Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 18:00

Afmæliskylfingar dagsins: Andrea Ásgrímsdóttir og Ian Poulter – 10. janúar 2016

Það eru Andrea Ásgrímsdóttir, golfkennari og „kraftaverkamaðurinn í Medinah“ Englendingurinn Ian Poulter, sem eru afmæliskylfingar dagsins. Andrea er fædd 10. janúar 1974 og á því 42 ára afmæli í dag!!! Andrea er m.a. klúbbmeistari kvenna í Golfklúbbnum Oddi fjögur ár í röð 2012, 2013,  2014 og 2015. Fyrsta viðtalið sem birtist hér á Golf 1 var tekið við Andreu og má sjá það með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Andreu hér að neðan til þess að óska henni til hamingju með daginn!!! Andrea Asgrimsdottir (42 ára – Innilega til hamingju Andrea!!!) Ian Poulter Ian James Poulter er fæddur 10. janúar 1976 í Hitchin, í Hertfordshire í Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 16:00

GM: Heiða Guðnadóttir og Kristján Þór Einarsson tilnefnd til Íþróttamanns Mosfellsbæjar

Kylfingar ársins hjá GM, þau Heiða Guðnadóttir og Kristján Þór Einarsson, eru tilnefnd til íþróttakarls og íþróttakonu Mosfellsbæjar. Íbúar í Mosfellsbæ geta tekið þátt í kjörinu á heimasíðu Mosfellsbæjar, mos.is. Nánari upplýsingar má sjá með því að smella á meðfylgjandi tengil. Heiða Guðnadóttir átti gott ár en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni eftir glæsilegan sigur á atvinnukylfingnum Ólafíu Þórunni í úrslitaleik. Kristján Þór lék einnig vel í sumar en Kristján sigraði í einstaklingskeppninni á Smáþjóðaleikunum auk þess að sigra á Eimskipsmótaröðinni á heimavelli. Íbúar Mosfellsbæjar eru hvattir til þess að taka þátt í kjörinu á íþróttamanni og íþróttakonu Mosfellsbæjar með því að SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 14:22

Nýju stúlkurnar á LPGA 2016: Caroline Westrup (8/49)

Lokaúrtökumót LPGA, möo Q-school LPGA fór fram 30. nóvember – 6. desember 2015. Mótið fór venju skv. fram á LPGA International á Daytona Beach í Flórída. Tuttugu stúlkur hlutu kortið sitt á LPGA í gegnum Q-school og þær sem urðu í 21. – 45 + þ.e., þær sem urðu í 21.-45. sæti eða jafnar í síðarnefnda sætinu hlutu takmarkaðan þátttökurétt í mótum LPGA. Alls hlutu 49 stúlkur þátttökurétt á LPGA; 20 fullan þátttökurétt og 29 takmarkaðan. Alls hafa 7 stúlkur verið kynntar, sem urðu T-43 í lokaúrtökumótinu og voru neðstar af þeim sem hlutu þátttökurétt á LPGA; en væntanlega hamingjusamar með að hljóta spilarétt. Þær rétt sluppu inn. Næst verða þær Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 13:25

Evróputúrinn: Brandon Stone sigraði á BMW SA Open

Fyrsti sigurvegari ársins 2016 á Evróputúrnum heitir Brandon Stone og er frá Suður-Afríku. Hann sigraði á einu elsta og virtasta golfmóti heims Opna suður-afríska. Stone spilaði á samtals 14 undir pari, 274 höggum (71 67 65 71). Í 2. sæti varð landi Stone þ.e. Christiaan  Bezuidenhout á 12 undir pari og í 3. sæti varð Englendingurinn Daníel Brooks á 11 undir pari. Þekktari kylfingar sjást ekki fyrr en í 4. sæti  þ.e.  Branden Grace og Retief Goosen báðir frá S-Afríku, en þeir deildu sæti með löndum sínum þeim Justin Walters og Keith Horne, en allir voru þeir á 9 undir pari, hver. Til þess að sjá lokastöðuna á BMW SA Open SMELLIÐ Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 10:00

Evróputúrinn: Fylgist með lokahring BMW SA Open hér

Lokahringurinn á BMW SA Open (þ.e. Opna suður-afríska) er hafinn. Sem stendur er það heimamaðurinn Brandon Stone sem leiðir á 12 undir pari – en það er mikið golf eftir! Úrslitafrétt birtist síðar í dag. Hér má sjá spá fyrir 4. dag þ.e. lokahringinn sem einmitt er verið að spila núna SMELLIÐ HÉR:  Fylgjast má með stöðunni með því að SMELLA HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2016 | 09:30

PGA: Spieth efstur e. 3. dag í Hawaii – Myndskeið

Nr. 1 á heimslistanum, Jordan Spieth, jók enn forskot sitt á Hyundai Tournament of Champions (TOC) í Kapalua á Hawaii. Hann á nú 5 högg á næsta mann, Brooks Koepka, er samtals búinn að spila á 24 undir pari (66 64 65). „Ég vildi að 3-járns höggið mitt færi innan 30 feta (10 metra) á 18. (holu) til að geta litið ofan í holuna,“ sagði Spieth. „Það var gott að ná þessu síðasta pútti ofan í og vera með þægilegt bil fyrir morgundaginn.“ (þ.e. lokahringinn sem spilaður verður í dag). „Það var ótrúlegt golf sem spilað var fyrir framan okkur ef litið er til að aðstæður voru erfiðari. Þetta er Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2016 | 21:30

Golfgrín á laugardegi

Hér fara nokkrir gamlir golfbrandarar á ensku. Gamlir en góðir – Suma er varla hægt að þýða – missa sín þannig. Loforð er að næsta laugardag verða aftur birtir brandarar á okkar ilhýra. Here goes: 1 If you think it’s hard to meet new people, pick up the wrong golf ball on the course sometime. 2 SO why does the golfer carry two shirts? In case he gets a hole in one. 3 Golf: a game where you yell fore, you get six, and you write five. 4 Do you know why the game is called golf? Because all the other four letter words were taken. 5 A wife walked into Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2016 | 18:00

Evróputúrinn: Stone og Brooks leiða á BMW SA Open – Hápunktar 3. dags

Það eru heimamaðurinn Brandon Stone og Daniel Brooks, frá Englandi, sem leiða eftir 3. dag BMW SA Open. Báðir eru þeir búnir að spila á 10 undir pari og hafa 4 högga forystu á Keith Horne frá S-Afríku, sem er einn í 3. sæti Til þess að sjá stöðuna í mótinu að öðru leyti SMELLIÐ HÉR:  Til þess að sjá hápunkta 3. dags á BMW SA Open SMELLIÐ HÉR: 


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2016 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Sergio Garcia ——– 9. janúar 2016

Það er spænski kylfingurinn Sergio Garcia Fernández, sem er afmæliskylfingur dagsins. Sergio er fæddur í Borriol, á Castellón, á Spáni, 9. janúar 1980 og á því 36 ára afmæli í dag. Hann var í fréttum fyrir 3 árum síðan 2013, þegar hann lét Tiger fara í taugarnar á sér og lét falla nokkur vel valin orð um kjúklingaætuna, orð sem túlkuð voru sem kynþáttaníð. Öllu skemmtilegri var fréttin um Garcia þegar hann sigraði á Thaíland Golf Open með kærustu sína, austurrísku leikkonuna Katharinu Boehm á pokanum fyrir 2 árum síðan. Sjá með því að SMELLA HÉR: Fyrir u.þ.b. 2 árum síðan voru fréttir að Sergio spilaði gjarnan knattspyrnu með heimalisti Lesa meira


Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 9. 2016 | 13:33

Forseti GSÍ segi ekki af sér!

Það er ömurlegt að þurfa að lesa á öðrum helsta golffréttamiðli þessa lands,  Kylfingi,  árásir á Forseta GSÍ, Hauk Örn Birgisson. Ritstjóri þess góða miðils leyfir þar á grundvelli frændsemi sinnar við Margeir Vilhjálmsson, þeim manni að halda úti greinaflokki, Kylfukasti, en firrir sig jafnframt nokkurri ábyrgð og segir að skoðanir sem þar komi fram séu Margeirs en ekki Kylfings.  Svona væntanlega til þess að bjóða lesendum sínum upp á spennandi, ögrandi gagnrýni án þess að þurfa sjálfur að bera nokkra ábyrgð. Nýjasta grein Margeirs ber fyrirsögnina: „Kylfukast: Forseti GSÍ segir af sér.“ Staðhæft er í fyrirsögn að forseti GSÍ, Haukur Örn Birgisson, sé að segja af sér, sem er Lesa meira