Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2016 | 08:00
Kaymer: „Ég hef gert allt sem ég get“

Í dag kynnir Darren Clarke, fyrirliði liðs Evrópu í Ryder bikarnum um val fyrirliða í liðið, en hann má velja 2 kylfinga í Ryder liðið. Martin Kaymer finnst hann hafi gert allt sem hann geti gert til þess að hljóta náð fyrir augum Clarke. Hann var m.a. á 68 höggum á lokahring Made in Denmark og tryggði sér þar með í 6. sinn topp-10 árangur í síðustu 10 mótum Evrópumótaraðarinnar sem hann hefir tekið þátt í. Reyndar leit Kaymer út fyrir að vera í góðu formi í Himmerland Golf & Spa Resort. Hinn tvöfaldi risamótssigurvegari Kaymer kemst ekki í liðið sjálfkrafa en vonast til að verða valinn í liðið – en Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 20:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Ólöf María sigraði í stúlknaflokki!!!

Nú um helgina fór fram á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni. Í stúlknaflokki sigraði GM-ingurinn Ólöf María Einarsdóttir. Hann lék Húsatóftavöll á samtals á 6 yfir pari, 216 höggum (73 71 72). Í 2. sæti varð Arna Rún Kristjánsdóttir, GM á 13 yfir pari. Sjá má lokastöðuna í stúlknaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar hér að neðan: 1 Ólöf María Einarsdóttir GM -2 F 35 37 72 2 73 71 72 216 6 2 Arna Rún Kristjánsdóttir GM 2 F 42 36 78 8 72 73 78 223 13 3 Eva Karen Björnsdóttir GR 0 F 43 43 86 16 71 74 86 231 21 4 Kristín María Þorsteinsdóttir Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 18:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Henning Darri sigraði í fl. 17-18 ára!

Nú um helgina fór fram á Húsatóftavelli þeirra Grindvíkinga 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni. Í piltaflokki sigraði GK-ingurinn Henning Darri Þórðarson. Hann lék Húsatóftavöll á samtals á 3 undir pari, 207 höggum (70 71 66). Glæsilegur lokahringurinn hjá Henning Darra vá 66 högg!!! GA-ingurinn Kristján Benedikt var á sama skori 3 undir pari eftir hefðbundinn 3 hringja leik og því varð að koma til bráðabana milli þeirra Hennings Darra. Henning Darri fékk fugl á fyrstu holunni og tryggði sér sigur á meðan Kristján fékk par. Sjá má lokastöðuna í piltaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 hér að neðan: 1 Henning Darri Þórðarson GK -5 F 33 33 66 -4 70 71 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Kristjánsdóttir – 29. ágúst 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Jónína Kristjánsdóttir. Jónína er fædd 29. ágúst 1963 og á því 53 ára afmæli í dag!!! Jónína er lágforgjafarkylfingur í Golfklúbbnum Keili og stendur sig vel á öllum mótum, sem hún tekur þátt í! Jónína hefir m.a. verið í golffréttum nýlega en hún fór holu í höggi á Svarfhólsvelli 20. júlí 2014. Jónína er gift Magnúsi E. Kristjánssyni og á 2 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan: Jónína Kristjánsdóttir GK (Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Albert Þorkelsson, 29. ágúst 1922-12. febrúar 2008 (Hefði orðið 94 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 15:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Andrea Ýr sigraði í stelpuflokki

Fimmta mót Íslandsbankamótaraðarinnar fór fram s.l. helgi 26.-28. ágúst 2016. Úrslit í stelpuflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 voru eftirfarandi: 1 Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA 0 F 38 38 76 6 69 76 145 5 2 Hulda Clara Gestsdóttir GKG 2 F 36 39 75 5 73 75 148 8 3 Kinga Korpak GS 2 F 38 37 75 5 75 75 150 10 4 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir GR 4 F 40 43 83 13 74 83 157 17 5 Nína Margrét Valtýsdóttir GR 10 F 45 42 87 17 83 87 170 30 6 Eva María Gestsdóttir GKG 4 F 43 43 86 16 85 86 171 31 7 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 13:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Zuzanna sigraði í telpuflokki!

