Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2016 | 14:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2016: Anne-Catherine Tanguay (14/49)

Lokaúrtökumót LPGA, möo Q-school LPGA fór fram 30. nóvember – 6. desember 2015. Mótið fór venju skv. fram á LPGA International á Daytona Beach í Flórída. Tuttugu stúlkur hlutu kortið sitt á LPGA í gegnum Q-school og þær sem urðu í 21. – 45 + þ.e., þær sem urðu í 21.-45. sæti eða jafnar í síðarnefnda sætinu hlutu takmarkaðan þátttökurétt í mótum LPGA. Alls hlutu 49 stúlkur þátttökurétt á LPGA; 20 fullan þátttökurétt og 29 takmarkaðan. Alls hafa 9 stúlkur verið kynntar, 7 sem urðu T-43 í lokaúrtökumótinu og voru neðstar af þeim sem hlutu þátttökurétt á LPGA; en væntanlega hamingjusamar með að hljóta spilarétt og síðan Caroline Westrup og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2016 | 09:30
Hvað var í sigurpoka Jason Dufner?

Eftirfarandi var í poka Jason Dufner þegar hann sigraði á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation: Dræver: Titleist 910D2 (True Temper Project X HZRDUS Yellow 63 skaft), 8° 3-tré: Callaway X2 Hot ((Aldila Tour Blue 75X), 15° 7-tré: Titleist 915F (Aldila Rogue Silver 80TX shaft), 21° Járn: Titleist 716 AP2 (4-PW; True Temper Dynamic Gold AMT S400 sköft) Fleygjárn: Titleist Vokey Design SM6 prototype (52, 56 og 60°; True Temper Dynamic Gold Spinner sköft) Pútter: Scotty Cameron Futura X7M Bolti: Titleist Pro V1.
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2016 | 07:00
Hversu margar golfholur eru í heiminum?

Skv. skýrslu R&A, sem birtist á síðasta ári eru nákvæmlega 576,534 golfholur í heiminum. Þessar rúmlega hálf milljón golfhola er að finna í þeim 34.011 golfvöllum sem finnast í heiminum, sem aftur leiðir hugann að því að meðalmanninum endist ekki aldur til að spila alla þessa golfvelli, jafnvel þó hann gerði ekkert annað. Þetta þýðir líka að að meðaltali finnast 17 golfholur á hverjum velli, sem þýðir að enn eru margir 9 holu vellir eða minna í heiminum. Langflestir golfvallanna eru í Bandaríkjunum eða um helmingur allra golfvalla í heiminum þ.e. 15.372, þó þeim hafi fækkað þó nokkuð en þegar þeir voru flestir voru golfvellir í Bandaríkjunum 16,052, Flestir golfvellir í Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2016 | 01:00
PGA: Dufner sigurvegari CareerBuilders e. bráðabana við Lingmerth – Hápunktar 4. dags

Það var Jason Dufner sem stóð uppi sem sigurvegari á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation. Hann lék á samtals 25 undir pari, 263 höggum (64 65 64 70) …. líkt og Svíinn David Lingmerth (68 68 62 65). Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra beggja sem Dufner vann á 2. holu bráðabanans, en spila þurfti par-4 18. holuna á La Quinta tvisvar. Dufner sigraði á pari. Til þess að sjá lokastöðuna á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation SMELLIÐ HÉR: Til þess að sjá hápunkta á CareerBuilders Challenge in partnership with the Clinton Foundation SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 18:00
Golfvellir í Þýskalandi: Golfclub Budersand, Hörnum – (2/18)

GC Budersand, öfugt við Morsum völlinn, sem kynntur var í gær hér á Golf 1, er í suðurhluta Sylt, meðan Morsum er í austurhlutanum. Þetta er týpískur 18-holu Links strandvöllur, þar sem sandhólar koma mikið við sögu svo sem öflugur heiðargróður í röffinu. Þetta er golf á milli tveggja hafa: Norðursjó og Vaðhafsins. Þar er hægt að njóta útsýnisins milli breiðs og hrás Norðursjósins og Vaðhafsins sem stöðugt er berytingum undirorpið. Þetta er einstök náttúruupplifun. Hér skipta hafvindar og síbreytileg veðrátta (eins og við þekkjum hana hér á Íslandi) miklu um hvernig til tekst að klára hringinn. Hér skiptir máli að spila staðsetningargolf og nákvæmni skiptir máli öfugt við marga Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir – 24. janúar 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Jóhanna Dröfn Kristinsdóttir, GO. Hún fæddist 24. janúar 1962. Jóhanna Dröfn hefir átt fast sæti fyrir hönd Golfklúbbsins Odds í kvennasveit GO og hefir tekið þátt í mörgum sveitakeppnum GSÍ á undanförnum árum, var m.a. í sveit GO sem vann 2. deild kvenna 2005. Af mörgu er að taka í golfferli Jóhönnu Dröfn en hún hefir sigrað í mörgum opnum mótum vann m.a. ára-mót GO 2009. Jóhanna Dröfn hefir setið stjórn í GO. Jóhanna er dóttir Kristins Sigurpáls Kristjánssonar og á eina dóttur Lilju Valþórsdóttur. Eins er Jóhanna Dröfn systir Dóru Kristínar í GHD. Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Jón H Karlsson, 24. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 14:00
Nýju stúlkurnar á LPGA 2016: Nicole Jeray (13/49)

Lokaúrtökumót LPGA, möo Q-school LPGA fór fram 30. nóvember – 6. desember 2015. Mótið fór venju skv. fram á LPGA International á Daytona Beach í Flórída. Tuttugu stúlkur hlutu kortið sitt á LPGA í gegnum Q-school og þær sem urðu í 21. – 45 + þ.e., þær sem urðu í 21.-45. sæti eða jafnar í síðarnefnda sætinu hlutu takmarkaðan þátttökurétt í mótum LPGA. Alls hlutu 49 stúlkur þátttökurétt á LPGA; 20 fullan þátttökurétt og 29 takmarkaðan. Alls hafa 9 stúlkur verið kynntar, 7 sem urðu T-43 í lokaúrtökumótinu og voru neðstar af þeim sem hlutu þátttökurétt á LPGA; en væntanlega hamingjusamar með að hljóta spilarétt og síðan Caroline Westrup og Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 12:45
Evróputúrinn: Rickie Fowler sigraði á Abu Dhabi HSBC Golf Championship

Það var Rickie Fowler sem stóð uppi sem sigurvegari á Abu Dhabi HSBC Golf Championship. Hann lék á samtals 16 undir pari, 272 höggum (70 68 65 69). Í 2. sæti varð Thomas Pieters frá Belgíu, höggi á eftir Rickie. Til þess að sjá lokastöðuna á Abu Dhabi HSBC Golf Championship SMELLIÐ HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 10:00
Evróputúrinn: Stenson dregur sig úr Qatar Masters

Henrik Stenson hefir dregið sig úr Qatar Masters, sem hefst í næstu viku. Hann kvartaði undan verkjum í hné og fæti í Abu Dhabi HSBC Golf Championship. Stenson gekkst undir skurðaðgerð á hægra hné eftir að hann varð í 2. sæti á eftir Marc Leishman í Nedbank Golf Challenge í Suður-Afríku í s.l. mánuði (desember 2015). Þá rétt náði hann að bjarga sér í slétt par, 72 högg, þara sem hann fékk 3 fugla í röð fyrst á 15. holu. Hann viðurkenndi að hann væri langt frá því að vera í fullkomnu formi eftir 3. hrig á Abu Dhabi HSBC mótinu, en er samt að klára það mót í dag.
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 09:00
PGA: Frábært chip Mickelson á 3. hring CareerBuilders

Phil Mickelson er klárlega töframaður í stutta spilinu. Og hann lét okkur njóta töfranna í gær á 3. hring CareerBuilders Challenge mótinu í La Quinta á par-4 10. holunni. Þar setti hann niður hreint frábært chip af 14 metra (43 feta) færi frá flatarkanti. Ótrúlegur snillingur! Til þess að sjá þetta töfrachip Mickelson SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

