Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 10:00
Tumi lauk keppni T-13 í Wisconsin

Tumi Hrafn Kúld, GA, tók þátt í 115. Wisconsin State Amateur mótinu, sem fram fór dagana 18.-21. júlí í North Shore golfklúbbnum í Wisconsin og lauk í gær. Tumi Hrafn hefir dvalist í sumar í Wisconsin til þess að velja sér góðan háskóla og er nú genginn í Pine Hills golfklúbbinn í Wisconsin. Honum gekk virkilega vel í Wisconsin State Amateur mótinu, sem er eitt sterkasta áhugamannamót í ríkinu, en hann hafnaði jafn öðrum í 13. sæti af þeim 72 sem komust í gegnum niðurskurð Heildarskor Tuma keppnisdagana 4 var 7 yfir pari, 287 högg (68 75 70 74). Glæsilegt gengi hjá Tuma en verst að sjá ekki Tuma spila Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 10:00
GÚ: Dýrleif Arna og Bjarki Þór klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbs Úthliðar fór fram dagana 15.-16. júlí 2016. Þátttakendur í ár voru 36 þar af 12 kvenkylfingar og keppt var í 10 flokkum. Klúbbmeistarar GÚ 2016 eru Dýrleif Arna Guðmundsdóttir og Bjarki Þór Davíðsson. Hér að neðan má sjá úrslit í öllum flokkum: Meistaraflokkur karla: 1 Bjarki Þór Davíðsson GÚ 3 F 41 45 86 16 87 86 173 33 Meistaraflokkur kvenna: 1 Dýrleif Arna Guðmundsdóttir GO 5 F 42 39 81 11 84 81 165 25 1. flokkur karla: 1 Jóhann Ríkharðsson GO 7 F 40 37 77 7 77 77 154 14 2 Georg Júlíus Júlíusson GK 8 F 43 38 81 11 80 81 161 21 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 09:00
Áskorendamót Íslandsbanka (3): Heiðar Snær sigraði í höggleikshlutanum í hnokkaflokki

Laugardaginn 16. júlí s.l. fór fram 3. mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka á Gufudalsvelli í Hveragerði. Í ár, 2016, er nýbreyttni að boðið er upp á höggleiks- og punktakeppnishluta bæði í hnátu og hnokkaflokki, þ.e. barna 12 ára og yngri. Í höggleikshluta 3. móts Áskorendamótaraðarinnar, barna 12 ára og yngri ,tóku þátt 12 hnokkar og 3 hnátur. Í höggleikshluta hnokkaflokks varð sigurvegari Heiðar Snær Bjarnason, Golfklúbbi Selfoss, en hann lék Gufudalsvöll á samtals 29 yfir pari, 173 höggum (83 90). Glæsilegt hjá Heiðari Snæ!!! Í 2. sæti varð Arnar Logi Andrason, úr Golfklúbbnum Keili á 35 yfir pari, 179 höggum (90 89) og í 3. sæti Kristian Óskar Sveinbjörnsson, GKG á samtals Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 08:00
Áskorendamót Íslandsbanka (3): Magnús Skúli sigraði í punktakeppnishluta hnokka

Það voru 11 börn 12 ára og yngri sem kepptu í punktakeppnishluta 3. móts Áskorendamótaraðarinnar, sem fram fór laugardaginn 16. júlí s.l. á Gufudalsvelli í Hveragerði. Þetta voru 8 hnokkar og 3 hnátur. Sigurvegari í punktakeppnishluta hnokkaflokks 3. mós Áskorendamótaraðarinnar var Magnús Skúli Magnússon, GO, en spilaður var 1 hringur. Magnús Skúli hlaut flotann 31 punkt á Gufudalsvelli!!! Í 2. sæti varð Veigar Heiðarsson, GHD með 28 punkta og í 3. sæti Sören Cole K. Heiðarsson GS, með 23 punkta. Þessir 3 hnokkar voru þeir einu með fleiri en 20 punkta. Vel af sér vikið!!! Úrslit í punktakeppnishluta hnokkaflokks 3. móts Áskorendamótaraðarinnar 2016 eru eftirfarandi: 1 Magnús Skúli Magnússon GO Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 07:00
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): María Eir sigraði í höggleikshluta hnátuflokks!

Á Gufudalsvelli í Hveragerði fór s.l. laugardag, 16. júlí 2016, fram 3. mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka. Í hnátuflokki var keppt bæði í höggleik og eins var boðið upp á punktakeppnisform. Í höggleiknum voru spilaðir 2 hringir. Það var María Eir Guðjónsdóttir, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem sigraði í höggleikshluta hnátuflokks. María Eir lék á samtals 49 yfir pari, 193 höggum (97 96). Glæsilegt!!! Úrslit í höggleikshluta í hnátuflokki voru eftirfarandi: 1 María Eir Guðjónsdóttir GM 27 F 51 45 96 24 97 96 193 49 2 Bjarney Ósk Harðardóttir GKG 23 F 47 56 103 31 96 103 199 55 3 Ester Amíra Ægisdóttir GK 28 F 67 64 131 59 114 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 06:45
Áskorendamót Íslandsbanka 2016 (3): Fjóla Margrét sigraði í punktakeppnishluta í hnátuflokki!!!

