Haukur Örn President of the Icelandic Golf Union – Haukur Örn translates to Hawk Eagle
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 3. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Haukur Örn Birgisson – 3. desember 2020

Það er lögmaðurinn, forseti GSÍ og EGA, Haukur Örn Birgisson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Haukur Örn er fæddur 3. desember 1979 og því 41 árs í dag. Hann er félagi í Golfklúbbnum Oddi og aukaaðild í Golfklúbbi Flúða. Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Hauk Örn með því að SMELLA HÉR: 

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Haukur Örn Birgisson, Forseti GSÍ. Mynd: Golf 1

Elsku Haukur Örn Birgisson – Innilega til hamingju með afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Hörður Vilhjálmur Sigmarsson, 3. desember 1953, GK (67 ára ); Skarphéðinn Skarphéðinsson, 3. desember 1954 (66 ára); Ólöf Nordal, 3. desember 1966 – 8. febrúar 2017 (Hefði orðið 54 ára); David Diaz, 3. desember 1967 (53 ára); Ágúst Ársælsson, 3. desember 1974, GK (46 ára);Victor Jean Hugo, 3. desember 1975 (45 ára); Angelo Que, 3. desember 1978 (42 ára); Nastia Dekva;  Sportland TownHandverk Karitasar ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is