustu greinum á Golf 1 er innlent efni. Í dag verður Lesa meira