05/06/2021. Ladies European Tour 2021. Jabra Ladies Open, Evian Resort Golf Club, Evian Les Bains. France. June 3 – 5 2021. Gudrun Bjorgvinsdottir of Iceland during the final round. Credit: Tristan Jones.
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 6. 2021 | 10:30

LET: Guðrún Brá við keppni á Sotogrande – Fylgist með hér!

Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK er þessa stundina við keppni á Aramco Team Series – Sotogrande.

Mótið er mót vikunnar á Evrópumótaröð kvenna (LET) og fer fram 5.-7. ágúst á Sotogrande í Andaluciu á Spáni.

Völlurinn er mörgum Íslendingnum að góðu kunnur – þeir sem ekki hafa spilað hann geta t.a.m. lesið eldri kynningu Golf 1 á vellinum með því að SMELLA HÉR: 

Guðrún Brá lék 1. hring í gær á sléttu pari, 72 höggum og spennandi hvað hún gerir í dag!

Fylgjast má með gengi „okkar konu“ með því að SMELLA HÉR: