Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 22:00
Eimskipsmótaröðin 2016 (5): Evrópumótaraðarkylfingarnir okkar Íslandsmeistarar í höggleik!!!

Birgir Leifur Hafþórsson úr GKG og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR fögnuðu sigri á Íslandsmótinu í golfi á Eimskipsmótaröðinni 2016. Mótinu lauk í dag á Jaðarsvelli á Akureyri og var þetta í 75. sinn sem keppt er í karlaflokki og 50. sinn í kvennaflokki. Mikill fjöldi áhorfenda var á Jaðarsvelli á lokahringnum og nýttu sér frábæra þjónustu GA þar sem þráðlaust netsamband var á vellinu og gátu áhorfendur fylgst með beinni útsendingu á RÚV og lifandi skori á golf.is þegar spennan náði hámarki. Birgir Leifur bætti met með því að sigra í sjöunda sinn og Ólafía Þórunn setti mótsmet með því að leika á -11 samtals. Þetta er þriðji titill Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jordi Garcia del Moral – 24. júlí 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Jordi Garcia del Moral. Jordi fæddist 24. júlí 1985 og á því 31 árs afmæli í dag. Jordi hefir spilað á Evróputúrnum og má sjá kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Doug Sanders, 24. júlí 1933 (83 ára); Einar Bergmundur, 24. júlí 1960 (56 ára); Sigurjón R. Hrafnkelsson, 24. júlí 1963 (53 ára); Björn Ólafur Ingvarsson, 24. júlí 1969 (47 ára); Kaname Yokoo, 24. júlí 1972 (44 ára – japanskur spilar aðallega á japanska PGA); …… og …….. Axel Þórarinn Þorsteinsson Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 11:15
Eimskipsmótaröðin 2016 (5): Hver hefir fengið flesta fugla í karlaflokki fyrstu 3 keppnisdagana?

Í karlaflokki á Íslandsmótinu í höggleik 2016 eru 106 keppendur. Skorið var niður eftir 2 fyrstu hringina og nú keppa 71 um Íslandsmeistaratitilinn eftisótta í höggleik. Hver skyldi nú hafa verið með flestu fuglana eftir 3 fyrstu keppnisdagana? Svarið fæst hér að neðan: Andri Már Óskarsson, GHR 14 fuglar Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 14 fuglar ************************************************** Andri Þór Björnsson Aron Snær Júlíusson Haraldur Franklín Magnús 13 fuglar *********************************** Bjarki Pétursson Gísli Sveinbergsson 12 fuglar ***************************** Axel Bóasson 11 fuglar ***************************** Aron Bjarki Bergsson Birgir Leifur Hafþórsson Hákon Örn Magnússon Stefán Már Stefánsson Þórður Rafn Gissurarson 10 fuglar ********************************* Alfreð Brynjar Kristinsson Fannar Ingi Steingrímsson 9 fuglar ********************************** Ólafur Björn Loftsson Rúnar Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 11:00
Eimskipsmótaröðin 2016 (5): Hver hefir fengið flesta ernina í kvennaflokki?

Í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik, sem nú fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri er 31 kylfingur. Eftir fyrstu tvo keppnisdaga var skorið niður og eru nú 19 kvenkylfingar sem berjast um Íslandsmeistaratitil kvenna í höggleik í dag, sunnudaginn 24. júlí 2016. Hver þessara 19 skyldi nú hafa fengið flesta erni fyrstu 3 keppnisdaga Íslandsmótsins? Þegar skorkort kvenkylfinganna 19 eru skoðuð kemur eftirfarandi í ljós: Valdís Þóra Jónsdóttir, GL 1 örn (á par-5 3. braut Jaðarsins á 2. keppnisdegi) og Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 1 örn (á par-4 7. braut Jaðarsins á 3. keppnisdegi). Rétt svar er því að aðeins 2 kvenkylfingar hafa fengið 1 örn fyrstu 3 keppnisdaga Íslandsmótsins Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 10:45
GKB: Theodóra Stella og Dagný Erla sigruðu á Gullmóti Hansínu Jens 2016

