Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 12. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Inbee Park ——— 12. júlí 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Inbee Park  (kóreanska: 박인비, Hanja:  朴仁妃). Inbee er fædd 12. júlí 1988 og er því 31 árs í dag. Til þess að kynnast afmæliskylfingnum aðeins nánar má sjá eldri kynningargrein Inbee af Golf1 SMELLIÐ HÉR: 

Sem stendur er Inbee nr. 5 á Rolex-heimslista kvenna, en hefir áður trónað í efsta sætinu!

Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru Paul Runyan, f. 14. júlí 1908 – d. 17. mars 2002 (hefði orðið 111 ára);  Robert Allenby, 12. júlí 1971 (48 ára); Alexander Norén, 12. júlí 1982 (37 ára); Sophie Giquel-Bettan, 12. júlí 1982 (37 ára);  Isabella Ramsay (sænsk) 12. júlí 1987 (32 ára); Tristan Arnar Beck, 12. júlí 2002 (17 ára) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is