Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingar dagsins: Henning Darri Þórðarson, Sophie Sandolo og Þorleifur Gestsson – 20. júlí 2016

Afmæliskylfingar dagsins eru þrír Þorleifur Gestsson, ítalski kylfingurinn Sophie Sandolo og Henning Darri Þórðarson. Þorleifur er fæddur 20. júlí 1966 og á því 50 ára merkisafmæli. Hann er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sophie Sandolo hefir spilað á LET en spilar núorðið aðallega á LET Access, þ.e.a.s 2. deildinni. Hún er fædd 20. júlí 1976 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Henning Darri er fæddur 20. júlí 1998 og er því 18 ára í dag!!! Henning Darri er í Golfklúbbi Keilis í Hafnarfirði (GK). Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Fred „Butch“ Baird 20. júlí 1936 (80 ára STÓRAFMÆLI!!!); Betty Burfeindt, 20. júlí 1945 sigurvegari LPGA Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2016 | 11:00
GHD: Amanda Guðrún og Arnór Snær klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbsins Hamars á Dalvík fór fram 6.-12. júlí s.l. Þátttakendur voru 28. Klúbbmeistarar 2016 eru Arnór Snær Guðmundsson og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Úrslit voru eftirfarandi í meistaramóti GHD 2016: Meistaraflokkur karla: 1 Arnór Snær Guðmundsson GHD -3 F 33 32 65 -5 75 73 67 65 280 0 Meistaraflokkur kvenna: 1 Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD 10 F 41 38 79 9 85 94 85 79 343 63 2 Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir GHD 11 F 45 48 93 23 89 87 90 93 359 79 1 flokkur karla: 1 Sigurður Jörgen Óskarsson GHD 9 F 39 45 84 14 88 85 88 84 345 65 2 Haukur Snorrason GHD 10 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2016 | 08:00
Bryson DeChambeau skiptir út kylfum sínum fyrir Cobra

Einn frumlegasti nýliði í bandarísku golfflórunni, Bryson DeChambeau, varði vikunni þegar aðrir voru á Opna breska í höfuðstöðvum Cobra til þess að setja saman nýtt golfsett sem hann hyggst nota. Það sem var svo frumlegt við DeChambeau og vakti athygli á honum var sú staðreynd að allar kylfur í poka hans voru jafnlangar. Hann og þeir sem eru í kringum hann voru búnir að þróa þessar kylfur sem DeChambeau hélt fram í viðtölum að væru mun þægilegri en hefðbundnar kylfur. Nú sást hins vegar til nýliðans snemmsumars þar sem hann var að prófa sig áfram með nýja gerð kylfa sem eru afbrigði af King Forged MB og CB frá Cobra. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 20. 2016 | 07:00
GVG: Jófríður og Pétur Vilbergur klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarrs á Grundarfirði fór fram dagana 6.-9. júlí s.l. Klúbbmeistarar GVG 2016 eru Jófríður Friðgeirsdóttir og Pétur Vilbergur Georgsson. Eins var krýndur punktameistari meistaramótsins en það var Ragnar Smári Guðmundsson, sem var með 142 punkta. Það voru 21 sem luku keppni en það voru 12 karlkylfingar og 9 kvenkylfingar. Úrslit í meistaramóti GVG eru eftirfarandi: 1 flokkur karla: 1 Pétur Vilbergur Georgsson GVG 2 F 41 40 81 9 75 71 78 81 305 17 2 Ragnar Smári Guðmundsson GVG 9 F 42 46 88 16 82 77 82 88 329 41 3 Bent Christian Russel GVG 9 F 39 45 84 12 84 82 84 84 334 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2016 | 12:00
GO: Hrafnhildur og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2016

Meistaramóti Golfklúbbsins Odds lauk föstudagskvöldið 15. júlí í blíðskaparveðri. Mótið stóð í sex daga og tóku um 200 kylfingar þátt í þessu stærsta innanfélagsmóti, sem haldið er árlega hjá Golfklúbbnum Oddi. Mótið þótti takast afar vel í ár. Veðurguðirnir buðu bæði upp á blíðskaparveður og einnig rok og rigningu. Á keppendum mátti þó aðeins gleði heyra sem létu veðrið ekki koma í veg fyrir ánægjulega upplifun. Rögnvaldur Magnússon og Hrafnhildur Guðjónsdóttir eru klúbbmeistarar 2016 eftir sigur í meistaraflokkum karla og kvenna. Frábær árangur!!! Helstu úrslit úr öllum flokkum má sjá hér að neðan: Úrslit í Meistaramóti GO 2016 Meistaraflokkur karla: 1 Rögnvaldur Magnússon 306 högg 2 Skúli Ágúst Arnarson 337 3 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2016 | 10:00
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Heiðar Snær sigraði í hnokkaflokki

Það var Heiðar Snær Bjarnason, Golfklúbbi Selfoss, sem stóð uppi sem sigurvegari í hnokkaflokki á 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka, sem fram fór á Gufudalsvelli í Hveragerði, laugardaginn 16 júlí sl. Heiðar Snær lék á 29 yfir pari, 173 höggum (83 90). Í 2. sæti varð Arnar Logi Andrason, GK, 6 höggum á eftir á 35 yfir pari. Hér má sjá úrslitin í hnokkaflokki: 1 Heiðar Snær Bjarnason GOS 15 F 50 40 90 18 83 90 173 29 2 Arnar Logi Andrason GK 12 F 50 39 89 17 90 89 179 35 3 Kristian Óskar Sveinbjörnsson GKG 14 F 45 45 90 18 92 90 182 38 4 Óliver Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2016 | 09:00
Áskorendamótaröð Íslandsbanka (3): María Eir sigraði í hnátuflokki!

Það var María Eir Guðjónsdóttir, GM, sem sigraði í hnátuflokki á 3. móti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka, sem fram fór á Gufudalsvelli í Hveragerði laugardaginn 16. júlí s.l. María Eir lék á 49 yfir pari, 193 höggum (97 96), sem er glæsilegt! Úrslit í hnátuflokki þ.e. 12 ára og yngri hnáta var eftirfarandi: 1 María Eir Guðjónsdóttir GM 27 F 51 45 96 24 97 96 193 49 2 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 23 F 47 56 103 31 96 103 199 55 3 Ester Amíra Ægisdóttir GK 28 F 67 64 131 59 114 131 245 101
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2016 | 08:00
GA: Sigmundur Ófeigsson formaður: „Allir hjartanlega velkomnir á Jaðarsvöll“

„Það ríkir mikil tilhlökkun hjá okkur félagsmönnum í Golfklúbbi Akureyrar að taka á móti bestu kylfingum landsins á Íslandsmótinu í golfi 2016,“ segir Sigmundur Ófeigsson formaður GA í viðtali við Golf á Íslandi en 16 ár eru liðin frá því að Íslandsmótið fór fram síðast á Jaðarsvelli. „Við erum spennt en höfum ekki áhyggjur af framkvæmdinni þar sem starfsfólk GA er gríðarlega öflugt. Ágúst Jensson framkvæmdastjóri hefur gert þetta áður hjá GR og við erum með stóran og öflugan hóp félagsmanna sem ætlar að láta þetta allt saman ganga upp.“ Sigmundur er á fimmta ári sínu sem formaður GA en það var sonur hans, Stefán Einar, sem kom föður sínum Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 19. 2016 | 07:00
LEK: Einar Long Íslandsmeistari í flokki 50+

Það var Einar Long, GR, sem varð Íslandsmeistari í höggleik í flokki karla 50+ á Garðavelli á Akranesi á Íslandsmóti öldunga, sem þar fór fram dagana 15.-17. júlí 2016. Einar lék á samtals 7 yfir pari, 223 höggum (75 72 76). Einar var jafnframt á besta skorinu yfir Íslandsmótið! Á næstbesta skorinu yfir allt mótið var sá sem varð í 2. sæti í flokki 50+ karla en það var Frans Páll Sigurðsson, GK, en hann var 4 höggum á eftir Einari eða samtals 11 yfir pari. Lokastaðan í flokki 50+ var eftirfarandi: 1 Einar Long GR 2 F 41 35 76 4 75 72 76 223 7 2 Frans Páll Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 18. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Nick Faldo – 18. júlí 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Nick Faldo. Faldo er fæddur 18.júlí 1957 og á því 59 ára afmæli í dag! Hann gerðist atvinnumaður í golfi 1976 eða fyrir 40 árum og hefir á ferli sínum sigrað í 40 mótum þ.á.m. 6 risamótum og 9 sinnum á PGA og 30 sinnum á Evróputúrnum. Sigrarnir hans 30 gera hann að þeim kylfingi sem er í 5. sæti yfir þá sem oftast hafa sigrað á evrópsku mótaröðinni. Einkalíf kylfingsins frábæra er flókið en hann er mikill kvennamaður. Um það hefir greinarhöfundur áður birt eftirfarandi grein um aðlaða afmælisbarnið: Sexfaldur sigurvegari risamóta í golfi, Sir Nick Faldo er mikill kvennamaður. Hann kynntist fyrstu eiginkonu sinni, Melanie Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