Laugardaginn 16. júlí 2016 fór fram 3. mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka, en mótið er frábær stökkbretti inn á Íslandsbankamótaröðina og síðar Eimskipsmótaröðina, mótaröð þeirra bestu á Íslandi. Í ár er nýbreyttni að bætt er við 12 ára og yngri flokkum bæði hnátu- og hnokka og er leikformið annað hjá þeim yngstu boðið upp á bæði punktakeppni og höggleik. Sigurvegari í punktakeppnishluta í hnátuflokki varð Fjóla Margrét Viðarsdóttir, úr Golfklúbbi Suðurnesja (GS). Fjóla Margrét lék 18 holur á Gufudalsvelli og hlaut 23 punkta. Vel af sér vikið!!! Í 2. sæti, báðar með 19 punkta, urðu Birna Rut og Auður Bergrún Snorradætur.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 06:30
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Margrét sigraði í stelpuflokki!!!

Þriðja mót Áskorensamótaraðar Íslandsbanka fór fram sl. laugardag 16. júlí 2016 á Gufudalsvelli í Hveragerði. Keppt var í 8 flokkum (15-18 ára stúlkna/pilta – 14ára og yngri stelpu/stráka og 12 ára og yngri hnátu/hnokka punkta/höggleik) Í flokki stelpna 14 ára og yngri sigraði Margrét K. Olgeirsdóttir Ralston úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, en þetta er 2. árið á Áskorendamótaröðinni hjá Margréti og hún hefir staðið sig frábærlega og tekið miklum framförum. Sigurskor Margrétar var 47 yfir pari, 191 högg (96 95). Úrslitin í stelpuflokki 14 ára og yngri á 3. móti Áskorendamótaraðarinnar eru eftirfarandi: 1 Margrét K Olgeirsdóttir Ralston GM 23 F 45 50 95 23 96 95 191 47 2 Brynja Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 06:15
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Aron Ingi sigraði í flokki 14 ára og yngri stráka!

Þriðja mót Áskorendamótaraðar Íslandsbanka fór fram á Gufudalsvelli í Hveragerði laugardaginn 16. júlí sl. Það voru 11 keppendur í flokki 14 ára og yngri og spilaðir voru 2 hringir og keppnisform höggleikur án forgjafar. Sigurvegari varð Aron Ingi Hákonarson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Aron Ingi lék á samtals 20 yfir pari, 164 höggum (83 81) Sjá má heildarúrslit í flokki 14 ára og yngri stráka hér að neðan: 1 Aron Ingi Hákonarson GM 15 F 40 41 81 9 83 81 164 20 2 Arnór Daði Rafnsson GM 14 F 42 42 84 12 81 84 165 21 3 Rúnar Gauti Gunnarsson GV 9 F 43 44 87 15 92 87 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 06:00
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Ólavía Klara sigraði í stúlknaflokki!

Þann 16. júlí sl. fór fram 3. mót Áskorendamótaraðarinnar á Gufudalsvelli í Hveragerði. Spilaðir voru 2 hringir. Í stúlknaflokki voru 2 keppendur, en gjarnan mættu fleiri stúlkur taka þátt í þessu skemmtilega móti! Sigurvegari í stúlkuflokki var Ólavía Klara Einarsdóttir úr Golfklúbbi Akureyrar, en hún lék á 37 yfir pari, 181 höggi (90 91) Í 2. sæti varð heimakonan Hafdís Ósk Hrannarsdóttir, GHG, á samtals 63 yfir pari, 207 höggum (100 107).
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2016 | 05:30
Áskorendamótaröð Íslandsbanka 2016 (3): Andri Steinn sigraði í piltaflokki!

Þriðja Áskorendamót Íslandsbanka fór fram á Gufudalsvelli í Hveragerði, laugardaginn 16. júlí s.l. Í piltaflokki 15-18 ára sigraði Andri Steinn Sigurjónsson úr Golfklúbbi Vestmannaeyja. Leiknir voru 2 hringir. Andri Steinn lék á samtals 40 yfir pari, 184 höggum (89 95). Sjá má úrslitin í piltaflokki á 3. Áskorendamóti Áskorendamótaraðar Íslandsbanka hér að neðan: 1 Andri Steinn Sigurjónsson GV 15 F 47 48 95 23 89 95 184 40 2 Brimar Jörvi Guðmundsson GA 17 F 48 49 97 25 89 97 186 42 3 Þórarinn Kristján Ragnarsson GA 15 F 50 49 99 27 97 99 196 52
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