Það var Zuzanna Korpak, GS, sem stóð uppi sem sigurvegari í telpuflokki þ.e. telpna 15-16 ára, á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór nú s.l. helgi 26.-28. ágúst. Sigurskor Zuzönnu var 11 yfir pari, 151 högg (71 80). Í 2. sæti varð Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG á 15 yfir pari, 155 höggu (82 73) og Amanda Guðrún Bjarnadóttir GHD hafnaði síðan í 3. sæti einnig á 15 yfir pari (76 79). Úrslit að öðru leyti í telpnaflokki voru eftirfarandi: 4 Alma Rún Ragnarsdóttir GKG 6 F 41 40 81 11 78 81 159 19 5 Heiðrún Anna Hlynsdóttir GOS 4 F 43 41 84 14 82 84 166 26 6 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 11:00
Ólafía Þórunn komin á 2. stig úrtökumóts LPGA

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR og Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni kepptu báðar á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Lokadagurinn fór fram í gær og náði Ólafía frábærum árangri en hún endaði í 5. sæti af alls 350 kylfingum. Ólafía, sem er Íslandsmeistari í golfi lék hringina fjóra á -7 eða (68-71-70-72). Hún var aðeins þremur höggum frá efsta sætinu. Með árangri sínum tryggði Ólafía sér takmarkaðann keppnisrétt á Symetra mótaröðinni sem er næst sterkasta atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Hún er fyrsta íslenska konan sem nær þeim árangri. Til þess að komast inn á LPGA mótaröðina þarf Ólafía Þórunn að komast í gegnum 2. og 3. stig Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 10:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Sverrir Haraldsson sigraði í flokki 15-16 ára

Fimmta mótið á Íslandsbankamótaröðinni fór fram sl. helgi 26.-28. ágúst. Skráðir til leiks í drengjaflokki voru 33 keppendur, en 29 luku keppni Sigurvegari varð Sverrir Haraldsson, GM en hann lék á samtals 2 undir pari, 138 höggum (71 67). Í 2. sæti varð Sigurður Blumenstein, GL á samtals 5 yfir pari og í 3. sæti Ragnar Már Ríkharðsson, GM á 6 yfir pari. Sjá má úrslitin í drengjaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar að öðru leyti hér að neðan: 4 Jón Gunnarsson GKG 1 F 38 34 72 2 78 72 150 10 5 Kristófer Karl Karlsson GM 0 F 39 38 77 7 73 77 150 10 6 Andri Már Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 08:00
Golfmynd dagsins (ágúst 2016)

Golfmynd dagsins er frá hinum gullfallega og dásamlega Vestmannaeyjavelli. Á myndinni eru vinkonurnar úr Golfklúbbnum Keili f.v. Ólöf Ásta, Ólöf og Kristín Fjóla, sem eru ekki síður gullfallegar og dásamlegar. Alltaf gaman í golfi ….. …. og sérstaklega í Vestmannaeyjum!
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2016 | 00:01
Íslandsbankamótaröðin 2016 (5): Sigurður Arnar sigraði í strákaflokki

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, er ansi hreint búinn að spila frábært golf á Íslandsbankamótaröðinni í sumar. Nú um helgina 27.-28. ágúst 2016 fór fram 5. mótið á Íslandsbankamótaröðinni. Siguvegari varð Íslandsmeistarinn í höggleik og holukeppni í strákaflokki 2016, Sigurður Arnar. Hann lék á samtals 5 undir pari, 135 höggum (70 65) og var á lægsta skori þeirra sem spiluðu 2 hringi. Alls voru 33 keppendur í strákaflokki á 5. móti Íslandsbankamótaraðarinnar og voru úrslit eftirfarandi: 1 Sigurður Arnar Garðarsson GKG -2 F 34 36 70 0 65 70 135 -5 2 Böðvar Bragi Pálsson GR 1 F 33 38 71 1 76 71 147 7 3 Tómas Eiríksson GR 0 Lesa meira
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