Gullmót Hansínu Jens, sem er ætlað konum, fór fram í gær, laugardaginn 23. júlí 2016. Þetta er eitt vinsælasta mótið sem haldið er á Kiðjabergsvelli ár hvert og komast yfirleitt færri að en vilja. Veitt voru ein verðlaun fyrir besta skor í höggleik og í punktakeppni voru veitt verðlaun fyrir 5 efstu sætin. Glæsileg verðlaun voru venju samkvæmt í boði frá Hansínu Jens og fleirum. Nándarverðlaun voru veitt á öllum par 3 holum og verðlaun fyrir lengsta upphafshögg á 11. braut og einnig veitt verðlaun fyrir að vera næst holu í tveimur höggum á 18. braut. Þá fengu allir keppendur glæsilegar teiggjafir. Úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur: Theodóra Stella Hafsteinsdóttir, GKB, 86 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 10:25
GJÓ: Íris og Rögnvaldur klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbsins Jökuls (GJÓ) var haldið dagana 7.-9. júlí s.l. Þátttakendur í ár voru 14, þar af 1 kvenkylfingur og var spilað í 5 flokkum, sem er til fyrirmyndar og frábært!!! M.a. var spilað í sérstökum „lúxusflokk“ sem engir aðrir klúbbar bjóða félagsmönnum sínum upp á!!! Klúbbmeistarar GJÓ árið 2016 voru Íris Jónasdóttir og Rögnvaldur Ólafsson. Úrslit í meistaramóti Golfklúbbsins Jökuls í Ólafsvík árið 2016 eru eftirfarandi: Meistara- 1. flokkur karla: 1 Rögnvaldur Ólafsson GJÓ -3 F 42 38 80 8 72 73 80 225 9 2 Hjörtur Ragnarsson GJÓ 2 F 39 43 82 10 82 77 82 241 25 3 Davíð Viðarsson GJÓ 0 F 44 46 90 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 10:00
GSG: Milena Medic og Pétur Þór Jaidee klúbbmeistarar 2016

Meistaramót Golfklúbbs Sandgerðis (GSG) fór fram dagana 6.-9. júlí s.l. Þátttakendur að þessu sinni voru 34, þar af 1 kvenkylfingur, sem kepptu í 7 flokkum Klúbbmeiatarar Gofklúbbs Sandgerðis 2016 eru Pétur Þór Jaidee og Milena Medic. Heildarúrslit í meistaramóti Golfklúbbs Sandgerðis 2016 eru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla 1 Pétur Þór Jaidee GSG 0 F 34 38 72 0 73 76 70 72 291 3 2 Þór Ríkharðsson GSG -1 F 36 40 76 4 72 80 76 76 304 16 3 Hlynur Jóhannsson GSG 3 F 41 38 79 7 76 74 86 79 315 27 4 Magnús Ríkharðsson GSG 4 F 40 38 78 6 80 78 83 78 319 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 08:30
Jón Þrándur sigraði á Golfmóti lækna

Þann 21. júlí s.l. fór fram lokað Golfmót lækna á hinum glæsilega Brautarholtsvelli. Keppnisformið var punktakeppni og þátttakendur að þessu sinni 22, þ.á.m. 2 kvenkylfingar! Sigurvegari í mótinu var GR-ingurinn Jón Þrándur Steinsson en hann fékk 33 punkta eftir 18 holu spil á Brautarholtsvelli. Af kvenkylfingunum stóð sig best GR-ingurinn Ásgerður Sverrisdóttir en hún var með 27 punkta. Sjá má úrslitin í heild í læknamótinu hér að neðan: 1 Jón Þrándur Steinsson GR 18 F 17 16 33 33 33 2 Þorvaldur Magnússon GKG 13 F 18 14 32 32 32 3 Guðlaugur B Sveinsson GK 11 F 14 17 31 31 31 4 Þórður Herbert Eiríksson GM 14 F Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 08:00
GSF: Golfljósmynd dagsins

Golfljósmynd dagsins er tekin á Hagavelli á Seyðisfirði. Ljósmyndari er kylfingurinn snjalli Unnar Ingimundur Jósepsson, GSF, (Golfklúbbi Seyðisfjarðar), sem margir kannast við. Þeir sem ekki kannast við Unnar geta séð eldra viðtal Golf 1 sem tekið var við Unnar SMELLIÐ HÉR: Hagavöllur er frábær 9 holu völlur, sem allir ættu að prófa að spila … fyrir utan hvað er alltaf skemmtilegt að koma til Seyðisfjarðar. Þeir sem ekki hafa prófað að spila golf á Seyðisfirði ættu e.t.v. að gera sér ferð þangað en Opna Atlantsolíumótið fer fram 6. ágúst n.k. og tilvalið að ferðast austur og prófa að spila Hagavöll – Golfflóra Íslands er svo miklu fjölbreyttari en bara Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 24. 2016 | 07:30
LET: Becky Morgan efst f. lokahring Opna skoska

Það er Becky Morgan frá Wales sem er efst á Aberdeen Asset Management Ladies Scotish Open, sem er mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna. Mótið stendur 22.-24. júlí 2016 og lýkur því síðar í dag. Mótsstaður er Dundonald Links í Skotlandi. Morgan er búin að spila á samtals 10 undir pari, 134 höggum (68 66). Í 2. sæti eru franski kylfingurinn Isabelle Boineau og sænski kylfingurinn Linda Wessberg heilum 4 höggum á eftir þ.e. á 7 undir pari, hvorar. Fjórða sætinu deila síðan golfdrottningin og heimakonan Gwladys Nocera og bandarískur nýliði Angel Yin báðar á 5 undir pari. Lokahringurinn er þegar hafinn og má fylgjast með á skortöflu með því að SMELLA Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

