Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 17. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Hafdís Alda Jóhannsdóttir – 17. desember 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Hafdís Alda Jóhannsdóttir. Hafdís Alda er fædd 17. desember 1997 og á því 22 ára afmæli í dag! Hafdís Alda er í Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Hafdís Alda er klúbbmeistari Golfklúbbs Hellu 2011, 2012 og 2013 í kvennaflokki og eins klúbbmeistari Keilis 2017. (Sjá má eldra viðtal Golf1 við Hafdísi Öldu með því að SMELLA HÉR: ) Nú í haust 2017 hefir Hafdís Alda spilað í bandaríska háskólagolfinu með liði IUPUI.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Hafdísi til hamingju hér að neðan

Hafdís Alda (22 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Rocco Mediate, 17. desember 1962 (57 ára ); Gunnar Þór Gunnarsson, 17. desember 1964 (55 ára); Tim Clark, 17. desember 1975 (44 ára); Tracey Boyes, 17. desember 1981 (38 ára); Anton Helgi Guðjónsson, 17. desember 1993 (26 ára) … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is