Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2016 | 19:00
Bandaríska háskólagolfið: Gísli Sveinbergs lauk leik á Gopher Inv. T-27 og Rúnar T-63 – Bjarki varð í 1. sæti á Gopher Individual

Gísli Sveinbergsson, GK, lauk keppni á The Gopher Invitational, sem fram fór dagana 10.-11. september. Þátttakendur voru um 75 úr 15 háskólaliðum og var keppt í Windsong Farm Golf Club í Maple Plain, Minnesota. Gísli lék á samtals 7 yfir pari, 220 höggum (74 70 76) og lauk keppni T-27 þ.e. jafn 5 öðrum. Flottur árangur hjá Gísla; sérstaklega 2. hringur hans!!! Kent State, lið Gísla varð í 4. sæti. Rúnar Arnórsson, GK, tók einnig þátt í þessu móti og lék á 18 yfir pari, 231 höggi (74 77 80) og lauk keppni T-63, þ.e. jafn 5 öðrum í 63. sæti. Rúnar keppti fyrir Minnesota B, sem varð T-9 þ.e. Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Þorsteinn Hallgrímsson – 13. september 2016

Afmæliskylfingur dagsins er Þorsteinn Hallgrímsson, eigandi Hole in One. Þorsteinn er fæddur 13. september 1969 og er því 47 ára í dag. Þorsteinn er kvæntur Ingibjörgu Valsdóttur og þau eiga þau tvö börn: Kristínu Maríu og Val. Þorsteinn Sjá má viðtal Golf 1 við Þorstein með því að SMELLA HÉR: Komast má á facebook síðu Steina til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan: Þorsteinn Hallgrímsson (45 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Yurio Akitomi, 13. september 1950 (66 ára); Ívar Örn Arnarson, GK f. 13. september 1963 (53 ára) ….. og ….. Bæjarblaðið Mosfellingur Golf 1 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2016 | 08:00
Saga og Patrekur hefja leik á Duke of York mótinu í dag

GR-ingarnir Patrekur Nordquist Ragnarsson og Saga Traustadóttir hefja leik í dag á einu sterkasta unglingamóti sem fram fer á þessu ári. Þau keppa fyrir Íslands hönd á The Duke of York meistaramótinu sem fram fer á hinum sögufræga Royal Birkdale. Keppnin hefst í dag og verða leiknir þrír hringir og er lokakeppnisdagurinn á föstudaginn. Opna breska meistaramótið hefur margoft farið fram á þessum velli en síðast fór mótið fram á vellinum 2008 og mótið fer fram á þessum velli á næsta ári. Alls eru 51 kylfingar sem taka þátt og koma þeir frá 28 þjóðum. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta unglingamót fer fram á þessum velli. Íslendingar hafa Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 13. 2016 | 07:00
23 ljósmyndir sem sanna að kylfingar eru klikkaðir!

Golf Digest hefir tekið saman 23 ljósmyndir sem sanna að kylfingar eru klikkaðir. Sjá má þessar ljósmyndir með því að SMELLA HÉR:
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 16:00
Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaug María Óskarsdóttir – 12. september 2016

Það er Guðlaug María Óskarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Guðlaug María er fædd 12. september 1968 og á því 48 ára afmæli í dag!!!! Guðlaug María er í Golfklúbbi Akureyrar. Hún sigraði m.a. á Arctic Open 2012 og var líka sigurvegari í 1. flokki kvenna. Hún hefir oftar en 1 sinni verið fyrirliði kvensveita GA. Komast má á facebook síðu Guðlaugar Maríu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan: Guðlaug María Óskarsdóttir (48 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!) Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Dúfa Ólafsdóttir, 12. september 1945 (71 árs); Charles Henry „Chip” Beck, 12. september 1956 (60 ára Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 12:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (6): Andrea Ýr sigurvegari stelpuflokks

Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA, sigraði í stelpuflokki á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar, sem fram fór á Hvaleyrinni, 10.-11. september, en að venju voru 2 hringir spilaðir í stelpuflokki. Andrea og Hulda Clara Gestsdóttir voru jafnar eftir 36 holu hring; báðar á samtals 15 yfir pari. Það varð því að koma til bráðabana milli þeirra beggja og sigraði Andrea á 1. holu. Úrslit í stelpuflokki á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016: Andrea Ýr Ásmundsdóttir, GA (75-82) 157 högg +15 Hulda Clara Gestsdóttir, GKG (83-74) 157 högg +15 *Andrea sigraði á fyrstu holu í bráðbana. Kinga Korpak, GS (82-76) 158 högg +16 Jóhanna Lea Lúðvíksdóttir, GR (84-79) 163 högg +21 Eva María Gestsdóttir, GKG Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 11:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (6): Lárus Ingi sigraði í strákaflokki

Það var Lárus Ingi Antonsson, GA, sem sigraði í strákaflokki á 6. og síðasta móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016, sem lauk í gær á Hvaleyrinni, en tveir hringir voru að venju spilaðir í strákaflokki (10.-11. september). Lárus Ingi lék á samtals 3 yfir pari, 145 höggum (73 72). Í 2. sæti varð Sigurður Arnar Garðarsson, GKG á samtals 6 yfir pari, 145 höggum (78 70). Úrslitin í strákaflokki voru eftirfarandi: Lárus Ingi Antonsson, GA (73-72) 145 högg +3 Sigurður Arnar Garðarsson, GKG (78-70) 148 högg +6 Tómas Eiríksson, GR (80-71) 151 högg +9 Dagbjartur Sigurbrandsson , GR (80-71) 151 högg +9 Böðvar Bragi Pálsson, GR (75-78) 153 högg +11 Kristján Jökull Marinósson, Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 10:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (6): Daníel Ísak sigraði í drengjaflokki

Heimamaðurinn í GK, Daníel Ísak Steinarsson, sigraði í drengjaflokki á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar sem lauk í gær 11. september 2016 á Hvaleyrinni. Í drengjaflokki voru spilaðir tveir hringir 10.-11. september 2016. Daníel Ísak lék á samtals 5 yfir pari, 147 höggum (76 71). Sverrir Haraldsson, GM og Andri Már Guðmundsson, GM, Ragnar Már Ríkharðsson og Ingvar Andri Magnússon, GR deildu 2. sætinu á samtals 7 yfir pari, hver. Úrslitin í drengjaflokki á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 eru eftirfarandi: 1.Daníel İ́sak Steinarsson, GK (76-71) 147 högg +5 2.-5.Sverrir Haraldsson, GM (78-71) 149 högg +7 2.-5.Andri Már Guðmundsson, GM (76-73) 149 högg +7 2.-5. Ragnar Már Ríkarðsson, GM (75-74) 149 högg +7 Lesa meira
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 09:00
Íslandsbankamótaröðin 2016 (6): Amanda sigraði í telpuflokki

Það var Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD, sem sigraði á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016. Amanda er í Golfklúbbnum Hamri á Dalvík. Sigurskorið voru samtals 20 yfir pari, 162 högg (85 77) Í 2. sæti varð Zuzanna Korpak, GK, 3 höggum á eftir. Sjá má heildarúrslitin í flokki 15-16 ára telpna á 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2016 hér að neðan: Amanda Guðrún Bjarnadóttir, GHD (85-77) 162 högg +20 Zuzanna Korpak, GS (87-78) 165 högg +23 Heiðrún Anna Hlynsdóttir, GOS (88-87) 175 högg +33 Alma Rún Ragnarsdóttir, GKG (86 -91) 177 högg +35 Herdís Lilja Þórðardóttir, GKG (92-91) 183 högg +41
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 08:15
PGA: DJ sigraði á BMW

Það var bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson (DJ) sem sigraði á BMW Open, 3. móti FedEx Cup umspilsins. DJ lék á samtals 23 undir pari, 265 höggum (67 63 68 67). Paul Casey varð í 2. sæti á samtals 20 undir pari og Roberto Castro á samtals 17 undir pari. Alls spiluðu 12 kylfingar á tveggja stafa tölu undir pari. Sjá má lokastöðuna á BMW Open með því að SMELLA HÉR: Sjá má hápunkta lokahrings BMW Open með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

