Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2022 | 18:00

Evróputúrinn: Pieters sigraði í Abu Dhabi

Það var belgíski kylfingurinn Thomas Pieters, sem sigraði á móti vikunnar á Evróputúrnum, Abu Dhabi HSBC Championship.

Sigurskor Pieters var 10 undir pari, 278 högg (65 74 67 72).

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Pieters með því að SMELLA HÉR: 

Their deildu 2. sætinu: Rafa Cabrera Bello og Shubhankar Sharma frá Indlandi, báðir á 9 undir pari samtals, 1 höggi á eftir Pieters.

Mótið fór fram á Yas linksaranum, 20.-23. janúar í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Sjá má lokastöðuna á Abu Dhabi HSBC Championship, með því að SMELLA HÉR: